Fréttablaðið - 06.04.2011, Blaðsíða 38
6. apríl 2011 MIÐVIKUDAGUR22
BAKÞANKAR
Jóns
Sigurðar
Eyjólfssonar
LÁRÉTT
2. óskiptu, 6. óhreinindi, 8. sægur,
9. hélt á brott, 11. frú, 12. umstang,
14. afspurn, 16. utan, 17. hljóma, 18.
fljótfærni, 20. tvíhljóði, 21. einsöngur.
LÓÐRÉTT
1. steypuefni, 3. 950, 4. vegsama, 5.
dýrahljóð, 7. formun, 10. rekkja, 13.
arinn, 15. hýra, 16. geislahjúpur, 19.
ætíð.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. öllu, 6. im, 8. mor, 9. fór,
11. fr, 12. stúss, 14. umtal, 16. án, 17.
óma, 18. ras, 20. au, 21. aría.
LÓÐRÉTT: 1. gifs, 3. lm, 4. lofsama, 5.
urr, 7. mótunar, 10. rúm, 13. stó, 15.
laun, 16. ára, 19. sí.
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
Ég vildi að ég væri Íslendingur,“ sagði heimspekingurinn og fjölmiðlamaður-
inn Gabriel Albiac í útvarpsþætti einum
um síðustu helgi. Ég hafði heyrt af ófáum
kanadískum kaupsýslumönnum í svip-
uðum hugleiðingum svo ég taldi fyrst
að skæður Íslandsfaraldur væri kominn
á dreif. En síðan áttaði ég mig á því af
hverju Gabriel og svo ótal margir Spán-
verjar öfunda okkur þessa dagana.
TIL að útskýra það verð ég að fara
til Mekka minninganna, það er að
segja til Bíldudals, og rifja upp lítið
atvik frá bernskunni. Þá var ég sex
eða sjö ára og átti yfir höfði mér
bólusetningu sem olli mér gífur-
legu hugarangri. Þegar ég er að
fara til hjúkkunnar mæti ég Loga
vini mínum sem var að koma
úr bólusetningu. „Var þetta
vont?“ spurði ég. „Nei, ekk-
ert rosalega,“ segir hann
mannalega en þar sem ég
vissi að hann lifði eftir
vestfirska móttóinu
„eigi skal haltur
ganga meðan báðir
fætur eru jafn
langir“ þá var
þetta ekki mikil
hughreysting. Þess-
ar fáu mínútur sem ég
beið eftir að vera sprautaður voru skelfi-
legar og mikið öfundaði ég þá Loga, sem
var reyndar ekki alveg ósærður en gat
þó um frjálst höfuð, eða kannski frekar
frjálsan rass, strokið.
ÖFUND Spánverja er af svipuðum toga.
Þeir eru reyndar komnir á hnén en þeir
telja sig eiga hrunið eftir. Og eftir hrun
er girt niður um mann og bóluefni við
eyðslusemi og töffaraskap er látið vella
úr nálinni sem rekin er á kaf í aðra rass-
kinnina. Í þeirra huga eru Íslendingar
ættbálkurinn sem fyrstur fékk þennan
skammt. „Var þetta ekki alveg svaka-
legt?“ spyrja þeir mig oft með angistar-
svip. Ekki nóg með það heldur tala þeir nú
um það að við Íslendingar séum vösk þjóð
sem hafi hespað þennan ófögnuð af. „Þeir
létu bankana gossa, síðan ráku þeir ríkis-
stjórnina með pottaglamri og núna eru
þeir að klófesta bankamennina,“ sagði til
dæmis Gabriel.
MEÐ öðrum orðum, þeir eiga ekki aðeins
eftir að finna fyrir nálinni heldur óttast
þeir einnig aðfarirnar. Þeir gætu þess
vegna lent hjá lækni sem er skjálfhent-
ur og spyr tíðinda meðan hann dundar
við að koma nálinni í rassinn. Og þar
sem „spænska veikin“ þrífst enn þurfa
þeir kannski að koma daginn eftir og fá
sprautu í hina rasskinnina.
Ísland orðið töff á ný
Fríða var hörð á
því að viðhalda
goggunarröðinni
Æ, æ, æ,
æ!
Einhvern
tímann hefði
maður nú
skellt sér á
svona nokkuð!
Það
var þá! Og aldrei aftur!
Skál fyrir
því!
Æ... Æ, æ,
æ!
Ég get ekki beðið eftir því að geta
flutt héðan, farið í háskóla og
stjórnað mér alveg sjálfur.
... áður en ég ákveð að flytja
aftur heim í svona sex, sjö ár á
meðan ég leita að vinnu.
Hæ, við
komumst
ekki sím-
ann núna.
Skildu eftir
skilaboð
eftir rifrildi
krakk-
anna...
Ég fæ
að
tala fy
rst!
Nei, ég!
Þú fékks
t
síðast!
Ónei!
Vííst!
Nehei!
Frábær
skilaboð.
Jæja, þeir sem reyna að ná
í okkur vita alla vega að þeir
hafa hringt í rétt númer.
- Lifið heil
www.lyfja.is
Úrval gjafa á góðu verði
FERMING 2011
2.990 kr.
Puma Animagical
fyrir dömuna
Ferskur og nútímalegur
dömuilmur frá Puma
í flottum umbúðum.
PUMA animagical dömu
EDT 40 ml
Maybelline
Með kaupum
á einu stykki úr
Maybelline línunni
fylgir snyrtibudda
og augnblýantur
– frítt.
Tilboðið gildir til 20. apríl.
2.990 kr.
Puma Animagical
fyrir herrann
Töff og stílhreinn
herrailmur frá Puma
í fjörugum umbúðum.
PUMA animagical herra
EDT 40 ml
Skrautlegt,
skemmtilegt
og sívinsælt
Hárskraut, skart og
frábært úrval af öllum
þessum gjöfum sem
alltaf koma sér vel.
OROBLU
Fermingartilboð
20% afsláttur
af ALL COLORS
Tilboðið gildir til 20. apríl.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
5
44
24
0
3.
20
11
Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Setbergi - Borgarnesi - Grundarfirði
Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga
Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði
Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík