Fréttablaðið - 28.04.2011, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.04.2011, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 28. apríl 2011 Hugrún Ívarsdóttir opnaði nýverið sýningu á værðarvoðum hjá Hand- verki og hönnun. Voðirnar eru prýddar munstri sem er unnið upp úr söðuláklæðum sem voru algeng á árum áður. Konur notuðu þau til að sveipa um sig og voru þau þeim vörn og skjól gegn fjölbreytilegu íslensku veðurfari. Hugrún á síður von á því að nútímakonur nýti værðarvoðirnar með sama hætti og sér heldur fyrir sér að fólk noti þær til að kúra með uppi í sófa eða til að sveipa um sig heima við. „Munsturuppbyggingin er þekkt víða um heim og hefur stundum verið kölluð blóm lífsins. Hún sést meðal annars á íslenskum þjóðbún- ingum. Við munsturgerðina hafði ég auk þess blómateikningar Sölva Helgasonar, listamanns og eins frægasta flakkara Íslandssögunn- ar, til hliðsjónar,“ segir Hugrún. Að hennar sögn er voðunum ætlað að færa eigendum sínum hlýju og skjól gegn áreiti heimsins. Hugrún hann- aði voðirnar í tengslum við lands- mót hestamanna sem halda átti í fyrra en var frestað þar til í sumar. Voðirnar fást í gráu, grænu og bláu og eru væntantlegar í rauðu fyrir næstu jól. Þá fást dúkar, viskastykki og annar textíll með sama munstri í Laufabrauðssetr- inu sem hún rekur á Strandgötu 43 á Akureyri. Hugrún bendir á að værðarvoð geti verið sniðug ferm- ingar- eða útskriftargjöf og þá ekki síður fyrir stráka en stelpur. Nán- ari upplýsingar er að finna á www. merkilegt.is vera@frettabladid.is Þjóðararfur í nýjum búningi Værðarvoðir eru nýjasta afurð Hugrúnar Ívarsdóttur. Þær eru unnar upp úr söðuláklæðum sem konur notuðu á árum áður til að sveipa um sig þegar þær riðu í söðli. Nú eru þær hugsaðar heimavið. Værðarvoðirnar minna á gamla tíð. Þeim er ætlað að veita eigendum sínum hlýju og skjól. MYND/HEIDA.IS Hugrún ásamt dóttur sinni Særúnu Hall- dórsdóttur og hestinum Flugu. AUSTURSTRÆTI 8 - 10 • SÍMI 534 0005 SUMSRGLEÐI Í GYLLTA KETTININUM Skór frá 7.800 - 12.800 Stærðir 36–41 Vorútsala 40-70% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.