Fréttablaðið - 18.08.2011, Qupperneq 77
FIMMTUDAGUR 18. ágúst 2011
F
A
B
R
IK
A
N
OSTAVEISLA FRÁ MS
Stóri Dímon
Hvít- og blámygluostur. Þéttur ost-
ur þar sem myglan er einnig inni
í ostinum. Milt og rjómakennt bragð.
Langt eftirbragð. Ómissandi ostur
hjá öllum ostaaðdáendum. Einn
af stóru ostunum frá MS.
Fylltir ostar
Gullostur fylltur með rommlegnum rúsínum, þurrkuðum
apríkósum og sultuðum fíkjum. Síðan er sætu apríkósumauki
smurt yfir ostinn.
Stóri Dímon fylltur með fersku basil, grilluðu eggaldini og ofn-
eða sól-þurrkuðum tómötum. Pinnum með ferskum tómötum,
basil og steyptum ítölskum osti er síðan stungið ofan í ostinn.
Dala-brie með gráðaostafyllingu, þ.e. 2 msk. af stöppuðum
gráðaosti ásamt 2 msk. af mascarpone-osti. Skreytið ostinn
með pekanhnetum og hellið síðan hunangi yfir.
Ostasamlokur
·Með bræddum Óðalsosti, skinku, sætu sinnepi, basil og papriku.
·Með heitum camembert, hálfum rauðum vínberjum, fínsöxuðu
rósmaríni og svörtum pipar.
·Með Dala-Yrju, eggaldini og hráskinku, sýrðum rjóma og basil.
Ostasnittur
·Með salati, krydduðu mangó, stórri ostsneið, Dalahring,
tveimur risarækjum, límónu og kóríander
·Með sól- eða ofnþurrkuðum tómat, grillaðri papriku, ólífu,
basillaufi, hráskinku og sneið af Dalahring.
·Með salati, sneið af hvítum Kastala, grillaðri papriku og
grilluðu eggaldini.
Ostabakki
- à la franskur
Dalahringur, steyptur piparostur,
gráðaostur, kryddaður Havarti,
hvítur Kastali og Stóri Dímon.
Undirstaðan á þessum ostabakka
eru ferskir ávextir, gott og frekar
gróft brauð, hunang, hnetur, ávaxta-
mauk og portvín. Það er um að
gera að prófa sig áfram með hina
ýmsu osta og bragðsamsetningar.
Smiðjuvegi 2
Kópavogi
Sími 544 2121
www.rumgott.is
Opið virka daga frá kl. 10-18
og laugardaga kl. 11-16
Löggiltir dýnuframleiðendur
– Starfandi í 60 ár
FRÍ LEGUGREINING
OG FAGLEG RÁÐGJÖF
SUMARDAGAR
Í KVÖLD
FM 92,4/93,5
06.39 Morgunfrúin 06.40 Veðurfregnir 06.50
Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í
nærmynd 12.00 Fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Landið
sem rís 14.00 Fréttir 14.03 Inn og út um gluggann
15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti
Móleró? 15.25 Skurðgrafan 16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Eyðibýlið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Í lok dags 18.50
Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Konur,
geðveiki og sköpunarþráin 19.40 Sumartónleikar
evrópskra útvarpsstöðva 21.30 Kvöldsagan:
Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð
kvöldsins 22.20 Útvarpsperlur: Erótík í skáldsögum
Halldórs Laxness 23.20 Tropicalia: Bylting í brasil-
ískri tónlist 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
12.15 Minnenas television 13.10 Gomorron
Sverige 14.00 Rapport 14.05 Minnenas televi-
sion 14.50 K-märkt form 14.55 Hjalmar på
Örebroadway 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
16.10 Regionala nyheter 16.15 Spisa med Price
16.45 Genialt eller galet 17.05 K-märkta ord 17.10
Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar
17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00
Svaleskär 18.30 Mitt i naturen 19.00 En andra
chans 19.30 Basquiat. The radiant child 21.00
Angels in America 21.55 The Hour
08.00 Ut i nærturen 08.20 Sommeråpent 09.05
Program ikke fastsatt 10.45 Min bjørnefamilie
11.40 Aldri annet enn bråk 13.00 Derrick 14.00
Sommeråpent 14.45 Ut i nærturen 15.00
Krøniken 16.00 Oddasat - nyheter på samisk
16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til
90-tallet 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Mat i
Norden 18.00 Morskjensler i dyreverda 18.55
Distriktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 En
solskinnshistorie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Ein idiot
på tur 22.00 John Adams 23.20 Blues jukeboks
08.30 New Tricks 09.20 New Tricks 10.15
EastEnders 10.45 Keeping Up Appearances
11.15 Monarch of the Glen 12.05 Keeping Up
Appearances 12.35 New Tricks 13.25 New
Tricks 14.15 Deal or No Deal 14.50 Deal or No
Deal 15.25 Deal or No Deal 16.00 Keeping Up
Appearances 16.30 ‚Allo ‚Allo! 16.55 ‚Allo ‚Allo!
17.20 Skavlan 18.15 Skavlan 19.10 Top Gear
20.00 Michael McIntyre‘s Comedy Roadshow
20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Family
22.15 Top Gear 23.10 Live at the Apollo
11.05 Vores Liv 11.35 Aftenshowet 12.30
Kender du typen 13.00 DR Update - nyheder og
vejr 13.10 Kommissær Wycliffe 14.00 Klassen
1. b 14.15 Carsten og Gittes Vennevilla 14.30
Fandango 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update
- nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen
med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Sporløs
18.30 90‘erne tur retur 19.00 TV Avisen 19.25
SportNyt 19.30 Damages 20.15 Vore Venners
Liv 21.15 Elskerinder 22.05 Trekant 22.35 Min
italienske drøm 04.00 Rasmus Klump
Bein útsending frá leik AEK
Aþenu og Dinamo Tbilisi í
umspili Evrópudeildarinnar. Eiður
Smári Guðjohnsen og Elfar Freyr
Helgason leika með AEK og Arnar
Grétarsson er yfirmaður knatt-
spyrnumála hjá félaginu.
STÖÐ 2 SPORT KL. 18.35
Evrópudeildin