Fréttablaðið - 18.08.2011, Side 40

Fréttablaðið - 18.08.2011, Side 40
13-14 Móður Theresusystur leika við börnin Móður Theresu Systur skemmta börnum á Útitaflinu við Lækjargötu. Útitaflið við Lækjargötu 13-22 Nikhil Nathan Kirsh – TRANSGRESS Nikhil Nathan Kirsh opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi kl. 13. Allir vel- komnir. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 13-18 Opið hús hjá Geðhjálp og Klúbbnum Geysi Geðhjálp og Geysir taka höndum saman og hafa opið hús til að kynna starfsemi sína. Hús Geðhjálpar, Túngötu 7 13-19 Opið hús hjá JCI Tónlist, skemmtileg örnámskeið og leikir. Gestir geta kynnt sér starf JCI- hreyfingarinnar JCI, Hellusundi 13-17 Lautarferð á Klambratúni Dótakassinn verður opinn en í honum er fullt af leikföngum og leiktækjum, Súpu- barinn útbýr veitingar sem taka má út. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, Flókagötu 5 13-14 S íl te plaît, raconte moi une histoire Sögukona með brúðu segir frá. Sungnar verða franskar barnavísur með krökkun- um. 2-5 ára. Kl. 13:00 og 13:30 Alliance francaise, barnaherbergið. Tryggvagötu 8 13-13:30 Setning Menningarnætur Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setur Menningarnótt formlega við Hörpu. Harpa – útisvið Austurbakka 2 13-13:30 Sjónarmið – fjölskylduleiðsögn Leiðsögn fyrir alla fjölskylduna um sýn- inguna Sjónarmið í Hafnarhúsinu. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsi Tryggvagötu 13-22 Stefnumót við liðna tíð Langar þig í polaroid-mynd af þér og þínum í glæsilegum búningum frá gömlum tímum? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 13-14 Súkkulaði eldfjöll og skyrkonfekt Súkkulaði eldfjöll og skyrkonfekt. Kraum, Aðalstræti 10 13-21 Varðskipið Óðinn opið almenningi Fyrrverandi skipsherrar á Óðni bjóða gesti velkomna um borð í varðskipið. Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8 13-23 Veitingahúsið Höfnin býður heim Bláskel, kjötsúpa og tónar fram á kvöld í boði veitingahússins Hafnarinnar. Veitingahúsið Höfnin, Geirsgötu 7c 13-18 Önnur veröld er möguleg Attac og No Borders standa fyrir fjöl- breyttri menningardagskrá og Food not Bombs elda. Meðal þeirra sem koma fram eru: Ellen og KK, Einar Már Guðmundsson og Elísabet Jökulsdóttir. Hegningarhúsið Skólavörðustíg 13:30-16 25 ára afmælishátíð Bylgjunnar 25 ára afmælishátíð Bylgjunnar. Meðal listamanna verða Páll Óskar, Jón Jónsson og margir fleiri. Ingólfstorg 13:30-16:30 Sólskoðun á Austurvelli Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða fólki að skoða sólina. Austurvöllur 14:00 Setning dagskrár Seattle í Ráðhúsinu Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, setur formlega dagskrá gestasveitarfélagsins Seattle í Ráðhúsinu ásamt Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna. Ráðhús Reykjavíkur 14 -23 Ljósmyndasýning Ljósmyndasýning Bill Stafford er í tengslum við dagskrá Seattle í Ráðhúsinu. Ráðhús Reykjavíkur 14-23 Stutt vídeó um Seattle Stutt vídeómynd um Seattle eftir Craig Downing sýnd á skjá reglulega yfir daginn. Ráðhús Reykjavíkur 14:00 Kaffikynning Í tengslum við dagskrá Seattle í Ráðhúsinu býður Seattle ś Best Coffee upp á rjúkandi kaffi og kökur á meðan birgðir endast. Ráðhús Reykjavíkur 14-14:30 Something the place suggested Danshópurinn Raven sýnir framsækið dansverk á óvenjulegum stað. Hemmi og Valdi, Klapparstíg 14-14:30 Barn ert þú í hjarta Sóla sögukona kemur á sögubílnum Æringja og segir börnum á öllum aldri sögu. Sýnt aftur kl. 15:00 Hallargarðurinn, Fríkirkjuvegi 11 14-22 Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk. Tónlistar flutningur kl.16. Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, hafnarmegin 14-23:30 Ljós í myrkri Vegfarendur um Skólavörðustíg geta notið ljósaskúlptúra í gluggum Slippsins. Slippurinn, Skólavörðustíg 25a 14-23 FESTISVALL 2011 í boði gogoyoko og FRAFL Fjölbreyttur listviðburður. Myndlist, tónlist, hönnun og margt fleira. Hjartatorg við Laugaveg 21 14-15 Fjölskylduleiðsögn - Kjarvalsstaðir Fjölskylduleiðsögn um smiðjuna Litbrigði hestsins og Jór! Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir, Flókagötu 5 14-17 Föndursmiðja fyrir börnin Komið og föndrið japanska Koi-gullfiska og báta sem að geta siglt um höfin blá! Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8 14-17 Gallerí Tukt Samsýning Birnu Maríu Styff og Sigrúnar Ernu Sigurðardóttur. