Fréttablaðið - 28.05.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.05.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað 28. maí 2011 123. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&Hönnun l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Helstu verkefni » Framleiðsla og miðlun á upplýsingum til stjórnenda » Framleiðsla og skil á skýrslum til eftirlitsaðila » U Hæfniskröfur » Háskólamenntun á sviði viðskipta-, tölvunar- eða verkfræði » fjármálafyri t k Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7914 og tölvupóst á berglinding Sérfræðingur í Fjárhagsdeild Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í Fjárhagsdeild Landsbankans. Verkefni Fjárhagsdeildar skiptast í þrjú meginsvið sem eru áætlana- og hagdeildarmál, vaxta- og fellur undir hagdeildarmál. MÁLMSMIÐIR Við viljum ráða menn starfa sem hafa þekkingu og getu til að smíða vandaðar stálinnréttingar. Aðeins koma til greina fagmenn sem geta unnið sjálfstætt og sýna fagmennsku í vinnubrögðum og afköstum.Góð laun fyrir rétta menn. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra.Frostverk ehf - Skeiðarási 8 - 210 GarðabæSími 565 7799 Mikilvægt er a viðkomandi sé íslenskumælandi. Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera vanur allri fínsmíði úr ryðfríu og svörtu stáli. Gott væri að meðmæli og ferilskrá fylgi starfsumsókninni.Um framtíðarstarf er að ræða og lágmarksaldur er 24 ára. Áhugasamir senda umsókn á netfangið skh@internet.is Okkur vantar vana stálsmiði til starfa. Starfsmaður óskast til starfa í Færeyjum!P/F Frost sem er kælifyrirtæki með aðsetur í Þórshöfn í Færeyjum óskar eftir að ráða þjónustumann til starfa. Starfið fellst í að þjónusta bæði minni og stærri kæli- kerfi. Æskilegt er að umsækjendur séu vélvirkjar, rafvirkjar, vélstjórar eða með sambærilega menntun og hafi reynslu af vinnu við kælikerfi. Áhugasamir sendi ferilskrá til:frost@frost.fo, og / eða hafi samband við Ólavu Durhuus í síma: +298 21 72 20 Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 2 Söngsveitin Fílharmonía hel ur tónleika í Skálholti í dag klukkan 16. Þá verða tónleikar í Áskirkju á þriðjudaginn en Söng-sveitin leggur síðan land undir fót og heldur tvenna tónleika á Vestfjörðum. Yfirskrift tónleikanna er Enn syngur vornóttin. Sigrún Eva Ármannsdóttir, fegursta kona Íslands, fagnar sigri með vinkonum á Skaganum um helgina. Verð að vera fín og sæt É g ætlaði ekki að þora að taka þátt í keppninni því mér fannst ég ekki eiga erindi og fráleitur möguleiki að standa uppi sem sigurvegari. Ég lét það samt ekki draga úr mér kjark og þegar á hólminn var komið hafði ég ekkert nema gott af þessu, keppnin lyfti upp sjálfstraustinu og nú hugsa ég um sjálfa mig á allt annan hátt,“ segir fegursta kona Íslands, sem fékk glitr-andi kórónu á átján ára koll sinn um síðustu helgi. „Kórónan stendur skínandi fögur uppi á hillu og alveg jafn óraunverulegt að sjá hana heima í stofu eins og að vakna á morgnana og gera sér grein fyrir að ég sé nú orðin Ungfrú Ísland. Á hverjum degi hugsa ég að þetta geti varla verið, því hvarvetna eru fallegar konur, og alveg ótrúlega skrítið að hafa unnið en á sama tíma líka óskaplega gaman,“ segir Sig-rún Eva, sem í heimabæ sínum fær hamingju-óskir hvar sem hún kemur. „Á Akranesi kannast allir við alla þótt þeir þekkist ekki persónulega. Hér ríkir því heimilis legt andrúmsloft og hvar sem ég fer rignir yfir mig góðum kveðjum. Ég bjóst í og með við einstaka neikvæðum viðbrögð-um, en er himinsæl með að hafa eingöngu uppskorið hlýjar móttökur,“ segir Sigrún Eva, sem vill hvergi annars staðar búa.En hvers vegna skyldi hún hafa borið