Fréttablaðið - 06.04.2011, Side 44

Fréttablaðið - 06.04.2011, Side 44
6. apríl 2011 MIÐVIKUDAGUR28 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Simon Pegg „Chris Martin úr Coldplay er gamall vinur minn og við höfum verið félagar í all- nokkur ár. Ég er meira að segja guðfaðir Apple.“ Simon Pegg leikur alræmdan svika- hrapp sem fær frústreraðan kennara til að slást í lið með sér og ætla þeir að verða sér úti um skjótfengið fé með fjárkúgun í hörkuspennandi grínmyndinni Big Nothing sem er á Stöð 2 Bíó kl. 22. 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 16.10 Slá í gegn - Mjóddin 17.20 Reiðskólinn (2:15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimyndir (28:42) 18.30 Fínni kostur (7:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (47:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Góð er gufan (Miesten vuoro) Finnsk heimildamynd. Allsberir finnskir karlar hreinsa líkama og sál í gufubaði og tala opin- skátt um lífið, ástina, vináttuna og dauðann. 23.40 Icesave - um hvað er kosið? Umfjöllun um afleiðingar þess að þjóðin samþykki eða felli lögin um ríkisábyrgð vegna Icesave. (e) 00.10 Icesave - um hvað er kosið? (e) 00.40 Landinn 01.15 Kastljós (e) 01.55 Fréttir (e) 02.00 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 08.10 Shell Houston Open (2:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Shell Houston Open (2:4) 15.45 Ryder Cup Official Film 1997 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour (13:42) 19.20 LPGA Highlights (5:20) 20.40 Champions Tour (6:25) 21.35 Inside the PGA Tour (14:42) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (13:45) 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Matarklúbburinn (2:7) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn (2:7) (e) 12.25 Pepsi MAX tónlist 16.55 Dr. Phil 17.40 Innlit/útlit (5:10) (e) 18.10 Dyngjan (8:12) (e) 19.00 America‘s Funniest Home Vid- eos (25:46) (e) 19.25 Will & Grace (16:24) 19.50 Spjallið með Sölva (8:16) 20.30 Blue Bloods (10:22) 21.20 America‘s Next Top Model (2:13) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 22.10 Rabbit Fall (2:8) Lögreglukonan Tara Wheaton tekur að sér löggæslu í yfirnátt- úrulega smábænum Rabbit Fall. Tara er tekin í gíslingu af hótelgesti sem lent hefur í af- káralegur rifrildi við látna eiginkonu sína. 22.40 Jay Leno 23.25 Hawaii Five-0 (5:24) (e) 00.10 Law & Order: Los Angeles (2:22) (e) 00.55 Heroes (3:19) (e) 01.40 Will & Grace (16:24) (e) 02.00 Blue Bloods (10:22) (e) 02.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark (10:22) 11.00 Cold Case (12:23) 11.45 Grey‘s Anatomy (23:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12) 13.25 Chuck (1:19) 14.15 Gossip Girl (10:22) 15.00 iCarly (7:45) 15.28 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 The Simpsons (1:21) 17.58 Nágrannar 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (3:24) 19.45 The Big Bang Theory (23:23) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leon- ard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðl- isfræðingar 20.10 Hamingjan sanna (4:8) Ný ís- lensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka ham- ingjuna. 20.50 Pretty Little Liars (20:22) 21.35 Grey‘s Anatomy (18:22) 22.20 Ghost Whisperer (4:22) 23.05 Sex and the City (8:8) 23.35 NCIS (8:24) 00.20 Fringe (8:22) 01.05 Life on Mars (16:17) 01.50 Illegal Tender 03.35 Cold Case (12:23) 04.20 Pretty Little Liars (20:22) 05.05 Grey‘s Anatomy (18:22) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Made of Honor 10.00 White Men Can‘t Jump 12.00 The Last Mimzy 14.00 Made of Honor 16.00 White Men Can‘t Jump 18.00 The Last Mimzy 20.00 Ask the Dust 22.00 The Big Nothing 00.00 Man About Town 02.00 Yes 04.00 The Big Nothing 06.00 Fracture 19.25 The Doctors 20.10 Falcon Crest (21:28) Hin ógleym- anlega og hrífandi frásögn af Channing- og Giobertis-fjölskyldunum, lífið á vínbúgörð- unum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Bones (2:23) 22.40 Burn Notice (16:16) Þriðja serí- an af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Wes- ten var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir út í kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir lokuðu á hann og af hverju. 