Fréttablaðið - 18.05.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Miðvikudagur
skoðun 14
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Skólar og námskeið
Markaðurinn
18. maí 2011
114. tölublað 11. árgangur
Næturvaktin í Noregi
Þáttaröðin Næturvaktin
verður líklega endurgerð
fyrir norska ríkissjónvarpið.
fólk 34
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Ferðafélag Íslands stendur fyrir ferðinni Skyggnst
í iður jarðar – Eyjafjallajökull á laugardaginn næsta.
Lagt er af stað klukkan 8 og komið heim milli 22
og 23 um kvöldið.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Sigrún Gísladóttir, sem lengi var búsett í Kaupmannahöfn, gefur út bók um borgina.Á ferð um KöbenS igrún Gísladóttir, sem búsett var í Kaupmannahöfn um árabil, hefur gefið út bók um borgina, Kaupmannahöfn – Í máli og myndum.„Þegar ég bjó í Kaupmannahöfn byrjaði ég af tilviljun að taka hópa í göngu um borgina,“ segir Sigrún, sem í framhaldinu fékk meiri áhuga á Kaupmannahöfn. Hún segir að bókin sé að hluta til byggð á gögnunum. „Ég flétta saman staðreyndum sem fólk sér og sögunni aftur í miðaldir. Ég tek það sem mér finnst áhugaverðast, ekki síst fyrir Íslendinga.“Að sögn Sigrúnar byrjar hún á að kynna fólki hvernig það kemst til borgarinnar en tekur síðan miðkjarna hennar fyrir. „Ég segi fólki frá ráðhúsinu og því sem þar er um kring. Svo fer ég um elsta hluta borgarinnar í háskólahverfinu en þar lifðu og störf-uðu okkar frægu menn,“ segir Sigrún og heldur áfram: „Ég fer yfir að Sívala-turni, á Strikið og að Kóngsins Nýjatorgi. Ég fjalla um Norðurbryggju, Christianshavn og Amalienborg þar sem höllin er. Ég fer líka yfir að Jónshúsi og geri því góð skil,“ upplýsir Sigrún og bætir við að einnig fari hún lengra í burtu þar sem hægt sé að finna eitthvað fyrir barnafjölskyldur.
martaf@frettabladid.is
skólar og námskeið
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2011
Sögurnar... tölurnar... fólkið...
Veffang: visir.is – Sími: 512 5000
H E L S T Í Ú T L Ö N D U M
Miðvikudagur 18. maí 2011 – 9. tölublað – 7. árgangur
PORTÚGAL HJÁLPAÐ
Evrópusambandið samþykkti á
mánudag neyðarlán til bjargar
Portúgal upp á 78 milljarða evra.
Þriðjungur lánsins kemur frá Al-
þjóðagjaldeyrissjóðnum, þriðj-
ungur úr neyðarsjóði evruríkj-
anna en þriðjungur fer á fjárlög
ESB. Að meðaltali eru lánin til
sjö og hálfs árs með 5,7 prósenta
vöxtum.
KÍNVERJAR GÁI AÐ SÉR
Herm R
Hraði!
Skilvirkni!
Sveigjanleiki!
Rannsaka fjörutíu
skattaskjólsmál
Embætti skattrannsóknarstjóra kemst aðeins yfir brot mála tengdra skattaskjólum. Upplýsingaskiptasamningar til bóta. Íslendingar teknir að yfirg f k tt kjóli
Stýrivextir
lækk kki
VEXTIR KYNNTIR Líklegt er að þrýst verði á að Seðlabankinn horfi fram hjá verri horfum í vaxtaákvörðunum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Ísland færist skör neðar
Kapphlaup í stígvélum
og með sandpoka
4-5
Tækni
Dagblöð lesin í
farsímanum
PFS og Vodafone
Deilt um tíðni nýs
farsímanets
2
GRÓÐURMOLD - 50 LTR
Fáðu fjóra en borgaðu fyrir
þrjá. Stykkjaverð, kr 1290
4 fyrir 3
www.listahatid.is
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA!
Forsetafrúin í Ljósinu
Dorrit Moussaieff kenndi á
matreiðslunámskeiði fyrir
ungt fólk með krabbamein.
tímamót 18
FÓLK Ridley Scott, sem meðal
annars leikstýrði Alien og Gladi-
ator, mun leikstýra kvikmynd um
leiðtogafund
Ronalds Reag-
an og Mikhaíls
Gorbatsjov í
Höfða.
Breska fram-
leiðslufyrir-
tækið Head-
line Pictures
og Scott náðu
samningum um
þetta á kvik-
myndahátíðinni í Cannes í Frakk-
landi.
Myndinni hefur verið gefið
vinnuheitið Reykjavík en ekki
liggur fyrir hvenær tökur munu
hefjast. Fjögur ár eru liðin síðan
fyrst var greint frá áhuga Scotts
á að gera kvikmynd um leiðtoga-
fundinn en um tíma var talið að
hætt hefði verið við þá mynd.
- fgg / sjá síðu 34
Samningar tókust í Cannes:
Scott leikstýrir
kvikmynd um
fundinn í Höfða
TÆKNI Um helmingur alls hugbún-
aðar sem er uppsettur á tölvum hér
á landi er fenginn eftir ólöglegum
leiðum. Það er svipað hlutfall og
síðustu fimm ár og er meðal þess
mesta sem gerist í Vestur-Evrópu.
