Fréttablaðið - 19.05.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 19.05.2011, Blaðsíða 29
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Skóhönnuðurinn Giuseppe Zanotti er þekktur fyrir íburðarmikla skóhönn- un. Nú hefur hann hannað í samvinnu við skartgripaframleiðandann Chopard glæsilegt og rándýrt skópar. Á því verða gullkeðjur, demantar, rúbínsteinar og bleikir safírar. Fyrirsætan Anja Rubik átti að klæðast skónum á rauða dregl- inum í Cannes í gærkvöldi en síðan verða þeir boðnir upp í góðgerðaskyni. Skórnir á myndinni eru eftir Zanotti en þó ekki umræddir demantsskór. Georg Kári Hilmarsson er ekki leðurtýpa en kann vel við herramannsstíl á flík sem vinur hans hannaði. FRÉTTABALÐIÐ/VALLI Fatnaður fyrir hljómsveitarstjóra Þ etta er stórglæsilegur leðurfatnaður frá honum Guðmundi Jörundssyni sem er að útskrifast úr fatahönnun við Listaháskólann,“ segir Georg Kári Hilmarsson, bassaleikari og tónskáld, um dressið sem hann klæðist á myndinni. „Vestið er úr leðri og ull, buxurnar stungnar og þröngar og jakkinn með bambus- skreytingum. Þetta er reyndar ekki alveg minn stíll, sem er svona frekar hefðbundinn, en mig langar í vestið og er búinn að leggja inn pöntun. Það er annar sem ætlar að kaupa það, en ef hann hættir við hreppi ég hnoss- ið. Og þrátt fyrir að þetta sé leðurdress er á því viss svona herramannsstíll sem ég kann vel við.“ Þeir Georg Kári og Guðmundur hafa þekkst síðan í Menntaskólanum við Hamrahlíð og urðu perluvin- ir þegar þeir hófu að leika með hinu merka knatt- spyrnufélagi Mjöðm. Hefur vinátta þeirra haft áhrif á fatastíl Georgs Kára? „Engin spurning. Ég á rosafalleg grá jakkaföt sem hann hannaði fyrir Kormák og Skjöld. Þau föt eru í miklu uppáhaldi hjá mér og ég mun vonandi ganga í fötum frá honum um ókomna tíð. Draumurinn er að stjórna einhvern tíma sinfóníuhljómsveitinni í Hörp- unni í fötum eftir Guðmund,“ segir Georg Kári sem er að klára sitt fyrsta ár í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands, auk þess að vera að semja tónlist við útskriftarverkefni nemanda í Fræði og framkvæmd og leika á bassa með hljómsveit- inni Marcus and the Diversion Sessions. fridrikab@frettabladid.is 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STÍGVÉLUM Listh Gerið gæða- og verðsamanburð 12 mánaða vaxtalausar greiðslur teg. 98880 - mjög mjúkur og þægilegur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur S T Ó R G L Æ S I L E G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.