Fréttablaðið - 18.05.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.05.2011, Blaðsíða 37
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2011 ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? SAGA CLASS Úrvalsþægindi, gott rými og fyrsta flokks þjónusta. Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair. Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 39 19 0 4 /2 01 1 Frummælendur: Ari Kristinn Jónsson - rektor Háskólans í Reykjavík Opnunarávarp Prof. Richard Whish - prófessor við King´s College í London Article 102 TFEU: Modern enforcement and the Commissioń s Guidance Paper Simen Karlsen - yfirhagfræðingur Copenhagen Economics Reliance on Economic assessment in Competition Law Enforcement Páll Gunnar Pálsson - forstjóri Samkeppniseftirlitsins Key points in Competition law enforcement in Iceland – Tools in the ICA toolbox. What are they for? How are they used? Guðmundur Sigurðsson - forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík Lokaávarp Að loknum framsöguerindum taka við pallborðsumræður: frummælendur, Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs & Benedikt Jóhannesson ritstjóri Vísbendingar Fundarstjórar eru: Heimir Örn Herbertsson hrl. hjá LEX & Helga Melkorka Óttarsdóttir hdl. hjá LOGOS Aðgangseyrir er 5.500 kr. með morgunkaffi og árdegisverði. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari dagskrá og skráning á vi.is Ráðstefna í Hörpu (Silfurberg) á morgun, fimmtudaginn 19. maí 2011 kl 8:30-13:00 MARKAÐSRÁÐANDI STAÐA & BEITING SAMKEPPNISLAGA VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS Sex íþróttakonur á aldrinum 14 til 18 ára hafa fengið hálfrar millj- ónar króna styrk hver úr Afreks- kvennasjóði Íslandsbanka og Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ). Allar eru sagðar framúrskarandi efnilegar íþróttakonur. „Markmið og tilgangur Afreks- kvennasjóðs Íslandsbanka og ÍSÍ er að styðja við bakið á afrekskon- um í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri,“ segir í tilkynningu, en stjórn sjóðsins skipa Svafa Grön- feldt, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Alls bárust 57 umsóknir um styrk. Þær sem fengu styrk nú eru Arna Stefanía Guðmundsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona úr ÍR; Eygló Ósk Gústafsdóttir, 16 ára sundkona úr Sundfélaginu Ægi; Gunnhildur Garðarsdóttir, 18 ára skylmingakona hjá Skylm- ingafélagi Reykjavíkur; María Guðmundsdóttir, 18 ára skíða- kona hjá Skíðafélagi Akureyrar; Norma Dögg Róberts dóttir, 15 ára fimleikakona hjá Gerplu; og Perla Steingrímsdóttir, 14 ára danskona hjá Dansíþróttafélagi Hafnar- fjarðar. - óká Sex fengu styrk úr sjóði AFHENDINGIN Úthlutað hefur verið í sjöunda sinn úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ. Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur staðfest óbreytta láns- hæfiseinkunn ríkissjóðs í erlend- um gjaldeyri. Lánshæfiseinkunn fyrir innlendar skuldbindingar er hins vegar lækkuð. Matsfyrirtækið hefur fært láns- hæfiseinkunnir af athugunarlista þótt horfur séu enn neikvæðar. Í rökstuðningi segir að dregið hafi úr hættu á að ríkissjóður lendi í vandræðum með erlenda fjár- mögnun. Ástæðan fyrir því að horfur eru neikvæðar er hætta á að efnahagsbati og skuldalækkun ríkissjóðs verði ekki sem skyldi, eins og segir í tilkynninu frá Seðlabankanum. Matsfyrirtækin þrjú hafa nú skilað nýju lánshæfismati fyrir ríkissjóð og var Standard & Poor‘s síðast til þess. - jab Ísland af athugunarlista
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.