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 14-16 Haðarstígur býður heim Iðandi mannlíf á Haðarstígnum. Kaffi, heimabakstur, söngur, gleði – og lifandi veggverk! Haðarstígur 14-17 Harmonikutónlist, kaffi, kakó & kleinur Harmonikur þandar þar sem lögð verður áhersla á þekkt íslensk og erlend lög. Skölavörðustígur 19, við hlið Handprjónasam- bands Íslands. 14-18 Föndurhorn Brúðuleikhúsið Giraffe & Staff frá Seattle stendur fyrir föndurhorni fyrir börnin. Ráðhús Reykjavíkur 14-16 Heimspekikaffihús: Hvar endar menningin? Hvar byrjar menning? Er hægt að eyði- leggja hana? Er til bæði góð og slæm menning? Iðnó, Vonarstræti 3 14-16 Hönnuðurinn Hrönn kynnir nýtt munstur Skólavörðuholtið er uppspretta hönnunar Hrannar á Cafe Loka. Cafe Loki, Lokastíg 28 14-18 Japanskt smökkunarhorn Japanskt smökkunarhorn. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-14:30 Japönsk myndleturssmiðja Yoko Thordarson kynnir mismunandi teg- undir japansks myndleturs og gestir fá að spreyta sig. Kl. 14:00, 15:00 og 16:00. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-18 Japönsk teathöfn Etsuko Satake sýnir hvernig japönsk te- athöfn fer fram og leyfir gestum að smakka. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15 14-16 Komdu í faðm minn Vegfarendum á Laugaveginum er boðið upp á knús og faðmlög í boði Hlutverka- seturs. Laugavegur 25 14-15 Kvennaslóðir – með borgardömum og drósum Birna Þórðar gengur frá Skólavörðuholti. Magnús R. Einarsson spilar. Þýtt á 5 tungumál. Skólavörðuholt – við styttuna 14-22 Kvikmyndir frá Japan Stuttmyndir um Japan og japanska menn- ingu verða sýndar í Kamesi Borgarbóka- safns á 5. hæð. Borgarbókasafn Reykjavíkur Tryggvagötu 15 14-17 Listhópar Hins hússins á Menningarnótt Fjölbreytt dagskrá Listhópa Hins hússins verður fyrir framan og inni í Hinu húsinu. Hitt húsið Pósthússtræti 3-5 14-17 Líf í leir og list í Gallerí Dungu Leirmótun - rennsla fyrir börn, myndlist, tískusýning og tónlistaratriði. Gallerí Dunga Gamla höfnin Geirsgata 5a 14-15 Ljúfir harmonikutónar í Iðnó Harmonikan hljómar í Iðnó. Iðnó, Vonarstræti 3 14-18 Mennskar Styttur Mennskar styttur á vegum LÆK munu standa grafkyrrar hér og þar um mið- borgina. Austurvöllur 14-17 Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns Sýning Myntsafns Seðlabanka og Þjóð- minjasafns. Opinber mynd: Sérsýning á efni tengdu Jóni Sigurðssyni. Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1 14-14:30 Myrra Rós spilar og syngur Myrra Rós spilar og syngur frumsamin lög í þjóðlagapoppstíl. Kl. 14:00, 16:00 og 21:00. Kraum, Aðalstræti 10 14-21 Norræn hátíð við Óðinstorg Fjölbreytt tónlistarveisla allt frá þjóðlaga- tónlist upp í þungarokksveislu. Hönnunar- og listamarkaður og smiðja fyrir börnin. Norræna félagið, Óðinsgötu 14-18 Opið hús í Sendistovu Færeyja Færeysk list, matur og drykkur, bók menntir og tónlist í Sendistovu Færeyja. Sendistova Færeyja, Austurstræti 12 14-16 Orðabelgur – eftir Ragnhildi Jóhanns Ragnhildur Jóhanns býður gestum að ganga í bæinn, skoða verk sín og þiggja hressingu. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 14-14:30 Óskabarn – æskan og Jón Sigurðsson 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Leiðsögn um sýninguna fyrir börn. Kl. 14, 15 og 16. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 14-16 Partner Yoga Jógar para sig saman og sýna partner-yoga æfingar. Samvinna, traust og einbeiting. Austurvöllur Kínverskir loftfimleikamenn munu leika listir sínar í Hörpu á laugardaginn. 13:00 Setning Menningarnætur 13:05 Reykjavík Jungle Unit 14:00 Maxímús og Sinfóníuhjómsveit Íslands Ókeypis miða má nálgast í miðasölu tveimur tímum fyrir tónleika. 14:10 Stórsveit Seltjarnarness á útisvæði 14:30, 15:00, 16:30, 17:00 Kínverskir loftfimleikamenn 14:30, 15:30, 16:30 Listaverkaleiðsögn 15:00 Opnun myndlistasýningar á verkum Elinborgar Lützen í Flóa 15:20 Heiðurssprautun Magna 15:30-17:30 Söngveisla Söngskólans í Reykjavík í Silfurbergi 15:30 Latínkvartett Tómasar R. Einarssonar Í Flóa 16:00 Sönghópurinn Spectrum og Ingveldur Ýr í Kaldalóni 17:00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Ókeypis miða má nálgast í miðasölu tveimur tímum fyrir tónleika. 17:45 Varsjárbandalagið leikur í Flóa 18:00 Teitur Lassen frá Færeyjum leikur í Norðurljósasal 19:00 Tríóið KremKex í Flóa 20:00 Setning Jazzhátíðar Reykjavíkur 2011 20:00 Elísabet Waage og Björg Þórhallsdóttir í Flóa 22:40 Glerveggur Ólafs Elíassonar tendraður í fyrsta sinn Siglingar með Sérferðum frá Sundahöfn að Hörpu frá kl. 19:00-24:00 á klukkutímafresti. Verð: 1.000 kr. fullorðnir, 500 kr. börn. Vígsla Hörpu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.