Fréttablaðið - 10.05.2011, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 10.05.2011, Blaðsíða 18
Hlaupastingur er verkur ofarlega í kviðarholi sem kemur stundum fram við mikla áreynslu. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvað veldur en flestir telja hann stafa af rykkjum og skrykkjum sem koma á tengivefinn og þindina þegar líffæri eins og magi og lifur ganga upp og niður við hreyfingu. Kraftmikið námskeið fyrir konur sem vilja koma sér í sumargírinn! Nýtt námskeið! 70 mínútur - Sumarkort innifalið Sjá nánar á www.jsb.is - Velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Öll námskeið 4 sinnum í viku í 4 vikur Sumarkort innifalið! 4x4 Súperfitness Sumarsmellurinn í ár! telpurS onuK rStaðurinn - Ræktin Innritun í síma 581 3730 Kjólar fyrir öll tilefni Útskriftir Brúðkaup Afmæli Eða bara sumarið Ótrúlegt úrval af nýjum sumarkjólum 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM SUMARDAGAR Skeifunni 3j · Sími 553 8282 · www.heilsudrekinn.is Jafnvægi fyrir líkama og sál heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi veittu vellíðan gefðu gjafabréf Tilboð grenningar- meðfe ð ÍSLENSKT HUNDANAMMI Fæst í Bónus, Samkaup, 10-11, Fjarðarkaup og Inspired Keflavíkurflugvelli gott í þjálfun og í leik VINSÆLVARA FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI MENNING Vika hjúkrunar stendur nú yfir á Landspítalanum. Yfirskrift hennar er Nýjungar og nauðsynjar í hjúkr- un en markmiðið er að gefa fagfólki færi á að kynna sig og sín störf og gera faglega þátt hjúkrunar sýni- legri. „Þrátt fyrir sparnað og niður- skurð er mikil gróska á spítalanum og mikið verið að rannsaka og þróa enda leggjum við ekkert árar í bát,“ segir Eygló Ingadóttir, formaður hjúkrunarráðs Landspítalans. Meðal þess sem er á dagskrá í vikunni eru svokallaðar hjúkrunar- búðir sem verða haldnar milli 13 og 16 á fimmtudag í K-byggingu við Hringbraut. Þar munu hjúkrunar- fræðingar, ljósmæður og sjúkra- liðar kynna sín störf fyrir öðru fagfólki og þeim sem hafa áhuga á hjúkrun. Ingibjörg Guðmunds- dóttir er ein þeirra sem verða með kynningarbás en hún lauk master í hjúkrun í febrúar með rannsókn á notkun og árangri sárasogs meðferðar á Íslandi. Sárasogs meðferð er nýjung í með- ferð sára. Henni var fyrst lýst í núverandi mynd árið 1997 en var tekin í notkun hér á landið árið 2004 og fer notkun hennar vaxandi. „Meðferðin byggir á því að undir- þrýstingur er myndaður staðbund- ið í sárbeðnum með umbúðum og sogtæki sem tengt er við þær. Með þessu er sárið hreinsað og flýtt fyrir sárgræðslu,“ lýsir Ingibjörg. Rannsókn hennar er aftursýn. Hún byggir á sjúkraskrám allra sjúk- linga sem fengu meðferð árið 2008. Sárin greru í 67,8 prósent tilfella, sem þykir góður árangur og betri en í sambærilegum erlendum rann- sóknum. vera@frettabladid.is Um sjötíu prósent sára gróa Vika hjúkrunar er nú haldin í áttunda skipti en henni er ætlað að gera faglega þátt hjúkrunar sýnilegri. Liður í því er hjúkrunarbúðir þar sem meðal annars er hægt að fræðast um nýjungar í meðferð sára. Ingibjörg segir gagnsemi meðferðarinnar stjórnast af undirliggjandi sjúkdómum og að stundum sé frekari meðferðar þörf. Hún segir hana mikið notaða á sýkt skurðsár og hjá sjúklingum með sykursýki svo dæmi séu nefnd. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.