Fréttablaðið - 19.05.2011, Qupperneq 76
19. maí 2011 FIMMTUDAGUR52
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 The Players Championship (3:4)
11.10 Golfing World (87:240)
17.45 Golfing World (89:240)
18.35 Inside the PGA Tour (20:42)
19.00 Crowne Plaza Invitational (1:4)
22.00 Golfing World (89:240)
22.50 The Open Championship Offici-
al Film 2009
23.45 ESPN America
00.00 Golfing World (89:240)
00.50 PGA Tour - Highlights (18:45)
06.00 ESPN America
08.00 Love at Large
10.00 Yes Man
12.00 Horton Hears a Who!
14.00 Love at Large
16.00 Yes Man
18.00 Horton Hears a Who!
20.00 It‘s Complicated
22.00 The Incredible Hulk
00.00 The Green Mile
03.05 The Hitcher
04.30 The Incredible Hulk
16.30 Chelsea - Newcastle Útsending
frá leik Chelsea og Newcastle United í ensku
úrvalsdeildinni.
18.15 WBA - Everton Útsending frá leik
West Bromwich Albion og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
20.00 Premier League World Áhuga-
verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild-
in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
20.30 Ariel Ortega Magnaðir þættir um
marga af bestu knattspyrnumönnum heims.
Að þessu sinni verður fjallað um Ariel Ortega,
fyrrverandi landsliðsmann Argentinu.
21.00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi-
leg mörk og mögnuð tilþrif.
21.30 Premier League Review Flott-
ur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufð-
ir til mergjar.
22.25 Liverpool - Tottenham Útsending
frá leik Liverpool og Tottenham í ensku úr-
valsdeildinni.
20.00 Hrafnaþing Við hittum athafnafólk,
sem lætur kreppuna ekki berja sig í hausinn.
21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu
Sjötti þáttur af átta úr ævisafni Heiðars
Marteinssonar um útgerð og sjósókn.
21.30 Kolgeitin Bogomil fór vestur og
kom suður með helling af flottu stöffi.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla-
dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt
mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
16.20 Tíu fingur (3:12) (Áshildur Haralds-
dóttir flautuleikari)
17.25 Skassið og skinkan (7:20) (10
Things I Hate About You)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan
18.30 Dansskólinn (5:7) (Simon‘s dans-
skole)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Landsleikur í fótbolta (Ísland
- Búlgaría) Bein útsending frá leik kvenna-
landsliða Íslands og Búlgaríu í undankeppni
HM á Laugardalsvelli.
21.25 Krabbinn (11:13) (The Big C)
Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi
sem greinist með krabbamein og reynir að
sjá það broslega við sjúkdóminn. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds
IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa að rýna í pers-
ónuleika hættulegra glæpamanna til þess
að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frek-
ari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.00 Downton Abbey (4:7) (Down-
ton Abbey) Breskur myndaflokkur sem ger-
ist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld og segir
frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki
hennar. (e)
23.50 Fréttir
00.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
10.55 The Mentalist (19:23)
11.45 Gilmore Girls (17:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Mostly Ghostly
14.40 The O.C. 2 (10:24)
15.30 Sorry I‘ve Got No Head
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (7:22)
19.45 Modern Family (12:24) Frábær
gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi-
gerðra nútímafjölskyldna.
20.10 Amazing Race (3:12) Fjórtánda
þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem
keppendur þeysast yfir heiminn þveran og
endilangan með það að markmiði að koma
fyrstir í mark og fá að launum eina milljón
dala.
21.00 Steindinn okkar (7:8) Steindi Jr.
er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu
og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til
liðs við sig.
21.25 NCIS (15:24) Spennuþáttaröð sem
er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjun-
um og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem
starfar í Washington og rannsakar glæpi sem
tengjast hernum.
22.10 Fringe (14:22)
22.55 The Mentalist (19:24)
23.40 Generation Kill (4:7)
00.45 Rizzoli & Isles (1:10)
01.35 Boardwalk Empire (12:12)
02.35 The Pacific (3:10)
03.30 Mostly Ghostly
05.05 Two and a Half Men (7:22)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
07.00 Porto - Braga
18.00 Porto - Braga Útsending frá úr-
slitaleiknum í Evrópudeildinni. Það eru portú-
gölsku liðin Porto og Braga sem mætast í úr-
slitaleiknum á Aviva-leikvanginum í Dublin.
19.45 Ensku bikarmörkin Sýndar svip-
myndir og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í
ensku bikarkeppninni (FA Cup).
20.15 Golfskóli Birgis Leifs (8:12) Golf-
þáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir
Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem teng-
ist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum
leiksins.
20.45 Chicago - Miami Útsending frá
leik Chicago Bulls og Miami Heat í úrslita-
keppni NBA.
22.35 European Poker Tour 6 Sýnt frá
European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
23.25 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu
tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska
boltanum.