sigur úr býtum? Grunnnámskeið í hatha-yoga; æfingar og fræðsla. Hefst 2. júní Kennt er 2. - 7. - 9. - 14. og 16. júní Kl. 17.30 – 19.00 Verð 14.000 kr. Upplýsingar og skráning í síma 899 8588eða hronn@thinleid.is www.thinleid.is Þín leið - með yoga Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  maí 2011 Ljósnæmur textíll og mannleg munstur Rannsakendur, fram leiðendur og skólar í Borås í Svíþj óð eru leiðandi í þróun textíls á heim svísu. SÍÐA 6 Undraheimur barn anna Í Æfingastöð lamaðr a og fatlaðra er að fi nn þaul- hugsaðan sal sem v eitir örvun og gleði. SÍÐA 2 Hálfgerð tímaskekkja Einar Þorsteinn Ásgeirs son hönnuður ræðir yfirlits sýn- inguna Hugvit. menning 22 Lífshættuleg ljósaböð Katrín Vilhelmsdóttir greindist með sortuæxli. heilsa 24 Takk fyrir túkall Körfu bolta- lýsingar Svala Björgvins vekja athygli. körfubolti 36 Fegurðar- drottning fagnar með vinkonunum allt spottið 12 SAMFÉLAGSMÁL Öryrkjum fjölgaði mun hægar í fyrra en árin á undan. Þetta er þvert á allar spár um mikla fjölgun öryrkja í kjölfar efnahags- hruns og aukins atvinnuleysis. Hlut- fallsleg aukning milli áranna 2009 og 2010 var aðeins 1,4 prósent, eða um 200 manns, í stað aukningar um 400 til 800 á ári um langt skeið. Skýringuna er líklegast að finna í aðgerðum stjórnvalda undan- farin ár, að sögn Sigríðar Lillýjar Baldurs dóttur, forstjóra Trygg- ingastofnunar. „Stjórnvöld hafa gripið til margvís legra úrræða til þess að tryggja betur endur hæfingu og virkni í kjölfar atvinnumissis og heilsubrests. Atvinnuleysisbætur hafa til dæmis verið hækkaðar og fólk getur verið lengur á bótum en áður,“ bendir Sigríður Lillý á. Hún er jafnframt þeirrar skoð- unar að Vinnumálastofnun hafi frá bankahruni unnið þrekvirki við að halda uppi virkni atvinnu- lausra með margvíslegu uppbyggi- legu starfi. „Í Trygginga stofnun höfum við svo endurskoðað öll okkar vinnubrögð varðandi endur- hæfingarmat, virk endurhæfingar- úrræði og örorkumat að fengnum lagabreytingum sem gerðu okkur það kleift.“ Sigríður Lillý segir ekkert benda til breytinga á fækkun öryrkja það sem af er þessu ári. „En auðvitað veit maður ekki hvað gerist. Það þarf að fylgjast vel með þessari þróun, ekki bara í örorkumálunum, heldur einnig atvinnulífinu. Það þarf að lesa þetta saman og skoða hvað við höfum gert vel svo að við víkjum ekki út af þessari braut.“ Fjöldi öryrkja í desember síðast- liðnum var 14.714. Konur voru í meirihluta eða 9.025. Örorkuþegum hefur fjölgað ár hvert en nokkuð mismunandi eftir tímabilum. Fyrri hluta tíunda ára- tugarins var fjölgunin hvað mest hlutfallslega og náði hámarki 1993 þegar hún var 11,5 prósent milli ára. „Með minnkandi atvinnuleysi hægði nokkuð á þessari þróun þar til 1999 þegar fór í sama farið. Aukningin eftir það var hvað mest fram til ársins 2005,“ greinir Sig- ríður Lillý frá. - ibs Öryrkjum fjölgar hægar Öryrkjum fjölgaði um 200 milli 2009 og 2010. Hefur fjölgað um 400 til 800 á ári um langt skeið. Úrræði hafa tryggt endurhæfingu og virkni. Tryggja verður að ekki verið vikið af þessari braut segir forstjóri TR. Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Setbergi • Akureyri GERÐU VERÐSAMANBURÐ LÆGRA LYFJAVERÐ Í 15 ÁR www.apotekid.is – einfalt og ódýrt Risarnir mætast fótbolti 60 TÍMAMÓT Í RÉTTINDABARÁTTU Hvert sæti var skipað á pöllum Alþingis í gær þegar samþykkt var frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls. Lögin staðfesta að táknmál er fyrsta mál þeirra sem þurfa á því að halda. Tár féllu enda líkur þar með tuttugu ára baráttu fyrir viður- kenningu þessara grundvallarmannréttinda. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.