Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1910, Síða 29

Sameiningin - 01.01.1910, Síða 29
365 gengu heim til sín, þar á meðal rabbí Jósef og sveinninn, * sem hjá honum var aö læra timbrmannsiSn. Og svona hittust þeir Júda og sonr Maríu í fyrsta sinn og skildu. ÞRIÐJA BÓK. FYRSTI KAPÍTULI. Kvintus Arríus. Fáeinar mílur suSvestr frá Neapel var bcerinn Misen- urn, og stóö hann yzt á skaga þeim, er eftir honum var nefndr. Skýrsla er til um rústir þessa bœjar, en aS öSru leyti er bœrinn nú horfinn. Þó var þaS einhver merkasti staSr á vestrströnd ítalíu áriS 24 f'rá fœSing Krists eftir voru tímatali, en fram á þaö ár verSum vér nú aö flytja oss meö lesendum sögu vorrar.*) Sá, sem þá heföi veriö á ferö á þeim slóSum og komiS á skagann sér til hressingar viS útsýniS þar, myndi hafa stigiö upp á múrgarS einn og meS bœinn aS baki sér litiS yfir Neapels-víkina, sem á þeim tíma var jafn-yndis- leg eins og nú er; viS augum hans myndi hafa blasaö, eins og þess, er þangaö kemr nú, ströndin þar, sem hvergi á sinn líka, hiS keilumyndaSa fjall meö reykjarstróknum upp úr, loftiö og sjórinn meö hinum mildilega djúpbláa lit og eyjarnar Ischia og Kapri, önnur nær, hin fjær. Hann myndi hafa skemmt sér viS aS horfa á þær til skiftis aftr og aftr gegn um rauöbláma loftsins; en meS því aö augun þreytast á því aö stara á þaS, sem fagrt er, eins og gómr- inn verSr leiör á kræsingum, þá myndi komumaSr loks hafa hætt aS einblína á þessa náttúrudýrS, litiS niör og fariS aS virSa fyrir sér þaS, sem enginn getr nú lengr séö, er þangaS ber aS nú, helming herskipa þeirra, sem róm- verska stjórnin hafSi til vara, ýmist á sigling þar um fló- ann eSa liggjandi viS akkeri á höfninni. Meö þetta í huga verör oss ljóst, aS Misenum var eins hentugr staör og oröiö gat fyrir þrímenningana rómversku, höfuSsmenn- *J Lesqndr hafi þaö hugfast, aS rómverska stjórnin hafSi mikla skipaflota stöSugt í tveim hafnarstöSum — í Ravenna og Misenum. ^

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.