Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2011, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 18.08.2011, Qupperneq 30
Talið er að hanakambur eigi rætur sínar að rekja til Norður-Ameríku. Á ensku er hann kenndur við Móhíkana-indíánaflokkinn þó að vitað sé að hann hafi verið í tísku hjá Wyadot-indíánum mikið fyrr. Með tilkomu pönkmenningarinnar upp úr 1970 var hanakamburinn endurvakinn. „Hönnun mín fór inn á heima- síðu Debenhams á föstudegi fyrr í sumar og þeir hringdu í mig á þriðjudegi og vildu fá vörurnar beint inn í búðirnar því þær seld- ust strax svo vel,“ segir Marta Jonsson hönnuður. Hún er fyrsti íslenski hönnuðurinn sem selur vörur sínar í Debenhams erlend- is en Debenhams rekur yfir tvö hundruð verslanir í um 25 lönd- um. Vor- og sumarlína Mörtu árið 2012 verður fyrsta línan sem verð- ur til sölu í verslunum Debenhams og kemur líklega í verslanir í lok þessa árs. Marta stofnaði tískumerki sitt, Marta Jonsson, árið 2009. Hún hannar skó, töskur og belti í stíl. Hún hafði þó hannað skó undir merkjum Logo69 frá árinu 1996. Lína Mörtu, Marta Jonsson, hefur slegið í gegn í London þar sem höfuðstöðvar fyrirtækisins eru. Rekur hún þrjár verslanir þar í borg, meðal annars á Kings Road, í Westfield, stærstu verslunarmið- stöð í Evrópu og Guldford. Marta selur vörur sínar auk þess á netinu, bæði á heimasiðu sinni og á hinni vinsælu skó- og fylgihluta- verslun VivaLaDiva.com. „Þegar við byrjuðum á þeirri síðu höfðu aðstandendur síðunn- ar ekki séð svona nýtt tískumerki ganga jafn vel. Við vorum strax komin í topp fimm í sölu hjá þeim,“ upplýsir Marta ánægð en á síðunni VivaLaDiva selur hún vörur sínar innan um marga þekkta hönnuði og má þar nefna, Armani, Dr. Martens, Dolce & Gabbana og Rayban. Á síðunni eru vörur frá yfir 180 tískuhönn- uðum. Marta er enginn nýgræðingur í hönnunarheiminum því frá 1996 hefur hún hannað, framleitt og selt skó sína til stórra verslana, meðal annars til Office og Kirk Aigner. „Ég er ennþá að gera það. Ég hanna og framleiði ofan í þær keðjur,“ segir Marta og heldur glað- lega áfram: „Svo er Marta Jonsson, nýja litla búgreinin, bara að verða svo stór. Þetta er rosalega fljótt að breytast. Við viljum halda áfram að stækka og leggja undir okkur heiminn. Þýðir nokkuð annað?“ martaf@frettabladid.is Gengur vel innan um þekkta tískuhönnuði Íslensk hönnun verður í fyrsta sinn til sölu í Debenhams erlendis seinna á þessu ári en til eru um tvö hundruð Debenhams-búðir í 25 löndum. Hönnun Mörtu Jonsson er vinsæl og setti met á síðu VivaLaDiva. „Marta Jonsson, nýja litla búgreinin, er bara að verða svo stór,“ segir Marta. Vörur Mörtu Jonsson slógu í gegn á hinni vinsælu skó- og fylgihlutasíðu VivaLaDiva þegar þær komu þangað fyrst og hefur gengið vel síðan. Marta Jonsson býr úti í London og merki hennar gengur vel þar í borg. Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Verð í tveggja manna herbergi kr. 93.900,- Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli. Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda. Upplýsingar í síma 588 8900 Riga Lettlandi Stórfengleg borg Beint flug frá Akureyri 21.-25. október eint flug frá Keflavík • Beint flug frá Akureyri * mat, í l f j il f fl lli. 2. ,- Innifalið: Flug, skattar og hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli. Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22 KYNNINGARFYRIRLESTUR UM KRIYA YOGA Rajarshi Peter van Breukelen heldur fyrirlestur 19. ágúst kl. 19 í Yogastöðinni Heilsubót , Síðumúla 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og endurgjaldslaus. INNVÍGSLA OG NÁMSKEIÐ 20. - 21. ágúst verður innvígsla í Kriya Yoga og hugleiðslutæknin kennd. Námskeiðið fer fram í Yoga- stöðinni Heilsubót, Síðumúla 15. Þetta er tækifæri sem áhugafólk um Yoga og andleg fræði vill ekki missa af. Nánari upplýsingar: 691 8565 (Guðmundur), 897 9937 (Bjarni) Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Talan 234.243 er saumuð inn í hver jakkaföt í haust-vetrar- línu 2011 til 2012 hjá norska fatamerkinu Moods of Norway. Vísar talan til fjölda dráttarvéla í Noregi. Vörumerkið er líka dráttarvél og slagorð þess er „Glaðleg föt fyrir ánægt fólk“. Hafa norsku hönnuðirnir þrír sagt að í slagorðinu felist markmið þeirra. heimild: www. wikipedia.org Nýjar haustvörur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.