Fréttablaðið - 18.08.2011, Síða 37

Fréttablaðið - 18.08.2011, Síða 37
14:00 Jón Gnarr borgarstjóri og Luis E. Arreaga sendiherra Bandaríkjanna setja Seattle dagskrána í Ráðhúsi Reykjavíkur. 14.10 Quileute-indíánar blessa viðburðinn. 14:15 Frumbyggjar Ameríku — Quileute indíánar stíga úlfadans, segja sögur og miðla af þekkingu ættbálks síns. 14:45 bjóða yngstu gestunum í brúðuleikhús. 15:30 Bob Culbertson, einn virtasti Chapman Stick 16:00 Frumbyggjar Ameríku — Quileute indíánar stíga úlfadans, segja sögur og miðla af þekkingu ættbálks síns. 16:30 bjóða yngstu gestunum í brúðuleikhús. 17:00 Bob Culbertson, einn virtasti Chapman Stick 17:30 Frumbyggjar Ameríku — Quileute indíánar stíga úlfadans, segja sögur og miðla af þekkingu ættbálks síns. 18:00 Tomten — Ung og efnileg popphljómsveit frá tónlistarborginni Seattle stígur á stokk. 20:30 Bob Culbertson, einn virtasti Chapman Stick 21:00 Tomten — Ung og efnileg popphljómsveit frá tónlistarborginni Seattle stígur á stokk. Sýningarsalur opinn frá 14:00 – 22:00 gefur blöðrur Ljósmyndasýning eftir Bill Stafford Myndbandasýning um Seattle eftir Föndurhorn þar sem hægt er að búa til sínar eigin pappírsbrúður. Seattle’s Best Coffee Kl. 17:00 – Vínsmökkun frá vínframleiðandanum Chateau Ste. Michelle Veitingar í boði svo lengi sem birgðir endast. Reykjavík og Seattle halda upp á 25 ára systraborgarsamstarf sitt á Menningarnótt. Af því tilefni býður Reykjavík Seattle að ganga í bæinn og mun Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur Gakktu í bæinn 15:00 – 16:30 Gakktu í bæinn í sendiherrabústað Bandaríkjanna að Laufásvegi 23. Gestir geta skoðað listaverk eftir frumbyggja norðvesturhluta Norður-Ameríku. White Sox All-Star Band 20:00 White Sox All-Star Band, skipað rokkstjörnum úr hljómsveitunum Queen og Yes, kemur fram á Nánari upplýsingar á www.menningarnott.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.