Sameiningin - 01.04.1916, Page 25
55
vér horföum á og hendur vorar þreifuöu á,... .þaö boðum vér yður
einnig, til þess að þér getiS haft samfélag viS oss; en samfélag vort
er viS föðurinn og v'iS son hans Jesúm Krist.” (1. Jóh. 1, 1-3J.
“Já, mikla hluti hefir Drottinn gert viS oss, því erum vér
glaSir” fSálm. 126, 3).
Mér var eitt sinn aS haustlagi gengiS fram hjá stóru eplatré;
lim þess var mikiS og fagurt og alþakiS stórum rauSum eplum ; þaS
var stuttu fyrir sólsetriS; þaS glóSi á eplin eins og á skínandi roSa-
steina í kvöldgeislunum.
Tré þetta var búiS aS sigra allar þrautir sumarsins, bar ríkuleg-
an ávöxt og var gimsteinn í hinum mikla aldingarSi GuSs.
SvipaSir þessu virSast mér þeir menn,, sem meS þolinmæSi bera
hita og þunga dagsins, og þegar sólin er gengin yfir hádegisbaug,
geta sagt hjartanlega og blátt áfram: “Eg fyrirv’erS mig ekki fyrir
fagnaSarerindiS, þvi þaS er kraftur GuSs til sáluhjálpar hverjum
þeim, er trúir.”
Sæll er hver sá, er þaS getur.
Vér viljum fúslega sitja viS fætur þeirra, sem þannig geta tal-
aS, og hlýSa á þá.
BANDALAG LÚTESKRA NÁMSMANNA.
Bftir hr. Halldór Johnson.
ÁriS 1908 var, fyrir framgöngu ýmsra leiSandi marana, fundur
haldinn í Ahentown, Pa. Voru þar mættir námsmenn úr nokkrum
lúterskum skólum til þess aS ræSa um samvinnu sín, á meSal, og til
þess aS gera nauSsynlegar ákvarSanir viSvíkjandi slíkri samvinnu.
Allmargir kirkjuskólar í austur og miS ríkjum Bandaríkjanna, sendu
fulltrúa sína til þessa fundar, og var þar ákveSiS aS stofnaS skyldi
sérstakt samband lúterskra námsmanna til útbreiSslu lúterskum
kristindómi í heiSnum löndum og til eflingar kirkjunni hér í álfu.
Sex slíkar stúdentasamkomur hafa síSan v'eriS haldnar. Margir
valinkunnir menn innan lútersku kirkjunnar hafa flutt þar erindi til
fróSleiks og uppörvunar, og mörg áhugamál kirkjunnar hafa veriS
íhuguS og rædd. Yfirleitt má segja, aS fyrirtækiS hafi tekist vel.
Ahugi og aSsókn hefir fariS vaxandi meS hverju ári, en þó einkum
nú hin tvö síSustu, og má þaS víst aS nokkru leyti þakka áhuga og
starfi Mr. S. O. Thorlákssonar, sem veriS hefir skrifari sambands-
ins síSastliSin 3 ár og lífiS og sálin í framkvæmdum þess og störf-
um. SíSasti fundur sambandsins var haldinn seint í Febrúar þetta
ár í Thiel skólanum í Grenville, Pa., og var eg einn af þeim, sem
fundinn sóktu sem fulltrúi prestaskólans í Chicago.
Sextíu og fimm stúdentar frá ýmsum lúterskum mentastofnun-
um sóktu fundinn, en þrjátíu og þrir skólar höfSu svaraS tilboSi
nefndarinnar, ýmist bréflega eSa meS þvi aS senda fulltrúa sína á
mótiS. Samkvæmt skýrslu skrifara telst svo til, aS alls séu 136
lúterskir skólar, meS 20,066 nemendum, hér i álfu; en ef viS þessa