Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 34

Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 34
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR34 Doppótt Röndótt hefur verið ríkjandi munstur undanfarin ár en nú eru doppurnar að taka við. Leðurflíkur, sokkabuxur, kjólar, buxur og skyrtur – allt í doppum í ár. TÍSKAN 2011 ■ HAUSTIÐ 2011 Í STUTTU MÁLI DIANE VON FURSTENBERG 3.1 PHILLIP LIM JIL SANDER ISABEL MARANT BURBERRY PRORSUM 3.1 PHILLIP LIM GUCCI PAUL SMITH PAUL SMITH Einföld snið og jakkaföt Fatahönnuðir hafa undanfarið leitað innblásturs í herra- tískunni með jakka og buxur í stíl. Margar útgáfur af jakkafötum fyrir konur mátti sjá á tískupöllunum enda stílhreint og glæsilegt í senn. Einfaldleiki er einnig í hávegum hafður í vetrartískunni með stílhreinum litum og sniðum í skartgripum jafnt sem fatnaði. Litagleði Í vetur eru litir allsráðandi og helst frá toppi til táar. Að blanda saman flíkum í öllum regnbogans litum og jafnvel fara skrefinu lengra og klæðast aðeins einum skærum lit frá toppi til táar er málið í vetur samkvæmt tískuheiminum. VERT AÐ FYLGJAST MEÐ Celine-tískuhúsið hefur verið að gera góða hluti undan- farin ár og vetrarlínan 2011 er engin undantekning þar á. Phoebe Philo er við stjórn- völinn í fyrirtækinu, sem í ár sýndi fallegar jakkafatabuxur, herralega skó, vel sniðna jakka,rúllukragaboli og peysur sem koma aftur inn í tískuna í vetur. NORDICPHOTOS/GETTY VINSÆLASTA LÍNAN Vetrarlína franska tísku- hússins Isabel Marant hefur slegið í gegn og munu verslanakeðjur á borð við H&M og Topshop taka sér frönsku hönnunina til fyrir- myndar í vetur. Víðir kjólar, jakkafatajakkar, síðar peysur og síðast en ekki síst leður- stígvél með kögri. ENDURKOMAN Calvin Klein á án efa endurkoma ársins en einföldu sniðin sem merkið er þekkt fyrir hitta beint í mark í vetrartískunni. Kjólar með mjóum hlýrum, buxur með víðu sniði og blússur með einföldu háls- máli eru aðalsmerki Calvin Klein. FYLGIHLUTURINN Slaufa um háls- inn verður vinsælasti fylgihluturinn í vetur. Í fatnaði Marcs Jacobs og Chanel voru slaufurnar áberandi hvort sem það var svört silkislaufa við hvíta skyrtu eða slaufa hnýtt á klút. Einnig gæti verið sniðugt að grafa fram gamlar jakkafataslaufur úr fataskápum karlkyns fjölskyldu- meðlima. Fjölbreyttur fatnaður var sýndur á tískupöllunum í byrjun ársins þegar tískuhúsin sýndu haust- og vetrartískuna 2011-12. Jakkaföt, litagleði og einfaldleiki eru ráðandi og áhrifin frá sjöunda og áttunda áratugnum greini- leg. Álfrún Pálsdóttir tók saman brot af því besta fyrir haustið. MARC BY MARC JACOBS DIANE VON FURSTENBERGGUCCI SPORTMAX
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.