Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Helgarblað
UMHVERFISMÁL Milljarðar sparast í eldsneytis-
innflutningi nái áform stjórnvalda um að auka
hlut innlendra vistvænna orkugjafa í samgöng-
um fram að ganga. Markmiðið er að meira en
tíu prósent orku sem fer í samgöngur komi úr
endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020.
Á síðasta ári var flutt inn eldsneyti í sam-
göngur fyrir 55 milljarða króna, samkvæmt
tölum frá Hagstofunni. Náist þetta mark-
mið má gróflega reikna með að 5,5 milljarð-
ar sparist í eldsneytisinnkaupum, á verðlagi
ársins 2010.
Olíuinnflutningur hefur aukist mjög síð-
ustu árin. Árið 1993 fluttu Íslendingar inn
655 þúsund tonn af olíu en á síðasta ári nam
innflutningur rúmlega 781 þúsund tonnum.
Á Íslandi er hlutfallslega einn stærsti floti
einkabíla í nokkru ríki og hátt hlutfall eyðslu-
frekra bíla. Ísland er með hæstu meðaltalslosun
koltvísýrings nýskráðra bíla af öllum löndum á
evrópska efnahagssvæðinu. Meðaltalslosunin
hefur minnkað undanfarin ár, en heildarlosunin
hefur hins vegar aukist með fjölgun bíla.
Íslenski bílaflotinn eldist hins vegar hratt og
hægt hefur á endurnýjun hans. Nýskrá þyrfti
um fimmtán þúsund bíla til að halda meðal-
aldri hans undir tíu árum. „Árið 2010 voru um
3.000 nýir bílar skráðir og þeir voru ekki nema
2.000 árið 2009. Þeir verða líklega um 4.500
til 5.000 í ár. Eðlileg endurnýjun á 200 þúsund
bíla flota, ef við ætlum að vera undir tíu árum
í meðalaldri, er um 15.000 bílar á ári,“ segir
Sverrir Viðar Hauksson, verkefnisstjóri Grænu
orkunnar. - kóp
Opið 10 –18
27. ágúst 2011
199. tölublað 11. árgangur
4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Heimili og hönnun l Bylgjan 25
ára l Allt l Allt atvinna
milljarðar króna fóru í inn-
flutning á eldsneyti í fyrra.55Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512
Gagnleg
Almenn skyndihjálpÞrjú námskeið verða haldin í almennri skyndihjálp. Þar læra þátttakendur
grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að
þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað.
Námskeið 14. september, 4. október og 7. nóvember kl. 18-22.
Þátttökugjald er 4.500 krónur.
Slys og veikindi barnaTvö námskeið verða haldin. Á námskeiðunum er fjallað um varnir gegn slysum
á börnum og orsakir slysa almennt, þroska barna og slys sem tengjast aldri.
Leiðbeint er í skyndihjálp við barnaslysum og áverkum af ýmsu tagi,
endurlífgun barna, andlegum undirbúningi við komu barna á sjúkrahús o.fl.
Námskeiðin geta gagnast öllum þeim sem umgangast börn hvort sem er í
starfi eða daglegu lífi.
Námskeið 27.-28. september og 1.-2. nóvember kl. 18-21.
Þátttökugjald er 6.500 krónur en 5.000 krónur ef maki eða eldra systkyni
tekur líka þátt.
námskeið
Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í september í íslensku, stærðfræði og ensku NÁMSAÐSTOÐÖll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233
Gæði &
Grasagarðurinn heldur uppskeruhátíð í nytjajurtagarð-
inum, býbændur kynna hunangsuppskeru sína í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum og Íbúasamtökin halda
útimarkað í trjágöngunum á milli Grasagarðsins og Hús-
dýragarðsins á laugardag. Sjá nánar á www.mu.is
Þ að væri rosa gaman að fara í geimferð en ég komst fljótlega að því að NASA hefur ákveðna viðmiðunarstærð fyrir geimfara og ég er heldur hærri en þeir. Ég passa því ekki í geimferjurnar,“ segir Ari, spurður hvort hann langi ekki stundum til tunglsins þegar hann fær loks frí frá anna-sömu starfi sínu, en áður starfaði hann í áratug hjá Geimferðastofn-un Bandaríkjanna (NASA).„Ég er sáttur því það er kappnóg að taka þátt í starfinu á jörðu niðri og mikið ferðalag í sjálfu sér. Ég hef til dæmis unnið í sýndarveru-leika á Mars, sem enginn alvöru geimfari hefur enn gert,“ segir Ari og blæs á samsæriskenning-ar um að enn hafi enginn farið til tunglsins.
