Sameiningin - 01.04.1916, Blaðsíða 21
51
í annan stat5,
trúuð manneskja þiggur þa^,
en höf. teknr liér “iimsigli” sem væri það innsigli nndir
skjali eða bréfi, sem merk ákvæði standa í; fult gildi fær
skjalið með ákvæðunum þá fyrst, er innsiglið er komið
á það. Innsiglið á gröfinni veirður sjáanlegt og órjúf-
andi merki þess, að syndin er grafin til fulls og alls —
fyrirgefningin þar með stödd og stöðug.
Þetta sýnir, að liöf. notar smátt og stórt í biblíntext-
anmn til atliugana og kenningar, til viðvörunar og hugg-
unar og trúarstyrkingar. 0g alt eða mest svo snildar-
l'ega, að manni finst ekki betur verði gert.
Hér fer á eftir vers, sem tekur saman í einu lagi
dauðann og gröfina og ósk um allsherjar afleiðingar þar
af, því að þótt höf. segi “eg” (í mér, glæpi mín) þá á
það við alla og ekki hann einan — það segir liver trú-
aður um sjálfan sig, um leið og liann fer með orðin:
(15) Dau'öinn þinn, Jesú, deyöi hér
dárlega holdsins girnd i mér,
gröfin þín hylji glæpi mín
fyrir Guös augsýn,
efli mér styrk upprisan þín.
Iiér er horfið aftur — liugsanrétt — að v. 13, 1-2.
1 næstn tveimur versum koma ályktarorð skáldsins
og er þar aftur notuð ný líking, tekin af gröfinni og inn-
siglinu:
(16) Steinþró míns hjarta úthöggvin sést,
heilagur andi vann þaö bezt,
líndúk trúar eg læt í té,
minn lausnari,
ilmandi smyrsl iðrunin sé.
(17) Svo finn eg hæga hvíld í þér,
hvíldu, Jesú, í brjósti mér,
innsigli heilagur andi nú
með ást og trú
hjarta mitt, svo þar hvílist þú.
Það er háleikur og djarfleikur í þessum versum, og orða-
tiltæki, sem minna á Egil Skallagrímsson og skáldskap
hans. Skáldið gerir hjarta sitt að legstað, hvílu (gröf