Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 18. ágúst 2011 3 Fyrir brúðkaupið Fleiri myndir á Facebook, vertu vinur Ótrúlegt úrval af fallegum kjólum St. 36-48 Flóra Karitas er með náttúrulega augnförðun og dökkar og ófullkomnar varir. Upphaflega sá hún um förðun fyrir Weird Girls Project, sem er listrænn hópur kvenna úr öllum áttum, en hefur verið þátttakandi í síðustu þremur verkum. Nýjasta myndverk þessa hóps, sem stýrt er af Kitty Von Sometime, verð- ur notað sem tónlistarmyndband fyrir hljómsveitina Imogen Heap. Í vetur ætlar Flóra að taka að sér sjálfstæð verkefni í auknum mæli meðfram því að ljúka námi á fata- og textílhönnunarbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Haustförðunin er að sögn Flóru mjög náttúruleg en djörf. „Núna þykir eftirsóknarvert að líta út fyrir að vera án farða en samt með fullkomna húð. Mikil vinna er að baki slíkri förðun og þarf maður að velja þær augnskygg- ingar sem henta húðlit,“ segir hún og bætir við „Töffaraleg förðun er að koma í tísku og eiga augnskuggarnir að vera í gráum litum eða náttúrulegum brúnum tónum og út í gyllt. Augabrún- irnar eiga að vera karlmann- legar, eða stórar og flott mótað- ar. Síðan verður mikið um dökka varaliti í köldum tónum. Varirn- ar eiga að vera ófullkomnar, líkt og að þú hafir drukkið rauðvín og þær litast af því.“ Förðun Flóru sýnir þessar dökku ófullkomnu varir en til að ná þeim fram skal sleppa varalitablýanti, setja örlít- ið af varalit á varirnar og loks nudda svo áferðin verði ekki þétt. Flóra er með mikla tískuvit- und og ávallt vel til höfð. „Eins og stíllinn minn er að mótast núna er ég alltaf örlítið krúttleg en töffaraleg um leið. Mér finnst alltaf gaman að vera með ein- hverja sæta hluti eins og hjarta- töskuna mína. Þá er ég oft með stór hálsmen og klæðist yfirleitt einhverju svörtu til að vera svo- lítið töff á móti.“ hallfridur@frettabladid.is Framhald af forsíðu Síðan verður mikið um dökka varaliti í köldum tónum. Varirnar eiga að vera ófullkomnar, líkt og að þú hafir drukkið rauðvín og þær litast af því. Höfuðhár vex að með- altali 0,44 millimetra á dag, eða rúmlega 13 millimetra á mánuði. Vaxtarhrað- inn getur þó verið breyti- legur á milli einstaklinga. Fjöldi höfuð- hára er oftast á bilinu 100.000 til 150.000. Heimild: visinda- vefur.is Um fjörutíu tískuvikur eru haldnar í heim- inum á ári hverju. Þær stærstu eru í New York, London, Míl- anó og París og alltaf haldnar í upptaldri röð. Þessar fjórar eru jafn- framt virtastar. Á hverri tískuviku eru um hundrað viðburðir. Þar á meðal eru tískusýn- ingar, góð- gerða- sam- komur, gala- kvöldverðir og fylgihluta- sýningar. Heimild: allwomens talk.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.