Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1916, Page 17

Sameiningin - 01.04.1916, Page 17
47 velja 50. og síðasta sálminn; það sem sagt er um einn, gildir —auðvitað með nokkrum tilbreytingum — um þá alla, meginreglan er liin sama. Sálmana liefur böfundurinn með liinu hátignarlega. upphafi (I. 1—8), þessu íslenzka “sursum corda”: Upp, upp mín sál og alt mitt geS, upp mitt hjarta og rómur meS, hugur og tunga hjálpi til — herrans pínu eg minnast vil. Sál — geð —■ hjarta er ekki að öllu eitt og bið sama; sálin er liið yfirtaksmeira orðið, geð og bjarta er hugsun og tilfinning, og það er ekki innantómt orð þetta “alt”, sem skáldið befur með “geð”. Sál — geð — bjarta eru innri öflin, verkfærin, — rómur og tunga eru ytri öflin, vtri verkfærin; “bugur” á ekki eins vel við bér, því að það er ekki annað en það sem búið er að nefna; en vera má, að skáldið hafi með bugur meint “ábuga” eða “djarf- leik”, og er það þá ekki endurtekning eða óþarfi, og má þá til sanns vegar færa í röðinni. Hvað ætlunarverk höf. er, er ekki minna eða rýrara en það, sem í augum kristins manns lilaut að vera hið mesta, erfiðasta og við- kv-æmasta, “herrans pína.” Með 9. versi liefst meginmálið með byrjun píslarsög- unnar, og er bún þrædd í upphafi bvers sálms einkum eftir Matteusar guðspjalli og liefst með 30. versi í 26. kapítula; þó eru bin guðspjöllin líka notuð. 50. sálmurinn liefst með því, sem sagt er frá í Matt. 27, 62-66, og gengur sú frásögn um 4 vers og hljóðar: Öldungar JúSa annars dags inn til Pílatum ganga strax, sögöu—“herra, v'ér höfurri mest í huga fest hvaS sá falsari herma lézt. Eftir þrjá daga ört fyrir sann upprísa mun eg, sagSi hann; viS slíku er bezt aö leita lags, lát geyma strax þessa gröf inn til þriSja dags. Máske líkiö með leyndum hljótt lærisveinar hans taki um nótt,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.