Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.08.2011, Blaðsíða 40
13-14 Móður Theresusystur leika við börnin Móður Theresu Systur skemmta börnum á Útitaflinu við Lækjargötu. Útitaflið við Lækjargötu 13-22 Nikhil Nathan Kirsh – TRANSGRESS Nikhil Nathan Kirsh opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi kl. 13. Allir vel- komnir. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13-18 Opið hús hjá Geðhjálp og Klúbbnum Geysi Geðhjálp og Geysir taka höndum saman og hafa opið hús til að kynna starfsemi sína. Hús Geðhjálpar, Túngötu 7 13-19 Opið hús hjá JCI Tónlist, skemmtileg örnámskeið og leikir. Gestir geta kynnt sér starf JCI- hreyfingarinnar JCI, Hellusundi 13-17 Lautarferð á Klambratúni Dótakassinn verður opinn en í honum er fullt af leikföngum og leiktækjum, Súpu- barinn útbýr veitingar sem taka má út. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, Flókagötu 5 13-14 S íl te plaît, raconte moi une histoire Sögukona með brúðu segir frá. Sungnar verða franskar barnavísur með krökkun- um. 2-5 ára. Kl. 13:00 og 13:30 Alliance francaise, barnaherbergið. Tryggvagötu 8 13-13:30 Setning Menningarnætur Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setur Menningarnótt formlega við Hörpu. Harpa – útisvið Austurbakka 2 13-13:30 Sjónarmið – fjölskylduleiðsögn Leiðsögn fyrir alla fjölskylduna um sýn- inguna Sjónarmið í Hafnarhúsinu. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsi Tryggvagötu 13-22 Stefnumót við liðna tíð Langar þig í polaroid-mynd af þér og þínum í glæsilegum búningum frá gömlum tímum? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 13-14 Súkkulaði eldfjöll og skyrkonfekt Súkkulaði eldfjöll og skyrkonfekt. Kraum, Aðalstræti 10 13-21 Varðskipið Óðinn opið almenningi Fyrrverandi skipsherrar á Óðni bjóða gesti velkomna um borð í varðskipið. Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8 13-23 Veitingahúsið Höfnin býður heim Bláskel, kjötsúpa og tónar fram á kvöld í boði veitingahússins Hafnarinnar. Veitingahúsið Höfnin, Geirsgötu 7c 13-18 Önnur veröld er möguleg Attac og No Borders standa fyrir fjöl- breyttri menningardagskrá og Food not Bombs elda. Meðal þeirra sem koma fram eru: Ellen og KK, Einar Már Guðmundsson og Elísabet Jökulsdóttir. Hegningarhúsið Skólavörðustíg 13:30-16 25 ára afmælishátíð Bylgjunnar 25 ára afmælishátíð Bylgjunnar. Meðal listamanna verða Páll Óskar, Jón Jónsson og margir fleiri. Ingólfstorg 13:30-16:30 Sólskoðun á Austurvelli Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða fólki að skoða sólina. Austurvöllur 14:00 Setning dagskrár Seattle í Ráðhúsinu Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setur formlega dagskrá gestasveitarfélagsins Seattle í Ráðhúsinu ásamt Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna. Ráðhús Reykjavíkur 14 -23 Ljósmyndasýning Ljósmyndasýning Bill Stafford er í tengslum við dagskrá Seattle í Ráðhúsinu. Ráðhús Reykjavíkur 14-23 Stutt vídeó um Seattle Stutt vídeómynd um Seattle eftir Craig Downing sýnd á skjá reglulega yfir daginn. Ráðhús Reykjavíkur 14:00 Kaffikynning Í tengslum við dagskrá Seattle í Ráðhúsinu býður Seattle ś Best Coffee upp á rjúkandi kaffi og kökur á meðan birgðir endast. Ráðhús Reykjavíkur 14-14:30 Something the place suggested Danshópurinn Raven sýnir framsækið dansverk á óvenjulegum stað. Hemmi og Valdi, Klapparstíg 14-14:30 Barn ert þú í hjarta Sóla sögukona kemur á sögubílnum Æringja og segir börnum á öllum aldri sögu. Sýnt aftur kl. 15:00 Hallargarðurinn, Fríkirkjuvegi 11 14-22 Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk. Tónlistar flutningur kl.16. Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, hafnarmegin 14-23:30 Ljós í myrkri Vegfarendur um Skólavörðustíg geta notið ljósaskúlptúra í gluggum Slippsins. Slippurinn, Skólavörðustíg 25a 14-23 FESTISVALL 2011 í boði gogoyoko og FRAFL Fjölbreyttur listviðburður. Myndlist, tónlist, hönnun og margt fleira. Hjartatorg við Laugaveg 21 14-15 Fjölskylduleiðsögn - Kjarvalsstaðir Fjölskylduleiðsögn um smiðjuna Litbrigði hestsins og Jór! Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, Flókagötu 5 14-17 Föndursmiðja fyrir börnin Komið og föndrið japanska Koi-gullfiska og báta sem að geta siglt um höfin blá! Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8 14-17 Gallerí Tukt Samsýning Birnu Maríu Styff og Sigrúnar Ernu Sigurðardóttur. