Fréttablaðið - 28.05.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.05.2011, Blaðsíða 50
28. maí 2011 LAUGARDAGUR8 Langanesbyggð auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Barnaból á Þórshöfn Skólinn er tveggja deilda og er fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Veturinn 2010—2011 eru 37 nemendur í skólanum. Leikskólinn starfar samkvæmt lögum um leikskóla síðan 1. júlí 2008 og Aðalnámskrá leikskóla sem menntamálaráðuneytið gaf út árið 1999. Verið er að innleiða Uppbyggingastefnuna í starfi ð og þurfum við einstakling með áhuga og metnað til að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Þá eru einnig lausar stöður deildarstjóra og almennra leikskólakennara við skólann Hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði • Jákvæðni og sveigjanleiki • Góðir skipulagshæfi leikar • Æskilegt er að leikskólastjóri hafi framhaldsmenntun á sviði stjórnunar Upplýsingar gefur Steinunn Guðnadóttir, leikskólastjóri í síma 468 – 1303/ 845 – 1191 barnabol@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í síma 468 – 1220/821 – 1646 sveitarstjori@langanesbyggd.is Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 15. ágúst nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 - 680 Þórshöfn eða rafrænt á heimasíðu skólans www.leikskolinn.is/thorshofn undir fl ipanum „Um leikskólann“ Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2011 AKUREYRARBÆR Skólastjóri Glerárskóla Staða skólastjóra við Glerárskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á vellíðan og árangur nemenda í góðu samstarfi við aðra starfsmenn skólans. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og hvernig hann sér starfsemi Glerárskóla þróast undir sinni stjórn. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2011 Nánari upplýsingar um starfi ð er að fi nna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem einnig er sótt um rafrænt. » » » » » » » » » » » » FORSTÖÐUMAÐUR SAUMASTOFU Íslenska óperan óskar að ráða forstöðumann sauma- stofu. Viðkomandi er ábyrgur fyrir rekstri saumastofu Óperunnar í Hörpu. Menntun sem kjólameistari og klæðskeri áskilin. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af búningasaumi / leikhúsvinnu. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Íslensku óperunnar, sími 511 6400, netfang: virpi@opera.is. Umsóknarfrestur er til 10. júní. www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Leikskólinn Sólhvörf Leikskólinn Sólhvörf er að leita að leikskóla- kennurum eða öðru uppeldismenntuðu fólki í nokkrar stöður við skólann. • Deildarstjóri 100% staða • Leikskólakennarar 100% stöður Nánari upplýsingar og umsókn um stöðurnar er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar undir slóðinni „störf í boði“ Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri veita einnig upplýsingar um stöðurnar í síma 5704900 eða póstfangið solhvörf@kopavogur.is Brekkubæjarskóli á Akranesi Laus eru til umsóknar eftirtalin störf við skólann næsta skólaár, 2011-12: Grunnskólakennarastöður: List- og verkgreinakennsla, 75% staða Sérkennsla, 100% staða Dönskukennsla, 75% staða, afleysing til eins árs. Umsjónarkennsla í 9. bekk, 85% staða, afleysing til áramóta. Kennslugreinar, náttúrufræði, íslenska og stærðfræði Umsjónarkennsla á yngsta stigi, 80% staða, afleysing til eins árs. Einnig er laust til umsóknar þroskaþjálfastarf við sérdeild, 100% staða, afleysing til eins árs. Ráðningartíminn er frá 1. ágúst n.k. Launakjör eru skv. kjarasamningum launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur um kennslustörf skulu hafa leyfisbréf grunnskólakennara. Umsóknarfrestur er til 10. júní n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólastjóra Brekkubæjarskóla v. Vesturgötu, 300 Akranesi, arnbjorg.stefansdottir@akranes.is Skólastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 433 1300. Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli með um 430 nemendum. Lögð er áhersla á gildin „Góður og fróður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.