23.25 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir til að mæta í þátt- inn og svara fáránlegum en furðulega viðeig- andi spurningum Stewarts. Ómissandi þátt- ur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23.55 Falcon Crest (21:28) 00.45 The Doctors 01.30 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 09.05 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 15.50 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - (E) 17.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 18.00 Meistaradeildin - upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Chel- sea - Man. Utd. Bein útsending. Þetta er fyrri leikur liðanna í 8 liða úrslitum. Á sama tíma fer fram leikur Barcelona og Shakhtar Donetsk sem sýndur er beint á Sport 3. 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 21.05 Meistaradeild Evrópu: Barce- lona - Shakhtar Útsending frá leik Barce- lona og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evr- ópu. Þetta er fyrri leikur liðanna í 8 liða úr- slitum. Leikurinn er sýndur í beinni á Sport 3 kl. 18:30. 22.55 Meistaradeild Evrópu: Chelsea - Man. Utd. 00.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 16.30 Newcastle - Wolves Útsending frá leik Newcastle United og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Birmingham - Bolton Útsending frá leik Birmingham City og Bolton Wande- rers í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League Review Flott- ur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufð- ir til mergjar. 20.55 Ensku mörkin S 21.25 Muller Næstur í röðinni af bestu knattspyrnumönnum samtímans er enginn annar en Gerd Muller. 21.55 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 23.10 West Ham - Man. Utd. 20.00 Björn Bjarnason Gamli ritstjórinn í fínu formi. 20.30 Já Áframfólk er jáarar. 21.00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti neiara. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G., Guð- mundur og kjarni málsins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Eftir að hafa bölsótast út í hálfbilaðan mynd- lykil heimilisins um langa hríð, afrekaði ég það loks að panta nýjan myndlykil. Sá nýi er fyrir sjónvarp um ADSL eða ljósleiðara sem þýðir að loftnetssnúran sem lafir svo snyrti- lega yfir stofuglugganum hefur misst hlut- verk sitt. Nýi myndlykillinn hefur ekki bara svipt loftnetið hlutverki sínu heldur breytt sjónvarpsáhorfi heimilisins á þeim stutta tíma sem er liðinn síðan hann kom inn á heimilið. Hann er nefnilega þeirrar náttúru gæddur að í gegnum hann er hægt að nálgast fréttir og sjón- varpsþætti um nokkurt skeið eftir að dagskrárliðirnir hafa verið sýndir. Ég er reyndar fyrir löngu hætt að vera háð útsendingar- tíma sjónvarpsfrétta, þær eru aðgengilegar á netinu og ekkert auðveldara en að horfa á þær hvenær sem er. Það er hins vegar töluverð breyting að hafa framhaldsþætti aðgengilega hvenær sem er. Í fyrrakvöld horfði ég til dæmis á tvo þætti í röð um dönsku lífverðina. Ég hef horft á hina íslensku Pressu á ýmsum undarlegum tímum og ekki þarf ég að örvænta þó að ég hafi misst af Ívari Guð- munds og Arnari Grant fara á kostum í Kaupmanna- höfn, þeir bíða betri tíma í lyklinum góða. Ég verð að viðurkenna að þessir kostir eru ekki án galla. Það er hugsanlegt til dæmis að ég fari að eyða of miklum tíma fyrir framan sjónvarpið. Allir þættirnir sem ég hefði látið fara framhjá mér eru nú aðgengilegir og það er ansi freistandi að leggjast í sófann og glápa út í eitt. En ég ætla að trúa á viljastyrkinn í bili, glápið hefur til þessa ekki verið meira en vanalega, munurinn hefur aðallega falist í því að núna horfi ég á það sem ég hef áhuga á, ekki bara það sem er í sjónvarpinu þegar mig langar til að horfa á sjónvarpið. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR BREYTIR UM Böl eða blessun?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.