Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2011, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 19.05.2011, Qupperneq 12
19. maí 2011 FIMMTUDAGUR NÆLONVÖÐLUR VÖÐLUR OR N TOMPSON NEOPRENVÖÐLUR. RON THOMPSON HYDROWAVE ÖNDUNARVÖÐLUR OG SKÓR SCIERRA CC3 ÖNDUNAR- VÖÐLUR OG SKÓR MAD NEOPREN VÖÐLUR Í FELULITUM DAM TASLAN DAM NEOPREN- VORTILBOÐ AÐEINS 6.995,- PAKKATILBOÐ AÐEINS 24.900,- VORTILBOÐ AÐEINS 13.995,- PAKKATILBOÐ AÐEINS 29.900,- VORTILBOÐ AÐEINS 11.995,- KRÓKHÁLSI 5 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050 MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 /// LAU. - 9 TIL 16 - VORTILBOÐ AÐEINS 16.995,- KASTVEIÐIPAKKI IERRAC MERGER FLUGUVEIÐIPAKKI DINGTON RE CROSSWATER FLUGUVEIÐIPAKKI KASTVEIÐIPAKKI ðir hnífar, stál og skurðarbretti í tösku Þegar fiskur tekur gef ur tökuvarinn frá sér hljóð og ljósmerki. AÐEINS 24.900,- RO + OKUMA S E + OKUMA SAFANI 3 gó RON N THOMPSON THOMPSON M HNÍFASETTDA DAM TÖKUVARI - AÐEINS 19.990,- AÐEINS 5.995,- AÐEINS 8.895,- TILBOÐSVERÐ 11.895,- VERÐ 16 990 - . , AÐEINS 1.695,- SILUNGAFLUGUR STRAUMFLUGUR SPÚNAR MAKRÍLL OG ORMARAÐEINS 220,- AÐEINS 290,- AÐEINS FRÁ 299,- Þu færð beituna í veiði- ferðina í Sportbúðinni. ÞÝSKALAND „Við þurfum skamm- tímalosunarstað, og það strax,“ segir þýski jarðfræðingurinn Frank Schilling í viðtali við tíma- ritið Der Spiegel um kjarnorkuúr- gang, sem fellur til úr kjarnorku- verum landsins. Þjóðverjar hafa áratugum saman reynt að koma sér saman um varan- legan losunarstað fyrir úrganginn, sem væri örugg geymsla til eilífð- ar, eða svo gott sem. Ekki sér fyrir endann á þeim deilum og á meðan er úrgangurinn geymdur í gömlum saltnámum við bæinn Gorleben. Shilling segir það engan veginn verjanlegt að geyma úrganginn öðruvísi en að urða hann í jörðu. Þýsk stjórnvöld stefna að því að varanlegur geymslustaður verði til- búinn innan 30 til 50 ára. Sá stað- ur á að endast um ófyrirsjáanlega framtíð, en Schilling segir betra að finna öruggan stað til skemmri tíma. „Frekar ætti að fá öruggan losun- arstað til skemmri tíma, til dæmis til 500 ára, heldur en að halda áfram að geyma úrganginn til bráðabirgða á óöruggum stað á yfirborði jarðar,“ er haft eftir honum í Der Spiegel. Fyrir um það bil áratug, meðan Sósíaldemókratar og Græningjar voru saman í ríkisstjórn Þýska- lands, var tekin ákvörðun um að hætta smám saman allri kjarnorku- vinnslu í landinu. Gerð var áætlun um að loka síðasta kjarnorkuverinu árið 2022, en seint á síðasta ári, þegar hægri stjórn Angelu Merkel var komin til valda, var ákveðið að fresta því um áratug þannig að síðasta kjarnorkuverinu yrði ekki lokað fyrr en 2032. Þetta snarbreyttist eftir kjarn- orkuslysið í Japan nú í mars og ákvað Merkel þá að hraða áætlun um lokun kjarnorkuvera í staðinn fyrir að draga það verk á langinn. Eftir stendur þó sá vandi, hvað gera skuli við kjarnorkuúrganginn, sem safnast hefur upp síðustu ára- tugi og heldur áfram að vera stór- hættulegur í milljónir ára. Þjóðverjar eru engan veginn eina þjóðin sem veit ekki hvað hún á að gera við kjarnorkuúrganginn. Bandaríkjamenn og Japanar eiga nú í viðræðum við Mongólíustjórn um hugsanlega geymslu kjarnorku- úrgangs. Í Bandaríkjunum hafa lengi stað- ið deilur um áform um að setja upp geymslu fyrir kjarnorkuúrgang á Yucca-fjalli í Nevada, skammt frá landamærum Kaliforníu. Í Ástralíu hafa harðar deilur stað- ið um geymslu kjarnorkuúrgangs í Norðurhéraðinu, þar sem landeig- endur segjast ekki hafa verið hafðir með í ráðum. gudsteinn@frettabladid.is Deilt um endastöð kjarnorkuúrgangs Meðan Þjóðverjar koma sér ekki saman um varanlegan geymslustað fyrir kjarnorkuúrgang hleðst hann upp í bráðabirgðageymslum. Þýskur jarðfræðing- ur krefst þess að úrganginum verði komið fyrir á öruggum stað meðan deilt er. ÁRLEGUR FLUTNINGUR Á hverju ári er mikill viðbúnaður þegar úrgangi úr kjarnorku- verunum er safnað saman og hann fluttur með lest til Gorlebens. Þessum tilfær- ingum fylgja jafnan fjölmenn og oft harðskeytt mótmæli. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.