Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1910, Side 17

Sameiningin - 01.01.1910, Side 17
353 nýlendu-söfnuði í Sask. í stað séra Hjartar J. Leó, sem þá starfaði meöal fólks í Álftavatnsbyggö í Man:, þar sem hann hafði unniö nokkur undanfarin sumur meö góöum árangri. Dvöl mín í Þing- valla-byggöunum var hin ánœgjulegasta. Allsstaöar var mér þar sýnd velvild og vinahót, og augsýnilega leitaöist fólkiö viö aö gjöra mér tímann eins notalegan og unnt var. Frá trúarlegu og kirkju- legu sjónarmiöi er ástandiö í byggöum þessum næsta lofsvert. Ná- lega engin prestsþjónusta hefir átt sér þar staö síöan byggöir þær hófust; en þó hefir jafnaöarlega ríkt þar heitr áhugi fyrir kristin- dómsmálum. Sumt fólk annaö, sem langa-lengi hefir notiö stöö- ugrar prestsþjónustu áriö út og áriö inn, má sannarlega fyrirveröa sig, ef þaö gæti séö, hve vel söfnuðunum í Þingvallanýlendu hefir farnazt meö tilliti til samheldni og trúar-áhuga. Þó má ætla, aö kirkjulega ástandiö þar heföi veriö enn betra, ef fagnaðarboöskapn- um heföi stööugt veriö haldið þar uppi opinberlega. En guöi sé lof fyrir þaö, hve vel kristindómrinn hefir varöveitzt þar þrátt fyrir öröugleikana. Eftir þing var eg á sífelldu ferðalagi og hitti marga landa, sem eg haföi ekki kynnzt áör, og auðgaðist að reynslu, sem væntanlega verör mér aö miklum notum í framtíöinni. 4. Júlí prédikaöi eg í Argyle-byggö og aö Baldri í söfnuðum séra Friðriks Hallgrímssonar. Dvaldi eg fáeina daga hjá prests- hjónunum þar og heimsókti nokkrar fjölskyldur bæöi í sveitinni og í bœjunum Glenboro og Baldri. Al-kunnugt er, hve vel prestinum ]^ar og frú hans tekst að skemmta gestum sínum. Og yfirleitt eru Argyle-búar orölagöir fyrir félagslyndi og gestrisni. Má því nærri geta, aö mér leiddist ekki meðan eg dvaldi þar. 11. og 18. Júlí prédikaöi eg á opinberum guösþjónustufundum í Sinclair-bœ, Man. Hitti eg þar marga kunningja síðan í fyrra, og tóku allir á móti mér meö opnum örmum. Fyrra sunnudaginn var votviðri, og var því fretnr fátt fólk, sem tók þátt í þeirri guðs- þjónustu; en seinna sunnudaginn komu ltókstaflega allir byggðar- menn, og eiga þeir þakkir skilið fyrir það. Byggð þessi er lítil, en einkar skemmtileg. Eg hygg, að allir aðkontandi menn, sem dvelja þar nógu lengi til að kýnnast fólki, beri þvt eittdregið góðan vitnis- hurð. Og yfir höfuð að tala er fólkið kirkjulega og kristilega sinnað. í Brandon prédikaði eg 25. Júlí tvisvar — eftir hádegi og að kvöldi. Báðar þær guðsþjónustur voru fremr vel sóktar. Fólk t Brandon hefir töluverðan áhuga fyrir kirkjumálitm, en það á mjög örðugt uppdráttar í safnaðarstarfseniinni sökum fámennis. Siinnu- dagsskólinn hefir verið lagðr niðr. og börnin íslenzku ganga í ensk-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.