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 14-16 Haðarstígur býður heim Iðandi mannlíf á Haðarstígnum. Kaffi, heimabakstur, söngur, gleði – og lifandi veggverk! Haðarstígur 14-17 Harmonikutónlist, kaffi, kakó & kleinur Harmonikur þandar þar sem lögð verður áhersla á þekkt íslensk og erlend lög. Skölavörðustígur 19, við hlið Handprjónasam- bands Íslands. 14-18 Föndurhorn Brúðuleikhúsið Giraffe & Staff frá Seattle stendur fyrir föndurhorni fyrir börnin. Ráðhús Reykjavíkur 14-16 Heimspekikaffihús: Hvar endar menningin? Hvar byrjar menning? Er hægt að eyði- leggja hana? Er til bæði góð og slæm menning? Iðnó, Vonarstræti 3 14-16 Hönnuðurinn Hrönn kynnir nýtt munstur Skólavörðuholtið er uppspretta hönnunar Hrannar á Cafe Loka. Cafe Loki, Lokastíg 28 14-18 Japanskt smökkunarhorn Japanskt smökkunarhorn. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-14:30 Japönsk myndleturssmiðja Yoko Thordarson kynnir mismunandi teg- undir japansks myndleturs og gestir fá að spreyta sig. Kl. 14:00, 15:00 og 16:00. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-18 Japönsk teathöfn Etsuko Satake sýnir hvernig japönsk te- athöfn fer fram og leyfir gestum að smakka. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-16 Komdu í faðm minn Vegfarendum á Laugaveginum er boðið upp á knús og faðmlög í boði Hlutverka- seturs. Laugavegur 25 14-15 Kvennaslóðir – með borgardömum og drósum Birna Þórðar gengur frá Skólavörðuholti. Magnús R. Einarsson spilar. Þýtt á 5 tungumál. Skólavörðuholt – við styttuna 14-22 Kvikmyndir frá Japan Stuttmyndir um Japan og japanska menn- ingu verða sýndar í Kamesi Borgarbóka- safns á 5. hæð. Borgarbókasafn Reykjavíkur Tryggvagötu 15 14-17 Listhópar Hins hússins á Menningarnótt Fjölbreytt dagskrá Listhópa Hins hússins verður fyrir framan og inni í Hinu húsinu. Hitt húsið Pósthússtræti 3-5 14-17 Líf í leir og list í Gallerí Dungu Leirmótun - rennsla fyrir börn, myndlist, tískusýning og tónlistaratriði. Gallerí Dunga Gamla höfnin Geirsgata 5a 14-15 Ljúfir harmonikutónar í Iðnó Harmonikan hljómar í Iðnó. Iðnó, Vonarstræti 3 14-18 Mennskar Styttur Mennskar styttur á vegum LÆK munu standa grafkyrrar hér og þar um mið- borgina. Austurvöllur 14-17 Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns Sýning Myntsafns Seðlabanka og Þjóð- minjasafns. Opinber mynd: Sérsýning á efni tengdu Jóni Sigurðssyni. Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1 14-14:30 Myrra Rós spilar og syngur Myrra Rós spilar og syngur frumsamin lög í þjóðlagapoppstíl. Kl. 14:00, 16:00 og 21:00. Kraum, Aðalstræti 10 14-21 Norræn hátíð við Óðinstorg Fjölbreytt tónlistarveisla allt frá þjóðlaga- tónlist upp í þungarokksveislu. Hönnunar- og listamarkaður og smiðja fyrir börnin. Norræna félagið, Óðinsgötu 14-18 Opið hús í Sendistovu Færeyja Færeysk list, matur og drykkur, bók menntir og tónlist í Sendistovu Færeyja. Sendistova Færeyja, Austurstræti 12 14-16 Orðabelgur – eftir Ragnhildi Jóhanns Ragnhildur Jóhanns býður gestum að ganga í bæinn, skoða verk sín og þiggja hressingu. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 14-14:30 Óskabarn – æskan og Jón Sigurðsson 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Leiðsögn um sýninguna fyrir börn. Kl. 14, 15 og 16. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 14-16 Partner Yoga Jógar para sig saman og sýna partner-yoga æfingar. Samvinna, traust og einbeiting. Austurvöllur Kínverskir loftfimleikamenn munu leika listir sínar í Hörpu á laugardaginn. 13:00 Setning Menningarnætur 13:05 Reykjavík Jungle Unit 14:00 Maxímús og Sinfóníuhjómsveit Íslands Ókeypis miða má nálgast í miðasölu tveimur tímum fyrir tónleika. 14:10 Stórsveit Seltjarnarness á útisvæði 14:30, 15:00, 16:30, 17:00 Kínverskir loftfimleikamenn 14:30, 15:30, 16:30 Listaverkaleiðsögn 15:00 Opnun myndlistasýningar á verkum Elinborgar Lützen í Flóa 15:20 Heiðurssprautun Magna 15:30-17:30 Söngveisla Söngskólans í Reykjavík í Silfurbergi 15:30 Latínkvartett Tómasar R. Einarssonar Í Flóa 16:00 Sönghópurinn Spectrum og Ingveldur Ýr í Kaldalóni 17:00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Ókeypis miða má nálgast í miðasölu tveimur tímum fyrir tónleika. 17:45 Varsjárbandalagið leikur í Flóa 18:00 Teitur Lassen frá Færeyjum leikur í Norðurljósasal 19:00 Tríóið KremKex í Flóa 20:00 Setning Jazzhátíðar Reykjavíkur 2011 20:00 Elísabet Waage og Björg Þórhallsdóttir í Flóa 22:40 Glerveggur Ólafs Elíassonar tendraður í fyrsta sinn Siglingar með Sérferðum frá Sundahöfn að Hörpu frá kl. 19:00-24:00 á klukkutímafresti. Verð: 1.000 kr. fullorðnir, 500 kr. börn. Vígsla Hörpu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.