„Geimferðir eru í fúlustu alvöru og ágætt að rifja upp að Sovét-menn öttu miklu kappi við Banda-ríkjamenn á sínum tíma. Þeir fylgdust því mjög vel með ferðum þeirra til tunglsins og hætt við að þeir hefðu látið í sér heyra ef eitt-
hvað hefði verið svindlað á því,“ segir Ari og hlær.Hann segir NASA stórkostlegan vinnustað.
„Ég er heppinn að vera hluti af teymi á bak við geimferðir, Mars-jeppana sem fóru til Mars 2003 og Alþjóðlegu geimstöðina. Það er ólýsanleg tilfinning að taka þátt í svo stórum og mikilvægum skref-um innan geimvísindanna,“ segir Ari, sem tók við starfi rektors HR í ársbyrjun 2010. „Ég var kominn yfir heimþrána þegar ég flutti aftur til Íslands. Engu að síður er gott að vera kom-inn heim og bandaríkri eiginkonu minni líkar vel að búa hér þótt erf-itt sé að læra tungumálið,“ segir Ari, sem á morgun heldur upp á eins árs afmæli sonarins Leifs Finnian, en fyrir á hann annan son á áttunda ári.„Afmælisveislan verður á milli blunda hjá þeim stutta svo hann verði hress og skemmtilegur, en móðir hans bakaði sérstaka köku sem hann getur vaðið í með guðs-göfflunum,“ segir Ari sem sjálfur
veitt fátt betra en að dunda við matseld í fríum og hefur sérstakt dálæti á sósugerð, en í frítíma reimar hann líka á sig gönguskó og gengur um reykneska náttúru.„Starf rektors er annasamt, en enn áhugaverðara og meira krefj-andi en ég átti von á. Það er virki-lega gefandi og þótt yfir 3.000 nemendur séu við nám í HR fer maður fljótt að kannast við andlit-in. Ég vil að nemendur hafi góðan aðgang að mér, og líka þegar þeir rekast á mig á göngunum, því það er allra hagur að tala um það sem gott er og það sem betur má fara,“ segir margverðlaunaður vísinda-maðurinn Ari, sem ólst upp á Melunum og eyddi æskuárunum í hjólreiðar, fótbolta og saklaus strákapör.
„Synir mínir verða örugglega flinkari en ég og þeir opna augu mín upp á nýtt. Ég nýti því helg-arnar líka í að leggjast í gólfið og leika við þá. Maður uppgötvar nefnilega nýja hluti í heiminum með því að setjast aftur niður með Lego-kubbana.“ thordis@frettabladid.is
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, kubbar, eldar og gengur um Reykjanesið um helgar:
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Passar ekki í geimferjur
Sölufulltrúar V
iðar Ingi Péturss
on vip@365.is 51
2 5426 Hrannar
Helgason hrann
ar@365.is 512 54
41
DUGLEGUM ST
ARFSMANNI Í
DAGVINNU
Starfssvið:
þjónusta, v
innutími: c
a 11-17
DUGLEGUM ST
ARFSMANNI Í
VAKTAVINNU
Starfssvið:
grill og a
ðstoð í eld
húsi
Saffran is
looking for
a
HARD-WORKIN
G ASSISTANT
IN KITCHEN
Við óskum e
ftir:
Áhugasamir
sendi
inn umsókn
á
adam@saffra
n.is
Herrafataverslu
n Birgis
Fákafen 11 , Sí
mi 553 1170
Herrafataverslu
n Birgis óskar
eftir starfsmann
i við sölu og
þjónustu í versl
un.
