Fréttablaðið - 30.05.2011, Side 38

Fréttablaðið - 30.05.2011, Side 38
22 30. maí 2011 MÁNUDAGUR Útgáfutónleikar hljómsveitar- innar GusGus 18. júní vegna plötunnar Arabian Horse verða sýndir í beinni útsendingu á síð- unni Visir.is í samstarfi við Lífið á Vísi. Hitað verður upp fyrir tónleikana á Vísi með birtingu gamalla myndbanda með Gus- Gus. Tónleikarnir verða haldnir á Nasa, heimavelli GusGus, þar sem mikið verður um dýrðir með tilheyrandi ljósasýningu. Miða- sala á tónleikana hefst á mánu- daginn. Arabian Horse hefur fengið mjög góða dóma, þar á meðal í Fréttablaðinu þar sem hún fékk fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Þar voru söngvar- arnir Högni Egilsson, Daníel Ágúst og Urður Hákonardóttir sögð stela senunni með frábærri frammmistöðu. GusGus-tónleikar í beinni BEINT Á VÍSI Útgáfutónleikar GusGus á Nasa verða í beinni útsendingu á Visir.is. MYND/ARI MAGG DYLAN DOG: DEAD OF NIGHT 8 og 10.10 PAUL 5.50, 8 og 10.10 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 5 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D - ISL TAL 5 FAST & FURIOUS 5 7 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ ÍSLENSKU STÓRSTJÖRNUNNI ANÍTU BREIM www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum -BoxofficeMagazine ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 10 10 LL L L KRINGLUNNI V I P HANGOVER 2 kl. 5:40 - 8 - 9:10 - 10:20 THE HANGOVER 2 LUXUS VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 PIRATES 4 kl. 5(3D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D) DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 6(2D) SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 FAST FIVE kl. 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 6:50 - 8 - 9 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6(3D) - 9(3D) HANGOVER PART II kl. 3:20 - 4 - 5.40 - 6.20 - 8 - 9 -10.20 - 11.20 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 4.30 - 5 - 8 -10 SOMETHING BORROWED kl. 7.30 THOR 3D kl. 11 AKUREYRI HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 ANIMALS UNITED ísl tal kl. 6 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9 SELFOSS THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 8 - 10:50 t ygg þér miða á ðu r ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI -Times out new york SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á PIRATES 4 3D KL. 4 - 5 - 8 - 10 - 11 10 PIRATES 4 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 PRIEST 3D KL. 6 16 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L FAST FIVE KL. 8 - 10.40 12 THOR 3D KL. 10.40 12 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI DYLAN DOG KL. 8 - 10 14 PAUL KL. 8 - 10 12 FAST FIVE KL. 5.40 12 GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L DYLAN DOG KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GNÓMEÓ OG ÚJ ÍL A 3D KL. 6 L HÆVNEN KL. 5.40 - 8 12 HANNA KL. 10.20 16 PRIEST 3D KL. 8 - 10 16 STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND Hljómsveitin Vigri sendir frá sér sína fyrstu plötu 2. júní og nefnist hún Pink Boats. Vigri, sem hefur verið starfandi í þrjú ár, spilar tilfinningaríka tónlist með breiðu úrvali hljóðfæra. Vegna skorts á fjármagni til þess að taka plötuna upp í hljóð- veri var brugðið á það ráð að taka hana upp í litlum kirkjum víðs vegar um landið. Upptökur hófust í Flateyjarkirkju í Breiðafirði haustið 2009 og með- ferðis var einn hljóðnemi og gömul fartölva. Hljómsveitin fékk tilnefningar á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum í vor fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sleep, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Myndbandið var tekið upp í öskufokinu undir Eyjafjallajökli í fyrra. Sveitin hefur verið dugleg við tónleikahald að undanförnu og er einnig að undir búa tónleikamynd sem tekin verður upp í sumar. Tilfinningarík tónlist BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is INCENDIES HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? OKKAR EIGIN OSLÓ ROUTE IRISH MAÐUR EINS OG ÉG (MEÐ ENSKUM TEXTA) ENGLAR ALHEIMSINS (MEÐ ENSKUM TEXTA) KÖLD SLÓÐ (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 21:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 18:00, 22:10 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ NÝ PLATA Hljómsveitin Vigri er að senda frá sér fyrstu plötu sína. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kardashian-fjölskyldan kann sitt fag þegar kemur að raunveruleikasjónvarpi. Áhorfendur hafa fengið að fylgjast með brasilísku vaxi hjá henni, fæðingu og brúð- kaupi. Og hún er hvergi nærri hætt. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian trúlofaðist nýverið körfuknattleikmanninum Kris Humphries. Þau voru búin að vera saman í sex mánuði og samkvæmt bandarískum slúðursíðum gat Humphries ekki beðið lengur og skellti sér á skeljarnar á heimili Kim í Beverly Hills hinn 18.maí, eftir að hafa dreift rósablöðum um allt baðherbergisgólfið. Stúlkan játaðist honum um leið, sem betur fer, því trúlofunarhring- urinn kostaði litlar tvær milljónir dala. Kim hyggst hins vegar einn- ig græða duglega á brúðkaupinu sínu og til stendur að sjónvarps- stöðin E! myndi athöfnina. Þetta er engin nýlunda hjá Kardashian-fjöl- skyldunni því yngri systir hennar Khloé og maðurinn hennar, NBA- leikmaðurinn Lamar Odom, gift- ust einnig fyrir framan tökuvél- arnar. „Þetta fylgir þessu. Við höfum selt E! sjónvarpsstöðinni sálu okkar,“ segir Kourtney, yngri syst- ir Kim. Sál Kardashian-fjölskyld- unnar er ekkert ódýr og talið er að brúðhjónin muni græða á tá og fingri þegar þau segja já við hvort annað. Mark Pasetsky, blaða maður hjá Forbes, hefur þegar spáð því að ljósmyndaréttur að brúðkaupinu eigi eftir að verða seldur á tvær milljónir dala og ofan á þær eigi eftir að bætast við milljón fyrir réttinn á alþjóðavísu. Samkvæmt vefsíðunni Popea- ter er ekki víst að Humphries geri sér grein fyrir út í hversu djúpa laug hann er komin, hann hefði þó átt að vita að Kim Kardashian er launahæsta raunveruleikastjarna Bandaríkjanna með um sextán milljónir dala í árslaun. Og Kim veit nákvæmlega hvað hún er að gera. „Mig hefur alltaf dreymt um glæsilegt brúðkaup og ég á senni- lega eftir að gera eitthvað stór- fenglegt og ýkt. En maður verður líka að passa upp á fjölskylduna því lífið snýst jú um hana.“ - fgg, sm Græðir vel á brúðkaupinu OPINBERT BRÚÐKAUP E! sjónvarpsstöðin verður að öllum líkindum viðstödd brúð- kaup Kim Kardashian og verðandi eiginmanns hennar, Kris Humphries. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.