Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1916, Síða 15

Sameiningin - 01.04.1916, Síða 15
45 liermanna skála. A vegi lians nrðu konungur, land- stjóri, prestar, hermenn, konur, bændalýður, erfiðis- menn og sakamenn. Því krossferillinn kemur allstaðar við, í liverju húsi, í hverjum stað, og Jcsús gekk liann frá enda til enda, svo allstaðar geti menn fundið til þess, að Jesús er nálægur. Milli krossferilsins síðasta daginn og krossferils- ins, er Jesús áður fetaði, er þessi munur, að áður var liann sífelt starfandi, nú varð hann að bíða aðgjörða- laus. 1 þrjfi ár flutti hann fagnaðarerindið í samkundu- húsunum, í bátum á vatninu eða í grösugum hlíðum. Nú þegir iiann, og svarar engu orði. Dag og nótt liafði hann starfað og farið borg- úr borg, óþrevtandi, ósérhlíf- inn og áhugamikill. Nú er hann leiddur til og frá eftir geðþótta varðmanna hans. Áður var það gleði lians, að lækna hinn sjúka, lífga hina dauðu og- hugga hina syrgj- andi. Nii liggur máttur lians í dvala, er hann sjálfur er hrjáður og særður. Áður safnaði hann að sér lærisvein- um og kendi þeim leyndardóma Guðs ríkis. Nú gerir lxann sér far um að sjá þeim borgið, svo þeir fái að fara í friði. Álla æfi lagði hann sig eftir því, að gera vilja föður síns, nú ber hann ])að, sem á hann er lagt, sam- kvæmt þeim vilja, sem ætíð er góður og til blessunar. Ef vér mættum velja, myndi ekki hver og einn af oss kjósa að starfa, fremur en að líða? Myndi ekki liver hermaður heldur kjósa að gera áhlaup, og leggja þannig út í dauðans liættu, en að standa á þilfari sökkvandi skips, þar til vötnin lykjast yfir liann? Því sá, sem á- hlaupið gerir, hefir nokkru til leiðar komið: hleypt liug í aðra, rutt sigrinum braut með sjálfsfórn sinni; en hinn fær ekkert gert, ekkert reynt, engu lijálpað áleiðis, ekk- ert minnismerki eftirskilið. Móðurinni er létt um hjarta meðan hún vakir vfir hag barna sinna og starfar í þeirra þarfir fram á nætur, en finnur til áhyggju og ó- róa, ef hún á að sitja hjá og ekkert liafast að. Hver þjónn Jesú Krists myndi tíu sinnum heldur kjósa, að boða og verja fagnaðarerindið fyrir óvinveittum lieimi og leggja jafnvel lífið í hættu, en að láta þagga niður í sér og heyra álengdar dyn baráttunnar. En hvílík

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.