Fréttablaðið - 18.05.2011, Blaðsíða 48
28 18. maí 2011 MIÐVIKUDAGUR
Þekktasta hasarhetja kvik-
myndasögunnar, Arnold
Schwarzenegger, og eigin-
kona hans til 25 ára, Maria
Shriver, tilkynntu fyrir
skemmstu að þau hygðust
skilja. Engar ástæður voru
gefnar upp þá en krafta-
karlinn virðist hafa haft
óhreint mjöl í pokahorninu.
Hjónaband Mariu Shriver og Arn-
olds Schwarzenegger hafði verið
álitið eitt það traustasta í Holly-
wood enda eru 25 ár langur tími í
skemmtanabransanum vestanhafs
og því kom það mörgum á óvart
þegar fréttatilkynningin barst; þau
væru skilin í sátt og samlyndi, ætl-
uðu að vera með sameiginlegt for-
ræði yfir börnunum sínum fjórum
og halda góðri vináttu. „Þetta er
vonandi bara tímabundið,“ var haft
eftir Schwarzenegger.
Tortímandinn átti hins vegar
enginn svör þegar blaðamenn Los
Angeles Times hófu að spyrja hann
út í barn sem ein af þernum þeirra
hjóna eignaðist fyrir áratug. Hann
var afhjúpaður; Schwarzenegger,
sem hefur gert mikið úr ímynd sinni
sem fjölskyldumaður, hafði eign-
ast barn utan hjónabands og þegar
Shriver komst að því tilkynnti hún
manni sínum að hún hefði engan
áhuga á hjónabandinu lengur, þau
væru skilin. Shriver flutti út af
heimilinu fyrr á þessu ári en sam-
kvæmt bandarískum fjölmiðlum
féllst hún á að bíða með yfirlýsingu
um hjónaskilnaðinn þar til ríkis-
stjóraferli Schwarzenegger væri
lokið.
Í frétt Los Angeles Times kemur
einnig fram að leikarinn hafi stutt
Schwarzenegger afhjúpaður
Tónlist ★★★
Rain on me rain
Andrea Gylfadóttir & Blúsmenn
Andrea Gylfadóttir er hreint mögn-
uð blússöngkona. Hún hefur hald-
ið úti hljómsveitinni Blúsmönnum
Andreu í tuttugu ár og árið 1998
kom út platan Andrea og Blúsmenn,
sem fékk góðar viðtökur og er löngu
uppseld. Nú þrettán árum síðar er
komin plata númer tvö, Rain on me
rain, sem var tekin upp í Hljóðrita á
tveimur dögum í mars síðastliðnum.
Auk Andreu, sem syngur, eru á
plötunni þeir Guðmundur Péturs-
son gítarleikari, Einar Rúnarsson
sem leikur á Hammond, Haraldur
Þorsteinsson bassaleikari og Jóhann
Hjörleifsson trommuleikari. Ell-
efu lög eru á Rain on me rain. Tvö
þeirra eru ný frumsamin lög eftir
Andreu, en hin níu eru misþekktir
smellir, þar á meðal I‘m Wild About
That Thing, Fine and Mellow, Black
Coffee, The Blues Ain‘t Nothing og
meistaraverk Screamin’ Jay Hawk-
ins, I Put a Spell on You.
Það þarf ekki að fjölyrða um
þennan disk. Hann er algerlega
pottþéttur fyrir það sem hann er.
Allir spilararnir standa fyrir sínu,
Gummi sýnir oft mikil tilþrif á gít-
arinn og Andrea fer hreinlega á
kostum. Tilfinningin og innlifunin
hjá henni er einstök. Blúsaðdáendur
ættu ekki að láta Rain on me rain
framhjá sér fara. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Andrea Gylfadóttir sýnir
hvað hún getur á pottþéttri blúsplötu.
Skotheld blúsplata frá Andreu
ANDREA & BLÚSMENN Önnur plata
Andreu og Blúsmanna er komin út eftir
þrettán ára bið.
móðurina fjárhagslega. Hún hafi
hins vegar talið sambýlismanni
sínum trú um að hann væri faðirinn,
ekki Schwarzenegger. Í yfirlýsingu
sem blaðinu barst biður Schwarzen-
egger fjölmiðla um að leyfa börn-
unum sínum og konu að lifa í friði,
hann verðskuldi gagnrýni, ekki þau.