Reynsla æskileg
. Ekki yngri en 2
3 ára.
Upplýsingar á st
aðnum
Kór Breiðholtskir
kju auglýsir eftir
góðu söngfóki.
Æfingar fara fram
á miðvikudagskv
öldum frá kl. 19:3
0 til 21:30.
Áhugasamir hafi s
amband við organ
ista og kórstjóra B
reiðholts-
kirkju, Örn Magnú
sson, í síma 862 3
119 eða með tölvu
pósti á
omag@ismennt.i
s. Spennandi ver
kefni framundan.
BREIÐHOLTSKIRKJA
Þangbakka 5,
109 Reykjavík
Tækifærið þitt!
Sjá nánar á www.intel
lecta.is
Hugbúnaðarpr
ófanir
Linux sérfræði
ngar
.NET og C# forr
itun
Viðskiptagrein
d (BI)
Vefforritun
Hugbúnaðarsé
rfræðingar
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.
is
ð l
Störf í boði
hjá Borgun
f
heimili&
hönnun
SÉRBLAÐ
FRÉTTABL
AÐSINS UM
HÍBÝLI
ágúst 201
1
ÞRÓAST
YFIR Í
LÍFSSTÍL
SVÖRUM
ERKI
Heimilisl
ínunni An
d r-
sen & La
uth Hom
e
hefur ver
ið vel
tekið.
SÍÐA 6
FERÐALA
G
FRJÓKO
RNS
Textílhön
nuðurinn
Bryndís B
olladóttir
vann loka
ða sam-
keppni um
list-
skreyting
ar í Fram
-
haldsskó
la
Mosfellsb
æjar.
SÍÐA 2
UMDEILD NÁTTÚRUGÆÐI Urriðafoss, vatnsmesti foss Íslands, hverfur að mestu ef áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár ganga eftir.
Niðurstaða rammaáætlunar er sú að verndargildi svæðisins sé ekki slíkt að það réttlæti að hætta við virkjanaáform. Sjá síður 24 og 26 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Einfalt og
litríkt
Er í draumadjobbinu
Baltasar Kormákur er
önnum kafinn en býr sér til
tíma fyrir leik og leikstjórn í
Þjóðleikhúsinu í vetur.
leiklist 22
Alltaf hlýtt í Hörpu
Tónlistarmúsin Maxímús
Músíkús er ánægð með
sitt nýja heimili við
hafnarbakkann.
krakkasíðan 42
TÍMALEYSI
Í TÓGÓ
ferðalög 30
tíska 34
spottið 16
Blánar yfir
berjamó
matur 32
Hjólar í RÚV
Höfundur
bókanna um
Ísfólkið er
óánægður
með nafn á
nýjum sjónvarpsþætti.
fólk 66
Milljarðar sparast í eldsneyti
Framleiðsla vistvænna orkugjafa getur sparað milljarða í eldsneytisinnflutningi. Olíuinnflutningur hefur
aukist um fimmtung á 18 árum. Hundruð milljarða liggja í gömlum bílaflota sem verður að endurnýja.
Það skiptir máli hvaða blað fólk gefur sér tíma til
að lesa. Ný Prentmiðlakönnun Capacent Gallup
staðfestir að lesendur á aldrinum 12-59 ára gefa
sér lengri tíma til að lesa Fréttablaðið en
Morgunblaðið. Við hlökkum til að færa ykkur
fleiri góðar stundir í framtíðinni.
Lesendur gefa
sér góðan tíma
í Fréttablaðið
Allt sem þú þarft...
MBL
FBL
12-14
ára
15-19
ára
20-24
ára
25-29
ára
30-34
ára
35-39
ára
40-44
ára
45-49
ára
50-54
ára
55-59
ára 20 mín
15 mín
10 mín
5 mín
0 mín
Meðal lestími
í mínútum
á hvert eintak*
*Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Mældur er tími sem fer í lestur hvers eintaks
Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hjá lesendum á aldrinum 12-59 ára á öllu landinu.