Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2011 11menningarnótt ● fréttablaðið ● ● GÓÐGERÐAAKSTUR UMHVERFIS TJÖRN INA „Gestir Menningarnætur geta fengið sér salíbunu aftan á Harley Davidson-hjóli kringum Tjörnina í Reykjavík gegn 500 króna gjaldi sem rennur óskipt til Umhyggju, en það er fólk á öllum aldri,“ segir Steinar Benedikt Valsson, for- maður Félags Harley Davidson-eigenda, en félagið hefur staðið fyrir góðgerðaakstri síðustu tíu ár, þar af síðustu sex ár á Menningarnótt. „Við höfum farið allt upp í 600 ferðir kringum Tjörnina og safnað um 300 þúsundum fyrir Um- hyggju. Enn sem fyrr treystum við á almenning að leggja okkur lið og fá að launum hjólatúr.“ Steinar getur þess að í ár ætli Skeljungur að styrkja söfnunina með því að skaffa bensín og TM leggi til hjálma. ● TÍMAMÓT Í ÍSLENSKRI ÚTVARPSSÖGU Bylgjan, sem var fyrsta einkarekna íslenska útvarpsstöðin, fagnar 25 ára af- mæli sínu með afmælis tónleikum á Ingólfstorgi á Menningarnótt. Tónleikarnir verða tveir og er landsmönnum öllum boðið. Veislan hefst klukkan 13.30 en þá munu Páll Óskar Hjálmtýsson, bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór, Sveppi og Villi, Á móti sól og Hvanndals bræður koma fram. Klukkan 20 heldur veislan áfram og þá stíga Of Monsters and Men og Steindi JR og félagar á stokk. Klukkan 21 leikur stjörnu- hljómsveit Bylgjunnar viðstöðu- laust topplög síðustu 25 ára. Með henni verða Bubbi Morthens, Sálin hans Jóns míns, Páll Óskar, Helgi Björns, Ellen Kristjáns- dóttir, Jet Back Joe, Stjórnin, Greifarnir, Ragnheiður Gröndal, Stebbi og Eyfi, Sigga Beinteins, Pálmi Gunnars son, Egill Ólafsson og Björgvin Halldórsson. Kvöldtónleikarnir verða sendir út á Bylgjunni auk þess sem Bylgjan verður í beinni frá kl. 12.20 til 16 á meðan Ævintýra- eyjan, þáttur Hemma Gunn og Svansíar, er í loftinu. ● FLUGELDASÝNINGIN Á SÍNUM STAÐ Flugeldum verður skotið upp að venju á Menningarnótt, en sýningin er í boði símafyrirtækisins Vodafone líkt og í fyrra. Skotið verður upp af pramma fyrir aftan Hörpu klukkan 23 og ættu áhorfendur ekki að verða sviknir. ● LAUTARFERÐ Á KLAMBRATÚNI Tilvalið er fyrir fjölskyldur og aðra að fara í lautarferð á Klambratúni á Menningarnótt. Súpubarinn á Kjarvalsstöðum mun bjóða gestum og gangandi upp á góðar veitingar sem taka má með út á grasið til að gæða sér á. Dótakassinn á Klambratúni verður einnig á sínum stað en í honum er fullt af leikföngum og leik- tækjum. Á Menningarnótt verður ár liðið síðan Klambra- túnið fékk sitt gamla nafn að nýju en þá hafði það heitið Mikla- tún frá árinu 1964. Jóhannes Kjarval að störfum í vinnustofu sinni í Austurstræti um miðja síðustu öld. Menningarnótt í Landsbankanum Við bjóðum fjölbreytta dagskrá í útibúinu í Austurstræti 11. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur kynnir gestum og gangandi stórkostleg listaverk á göngum bankans Landsbankinn hefur verið máttarstólpi velkomin í skemmtilega menningarlega Dagskrá Menningarnætur í Austurstræti 11 12:00, 12:45, 13:30 Listaverkaganga. 14:30 Skemmtun fyrir börnin. Tinna táknmálsálfur og Sproti. 15:00 16:00 17:00 Jón Jónsson ásamt hljómsveit landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.