Sameiningin - 01.08.1917, Qupperneq 28
188
FYRIR UNGA FÓLKIÐ. Deild þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson.
CHUNDRA SELA.
Fyrir hér um bil 80 árum var mikiS um dýröir i bæ, sem heitir
Kaski í Nysal-fylki nyrst á Indlandi. ÞaS var veriö aö halda brúS-
kaupsveizlu, sem stóS yfir marga daga, og fjöldi fólks sótti þá veizlu
alsta'Sar aS úr fylkinu. BrúSurin hét Chundra Sela og var 7 ára aö
aldri; hún var dóttir merks Brahmana-prests þar í bænum. En brúS-
guminn var sonur annars auöugs Brahmana. Vegna þess hve brúð-
urin var ung, var hún ekki látin fara þá þegar heim til eiginmanns
síns, heldur dvaldi enn um hríS heirna hjá föSur sínum. Hann var
maSur vel læröur, og kendi dóttur sinni aö lesa og skrifa, þó aö ekki
v’æri þá siSur þar í landi aS setja ungar stúlkur til rnenta.
Þegar Chundra Sela var orSin 9 ára gömul, bárust henni einn
dag fréttir, sem fyltu heimiliS harmi. MaSurinn hennar var dáinn.
En nú trúa Hindúar því, aö ef kvæntur maöur deyr, þá sé það aö
kenna einhverri synd, er kona hans hafi drýgt, ef til vill í einhverri
fyrri tilveru, og fyrir þaS verSur hún þaS sem eftir er æfinnar
fyrirlitin af öllum og er látin búa við hin verstu kjör. Chundra varð
þess vegna aS fara úr fööurgarði, raka höfuö sitt og leggja á sig
föstur og vinna verstu heimilisverkin fyrir ættfólk mannsins síns.
Þegar hún var tólf ára gömul misti hún fööur sinn. Skömmu
áSur en hann dó lét hann sækja hana til sín og afhenti henni lykla-
kippu, og sagöi henni aS í hirzlunum sem lyklarnir gengju aS, væri
geymt þaS gull, sem hún heföi erft eftir eiginmann sinn.
ÁriS næsta notaöi hún allar tómstundir sínar til þess aS lesa
hinar helgu bækur Hindúa. Þær kenna þaS, aS hverjum þeim, sem
tilbiðja á öllum helgistöSum þjóSarinnar, verSi allar syndir fyrir-
gefnar.
Chundra trúði þvi, aö hún hlyti aS vera ákaflega vond, því ann-
ars hefði maSurinn hennar ekki dáiö. Hún afréö því aS fara píla-
grímsferö til fjögurra helztu hofa Indlands; eitt þeirra var austast
í landi, annað vestast, hiS þriSja sySst, og hiS fjórSa norSur í
Himalaya fjöllum. Þessa ferS þurfti hún aS fara aS mestu fót-
gangandi, en vegalengdin var álíka og yfir þvera Ameríku frá Atlanz-
hafi til Kyrrahafs, fram og aftur. Og hún var ekki nema 14 ára
gömul. En hún þráöi heitt a’S fá fyrirgefningu þeirra synda, sem
hún vissi ekki af, og til þess var hún fús til aS leggja á sig hvaö
sem þaS kostaSi.
Hún þóttist þess fullviss, aS ef tengdafólk hennar vissi um