01.00 Dallas - Oklahoma Bein útsend-
ing frá leik Dallas Mavericks og Oklahoma
City Thunder í úrslitakeppni NBA.
08.00 Dr. Phil (180:181)
08.45 Rachael Ray (180:195)
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.30 Girlfriends (13:22)
16.45 Rachael Ray (181:195)
17.30 Dr. Phil (181:181)
18.15 America‘s Next Top Model (8:13)
19.00 Million Dollar Listing (3:9)
19.45 Whose Line is it Anyway?
(8:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar
sem allt getur gerst.
20.10 Rules of Engagement (2:26)
Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan
vinahóp.
20.35 Parks & Recreation (2:22)
Bandarísk gamansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki.
21.00 Royal Pains (16:18) Hank er einka-
læknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.
21.50 Law & Order: Los Angeles
(9:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í
borg englanna, Los Angeles.
22.35 Penn & Teller (2:9) Galdrakarl-
arnir brögðóttu Penn og Teller afhjúpa svika-
hrappa og svindlara í þessum bráðskemmti-
legu þáttum.
23.05 The Good Wife (17:23)
23.55 Rabbit Fall (8:8)
00.25 CSI: New York (8:23)
01.10 Royal Pains (16:18)
01.55 Law & Order: LA (9:22)
02.40 Pepsi MAX tónlist
06.00 Pepsi MAX tónlist
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment (30:43) Þetta er ný
og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar
um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgrein-
ir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður
þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum,
vandamálum og leyndarmálum.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Gossip Girl (14:22) Fjórða þátta-
röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í
Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón-
list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal-
sögupersónanna.
22.40 Grey‘s Anatomy (20:22) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem ger-
ist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle
þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð-
læknar.
23.25 Ghost Whisperer (10:22) Magn-
aður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem
rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún
á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem
hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem
birtast henni öllum stundum.
00.10 The Ex List (5:13)
00.55 In Treatment (30:43)
01.20 The Doctors
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
> Meryl Streep
„Dýr klæðnaður er peningasóun.“
Meryl Streep leikur fráskilda konu
sem hittir fyrrverandi eiginmann sinn
í útskrift sonar þeirra og komast
þau að því að lengi lifir í gömlum
glæðum í gamanmyndinni hugljúfu It‘s
Complicated sem er á Stöð 2 Bíó kl. 20
í kvöld.
Vinsælasta bókin
Fylgdu 8 vikna heilsuáætlun LENE HANSSON
og komdu þér í form til framtíðar
„Flott bók, stútfull af upplýsingum um hvernig þú getu
lifað heilsusamlegra lífi. Taktu ábyrgð á eigin heilsu
– strax í dag!“
L inda Pétursdót t ir, f ramk væmdastjór i Baðhússins
Heildarlisti 11.-17.05.11
Fyrir kannski fimmtán árum fannst mér fátt skemmtilegra en að eyða
parti úr kvöldstund yfir sjónvarpsþáttum um breska rannsóknarlög-
reglumenn og ævintýri þeirra. Þetta voru margir hverjir skemmtilega
röff þættir þar sem breyskir stjórar á borð við Jim
Taggart og Adam Dalgliesh hömuðust á vinnufé-
lögum sínum og undirmönnum á kumpánlegan en
skemmtilega kaldhæðinn máta þar til mál leystust,
iðulega með farsælum hætti innan borgarmarka.
Aðrir gerðust á rólegri stað þar sem lögreglumenn
rannsökuðu mál með hægð, óku um breskar sveitir
og ræddu við grunsamlegt fólk í stígvélum.
Ég veit ekki hvort það er aldrinum að kenna
en mér virðist eins og eitthvað hafi komið
fyrir breska sakamálaþætti. Þeir hafa breyst í
vikulegar dvergseríur. Í besta falli leysist eitt
mál í hverjum þætti á meðan byrðar fortíðar
naga sálir aðalpersóna. Ógnin kemur oftast að utan í formi erlendra
hryðjuverkamanna eins og í þáttunum um bresku sérsveitina þar
sem hver sekúnda er áhorfendum sem gull; loki þeir augunum í
andartak eiga þeir ýmist á hættu að missa af morði – í
versta falli tapa söguþræðinum.
Sennilega var Tom Barnaby í hinu ímyndaða
Midsomer-héraði í Bretlandi síðasti hlekkurinn við
gömlu sjónvarpsþættina. John Nettles, sem í fjórtán
ár hafði leikið Barnaby, steig af sviðinu fyrir ekki svo
löngu og nýr leikari skrifaður inn í hlutverk hans. Ein-
kennileg tilfinning hríslaðist um mig. Þótt ég hafi ekki
séð nýjustu þættina um Barnaby óttast ég að
síðasti almennilegi krimminn sé allur.
VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON LEITAR UPPI SÖKUDÓLGA
Hver drap breska krimmann?
TVEIR GÓÐIR Barnaby og Taggart leysa
aðeins gáturnar í endursýningu.