Fréttablaðið - 15.06.2011, Qupperneq 30
15. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR22
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag og breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að nýju og breyttu
deiliskipulagi í Reykjavík.
Brautarholt 1, golfvöllur
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Brautarholt 1 á
Kjalarnesi þar sem gert verður ráð fyrir golfvelli.
Deiliskipulagið nær yfir allan syðri hluta jarðarinnar.
Á svæðinu eru m.a. áformaðar 20 golfbrautir ásamt
bílastæðum og byggingareitum fyrir klúbbhús,
dæluhús, áhalda- og starfsmannahús, lítil skýli til
áningar ásamt íbúðarhúsi og bílgeymslu.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Steinahlíð við Suðurlandsbraut
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vogahverfis
vegna lóðar leikskólans Steinahlíð við Suðurlands-
braut. Í breytingunni felst að gerður er byggingarreitur
fyrir færanlega leikstofu ásamt afmörkun svæðis
fyrir áður gerð bílastæði.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 15. júní 2011 til og með 28. júlí
2011. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@
reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs
eigi síðar en 28. júlí 2011. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 25. maí 2011
Skipulagsstjóri Reykjavíku
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Hagkaup óskar eftir að ráða aðstoðarmann í innkaupadeild.
Starfið er fólgið í tölvuvinnslu, skýrslugerð, pöntunum á vörum, samskiptum
við birgja og starfsfólk verslana.
HAGKAUP
INNKAUPADEILD
Við leitum að starfsmanni sem hefur áhuga á kaupmennsku og fatnaði. Æskilegt er að
umsækjandi hafi a.m.k. stúdentspróf, geti unnið sjálfstætt og vel undir álagi.
Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Hagkaups í Holtagörðum eða í tölvupósti
á starfsmannahald@hagkaup.is fyrir 21. júní.
Allar nánari upplýsingar veitir Arndís starfsmannafulltrúi í síma 563 5000.
Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður
íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til
daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði,
húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar.
Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um
850 manns í 500 stöðugildum.
Fasteignir
TilkynningarAtvinna
Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum
um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing
Grillskóli Jóa Fel
HEFST Á FIMMTUDAGINN
EINN AF NÝJU ÞÁTTUNUM OKKAR Í JÚNÍ
Jói Fel gerir grillsumarið skemmtilegra
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000