Þetta og fleira kemur fram
í nýútgefinni skýrslu Business
Software Alliance (BSA), alþjóð-
legra samtaka hugbúnaðarfram-
leiðenda sem hefur innan sinna
vébanda mörg stærstu fyrirtæki
heims á þessu sviði, þar á meðal
Microsoft og Adobe.
Um er að ræða árlega rannsókn
sem hefur verið framkvæmd með
sama hætti frá árinu 2003.
Meðal þess sem þar kemur fram
er að sjö prósentustiga aukning
hefur orðið í notkun á ólöglegum
hugbúnaði á heimsvísu frá árinu
2006. Þá var hlutfall ólöglegs hug-
búnaðar í tölvum 35 prósent, en í
fyrra var hlutfallið 42 prósent.
Er aukningin helst rakin til auk-
innar tölvueignar í þeim þróunar-
löndum sem hafa verið í sem mest-
um vexti undanfarin ár.
Hæst hlutfall ólöglegs hugbún-
aðar mældist í Georgíu, 93 pró-
sent, en lægst var það í Banda-
ríkjunum, Japan og Lúxemborg,
20 prósent.
Hlutfallið á Íslandi í fyrra var
49 prósent sem er mjög svipað og
hefur verið frá 2006.
Friðrik J. Skúlason, tölvunar-
fræðingur og forritari, segir í
samtali við Fréttablaðið að þessar
tölur komi sér ekki á óvart.
„Það eru allt of margir sem alast
upp við það að það sé ekki þjófn-
aður að taka verk annarra í heim-
ildarleysi.“
Friðrik segir að úrbætur í þess-
um efnum felist fyrst og fremst í
hugarfarsbreytingu en líka í bættu
aðgengi að löglegu efni.
„Það er ákveðinn hluti fólks sem
stelur aldrei og ákveðinn hluti sem
finnst það eðlilegt að stela. Hinir á
milli kaupa efni löglega þegar þeir
geta. Ef aðstæður hér á landi breyt-
ast þannig að auðveldara verður að
ná sér í höfundarvarið efni á lögleg-
an hátt, ætti það að draga úr stuld-
inum. Þá hefur fólk ekki þá afsökun
að geta ekki keypt og verði því að
stela, sem er afskaplega hallæris-
leg afsökun.“
Friðrik segir að í raun sé hug-
búnaðarbransinn þegar farinn að
breytast því að fyrirtæki séu að
nokkru leyti hætt að selja forrit til
uppsetningar á tölvum.
„Þau eru í auknum mæli farin að
selja netþjónustu í stað forrita. Þá
er engu að stela heldur verður þú
að skrá þig á netinu til að nota þjón-
ustuna. Þannig verður það í fram-
tíðinni. Það nennir enginn að skrifa
forrit ef öllum finnst svo eðlilegt að
stela verkunum þeirra.“ - þj
Helmingur forrita stolinn
Tæplega helmingur alls hugbúnaðar í íslenskum tölvum er fenginn eftir ólöglegum leiðum, að því er
kemur fram í nýrri alþjóðlegri könnun. Tölvufræðingur segir að hugarfarsbreytingar sé þörf hér á landi.
Það eru allt of margir
sem alast upp við
það að það sé ekki þjófnaður
að taka verk annarra í heim-
ildarleysi.
FRIÐRIK J. SKÚLASON
TÖLVUNARFRÆÐINGUR
VÆTA NA-TIL Í dag verða víða
norðaustan 8-13 m/s en hægari
syðra. Væta N- og NA-lands en léttir
til SV-til. Kólnar í veðri.
VEÐUR 4
9
3
5
7
7
RIDLEY SCOTT
ÁLFUR BREGÐUR Á LEIK Hin árlega álfasala SÁÁ hefst á morgun. Álfurinn er tileinkaður ungu
fólki og rennur söfnunarféð til rekstrar unglingadeildar Vogs. SÁÁ leitar þessa dagana að áhugasömu sölufólki fyrir
þennan verðuga málstað. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
FJÁRMÁL Bryndís Kristjánsdóttir skatt-
rannsóknarstjóri segir að embætti sitt
komist ekki yfir að leysa öll þau mál sem
til rannsóknar eru og tengjast svokölluð-
um skattaskjólum. Um fjörutíu mál eru nú
til rannsóknar.
Bryndís segir að málin séu afar þung í
vöfum og aðallega sé það vegna þess að
nauðsynlegar upplýsingar hafa ekki bor-
ist, þrátt fyrir upplýsingaskiptasamninga
við þau lönd sem í hlut eiga. Hver rann-
sókn getur tekið á annað ár, enda er það
leikið eftir að tefja afhendingu gagna.
„Við erum til dæmis með upplýsinga-
skiptasamning við Jómfrúaeyjar en upp-
lýsingarnar er ekki að finna þar þótt félag
sé skráð þar til heimilis. Þar er kannski
bara eitthvert box en félagið sjálft stað-
sett í Lúxemborg.“
Um mikla fjármuni er að tefla, einkum í
Lúxemborg, að sögn Bryndísar. Þeim, sem
eiga eignir og fjármuni erlendis og eru
skattskyldir hér á landi, ber að telja allt
fram. - ibs, shá / sjá Markaðinn
Skattrannsóknarstjóri kemst ekki yfir að rannsaka öll mál tengd skattaskjólum:
Erfitt að upplýsa skattaskjólsmál
BRYNDÍS
KRISTJÁNSDÓTTIR
Yfir læk fyrir milljón
Valsmenn borguðu KR vel
fyrir hinn 18 ára Ingólf
Sigurðsson.
sport 30