Fréttablaðið - 18.05.2011, Qupperneq 37
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2011
ER ÞITT FYRIRTÆKI
MEÐ SAMNING?
SAGA CLASS
Úrvalsþægindi, gott rými
og fyrsta flokks þjónusta.
Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta
þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og
ánægðara starfsfólki.
Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir:
Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju
fyrirtæki.
Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla
daga ársins.
Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða
Icelandair.
Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum.
+ Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki
eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
5
39
19
0
4
/2
01
1
Frummælendur:
Ari Kristinn Jónsson - rektor Háskólans í Reykjavík
Opnunarávarp
Prof. Richard Whish - prófessor við King´s College í London
Article 102 TFEU: Modern enforcement and the Commissioń s Guidance Paper
Simen Karlsen - yfirhagfræðingur Copenhagen Economics
Reliance on Economic assessment in Competition Law Enforcement
Páll Gunnar Pálsson - forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Key points in Competition law enforcement in Iceland – Tools in the ICA toolbox.
What are they for? How are they used?
Guðmundur Sigurðsson - forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík
Lokaávarp
Að loknum framsöguerindum taka við pallborðsumræður: frummælendur, Finnur
Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs & Benedikt Jóhannesson ritstjóri
Vísbendingar
Fundarstjórar eru: Heimir Örn Herbertsson hrl. hjá LEX & Helga Melkorka
Óttarsdóttir hdl. hjá LOGOS
Aðgangseyrir er 5.500 kr. með
morgunkaffi og árdegisverði.
Ráðstefnan fer fram á ensku.
Nánari dagskrá og skráning á
vi.is
Ráðstefna í Hörpu (Silfurberg) á morgun,
fimmtudaginn 19. maí 2011 kl 8:30-13:00
MARKAÐSRÁÐANDI STAÐA &
BEITING SAMKEPPNISLAGA
VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS
Sex íþróttakonur á aldrinum 14 til
18 ára hafa fengið hálfrar millj-
ónar króna styrk hver úr Afreks-
kvennasjóði Íslandsbanka og
Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ).
Allar eru sagðar framúrskarandi
efnilegar íþróttakonur.
„Markmið og tilgangur Afreks-
kvennasjóðs Íslandsbanka og ÍSÍ
er að styðja við bakið á afrekskon-
um í íþróttum og gera þeim betur
kleift að stunda sína íþrótt og ná
árangri,“ segir í tilkynningu, en
stjórn sjóðsins skipa Svafa Grön-
feldt, Vanda Sigurgeirsdóttir og
Þórdís Gísladóttir. Alls bárust 57
umsóknir um styrk.
Þær sem fengu styrk nú eru
Arna Stefanía Guðmundsdóttir,
16 ára frjálsíþróttakona úr ÍR;
Eygló Ósk Gústafsdóttir, 16 ára
sundkona úr Sundfélaginu Ægi;
Gunnhildur Garðarsdóttir, 18
ára skylmingakona hjá Skylm-
ingafélagi Reykjavíkur; María
Guðmundsdóttir, 18 ára skíða-
kona hjá Skíðafélagi Akureyrar;
Norma Dögg Róberts dóttir, 15 ára
fimleikakona hjá Gerplu; og Perla
Steingrímsdóttir, 14 ára danskona
hjá Dansíþróttafélagi Hafnar-
fjarðar. - óká
Sex fengu
styrk úr sjóði
AFHENDINGIN Úthlutað hefur verið
í sjöunda sinn úr Afrekskvennasjóði
Íslandsbanka og ÍSÍ.
Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s
hefur staðfest óbreytta láns-
hæfiseinkunn ríkissjóðs í erlend-
um gjaldeyri. Lánshæfiseinkunn
fyrir innlendar skuldbindingar er
hins vegar lækkuð.
Matsfyrirtækið hefur fært láns-
hæfiseinkunnir af athugunarlista
þótt horfur séu enn neikvæðar. Í
rökstuðningi segir að dregið hafi
úr hættu á að ríkissjóður lendi
í vandræðum með erlenda fjár-
mögnun. Ástæðan fyrir því að
horfur eru neikvæðar er hætta á
að efnahagsbati og skuldalækkun
ríkissjóðs verði ekki sem skyldi,
eins og segir í tilkynninu frá
Seðlabankanum.
Matsfyrirtækin þrjú hafa nú
skilað nýju lánshæfismati fyrir
ríkissjóð og var Standard & Poor‘s
síðast til þess. - jab
Ísland af
athugunarlista