„Ég hef beðið Mariu, börnin mín og
fjölskyldu afsökunar á framferði
mínu. Mér þykir þetta leitt.“
Málið hefur leitt til þess að kast-
ljósinu hefur aftur verið beint að
máli þeirra kvenna sem sökuðu
kraftajötuninn um kynferðislega
áreitni árið 2003, sama ár og hann
bauð sig fram til ríkisstjórastólsins.
Sex þeirra ræddu mál sín opinber-
lega og ein þeirra, Anna Richard-
son, vann að lokum meiðyrðarmál
gegn honum, Schwarzenegger hélt
því fram fullum fetum að hún hefði
boðið hættunni heim. Schwarzen-
egger viðurkenndi í yfirlýsingu að
hafa hagað sér „heimskulega“. Sú
heimska virðist ekki hafa elst af
honum.
freyrgigja@frettabladid.is
EKKI BARA GLANS
Arnold Schwarzenegger og
Maria Shriver eru skilin eftir 25
ára hjónaband. Það þótti meðal
þeirra traustustu í Hollywood þar
til fjölmargar konur komu fram og
sögðu kraftajötuninn hafa áreitt
sig kynferðislega. Nú hefur komið
í ljós að Schwarzenegger eignaðist
barn utan hjónabands með þernu á
heimili þeirra hjóna. NORDICPHOTOS/GETTY
–einfalt og ódýrt
BIOTTA
20% AFSLÁTTUR
TILBOÐ MÁNAÐARINS
Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is
DIGEST SAFI
Lífrænn og ljúffengur
ávaxtasafi, náttúruleg
uppspretta sorbitols úr
sveskjum, fíkjum og fleiri
ávöxtum.
RAUÐBEÐUSAFI
Hreinsandi eiginleikar
og einstakt næringargildi.
100% lífræn ræktun.
TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MAÍ
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
UPPSKERUHÁTÍÐ KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS
BANFF – ALÞJÓÐLEGA FJALLAMYNDAHÁTÍÐIN
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
ROUTE IRISH
KURTEIST FÓLK
13:00 - 22:00
20:00 - 22:30
18:00
17:50
18:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ
PAUL 5.50, 8 og 10.10
GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 5
GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 5
FAST & FURIOUS 5 7 og 10
THOR 3D 7.30 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
16
16
1010
L
LL
L
7
SÝND MEÐ ÍSL. TALI
NICHOLAS CAGE ER MÆTTUR Í HÖRKU HASARMYND
12
12
SELFOSS
FAST FIVE kl. 8 - 10:40
PAUL kl. 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11
ANIMALS UNITED 3D kl. 5.30
DRIVE ANGRY 3D TEXTALAUS kl. 10.30
THOR 3D kl. 8 - 10 30
SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8
10
L
AKUREYRI
PIRATES 4 3D kl. 5 - 8 - 10:50
ANIMALS UNITED ísl tal kl. 6
DRIVE ANGRY 3D
PIRATES 4 3D kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11
DÝRAFJÖR (ANIMALS UTD) M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 - 10:20
ARTHUR kl. 3:40 - 8
UNKNOWN kl. 10:20
12
12
KRINGLUNNI
10
L
L
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 4 - 7 - 10
DIE WALKÜRE Ópera Endurflutt kl. 6
FAST FIVE kl. 5:30 - 10:20
THE LINCOLN LAWYER kl. 8
YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:40
endurflutt í kvöld kl. 18.00
Die Walkure (Valkyrjan)
Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Pené-
lope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum
-BoxofficeMagazine
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
“BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” -
M.P FOX TVP.H. BOXOFFICE MAGAZINE
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
PIRATES 3D KL. 4 - 5 - 8 - 10 - 11 10
PIRATES 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10
PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10.30 16
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L
FAST FIVE KL. 8- 10.40 12
THOR 3D KL. 8 12
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L
FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12
PRIEST 3D KL. 8 - 10 16
GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L
WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L
FAST FIVE KL. 6 - 9 12
HÆVNEN KL. 17.40 - 8 - 10.20 12
HANNA KL. 8 - 10.20 16
JACK SPARROW ER MÆTTUR Í STÆRSTU MYND SUMARSINS!
STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND MEÐ JOHNNY DEPP,
PENÉLOPE CRUZ, IAN MCSHANE OG GEOFFRY RUSH
HEIMSFRUMSÝNING!