Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 38

Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 38
heimili&hönnun4 S. 440-1800 www.kælitækni.is Okkar þekking nýtist þér ... Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er Hnoðar deig Býr til heita súpu og ís Uppskriftarbók og DVD diskur fylgir Vita Mix svunta og kanna fylgja með á meðan birgðir endast Blandarinn sem allir eru að tala um! Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda Herbergi heimila hafa hvert og eitt mismunandi hlutverkum að gegna og þar af leiðandi er það með ýmsu móti hvers konar lýsing er nauðsynleg í hverju rými fyrir sig. Þá er ekki úr vegi um leið og farið er yfir ljósakostinn að poppa upp þau rými sem mest er dvalið í yfir vetrartímann svo sem stofu og svefnherbergi. ■ Þrátt fyrir að herbergi þurfi mismunandi lýsingu er gott að fara yfir hvort grunnlýsing heim- ilisins myndi yfir það heila ákveð- inn heildarsvip. Með grunnlýsingu er átt við góð loftljós sem þurfa að vera í hverju herbergi þótt þau séu endilega ekki mikið notuð nema þegar flóðlýsa þarf her- bergin, enda eru margir ljósahönn- uðir á því að góð lýsing sé sköp- uð með vegg-, gólf- og borðlömp- um. Loftljós í dag eru enda flest hver með ljósdeyfi til að hægt sé að stýra lýsingunni nákvæmlega en best fer á því að blanda hvassri og mjúkri lýsingu saman. ■ Stofan er eitt skemmtilegasta leiksvæði heimilisins fyrir lampa af öllum stærðum og gerðum. Sumir segja að það sé afar erfitt að ofhlaða stofuna af lömpum og undir rituð verður að taka undir það. Listin er að gæta ákveðins samræmis, gæta að ljós- gjafar dreifist nokkuð jafnt í alla króka og kima og það er ekki stórt atriði að lýsing- in sé sterk. Yfir borð- stofuborðið er þó gott að velja loftljós með möguleika á að hægt sé að deyfa ljósið sem og að styrkja. Borðstofuljós hafa reyndar verið afar áber- andi afurðir hönnuða út um allan heim, úr öllum regnbogans litum, af öllum stærð- um og gerðum og form þeirra eru afar fjölbreytt. ■ Svefnherbergið má við því að birtan sé sem allra minnst. Þó þarf gott loftljós að vera til staðar sem er þá nær ein- ungis notað þegar þrifið er. Tveir góðir náttlampar, hvort sem er á vegg, náttborði eða hangandi lampar í Í litlum rýmum er um að gera að nýta veggi undir ljós og ekki síður kertastjaka og spara þannig borðpláss. Eldhúsið er vistarvera sem þarf vand- aða lýsingu, svo sem góð vinnuljós sem má svo deyfa þegar sest er til borðs. Innfelld ljós henta þar vel, sem setja má í loft, undir innréttingu og á fleiri staði. Í stórum stofum getur komið vel út að mála einn vegg í til að mynda súkkulaðibrúnum lit. Góðir leslampar eru þarfaþing við lesstólinn eða -bekkinn. AJ-lampinn eftir Arne Jacobsen er sérstaklega fallegur leslampi en frá því á síðasta ári hefur hann fengist í átta litum. Heimilið lagað að ha ● Lampar og ljós heimilisins taka aftur við keflinu af sumarbirtu norðurslóða um þessar mundir. H aðferðir til að sníða heimilið að haustinu, þar sem góð lýsing er efst á lista. ● ÓLÍK MYNSTRUR Köflótt, röndótt, doppótt og mynstur af öllum gerðum er það sem koma skal í vetur. Mottur, sófaá- klæði, dúkar, gardínur og textíl- vara eru á boðstólum í spennandi litum, þar sem blár, rauður, gulur, brúnn og svartur eru áberandi. Það allra flottasta er að blanda mynstrunum saman, hafa textílinn í stofunni, gardínur, sófaáklæði og teppi í ólíkum mynstrum. Textíll ● RÚMFÖT OG VEGGMYND Plakötin sem fengist hafa í IKEA síðustu árin hafa þótt skemmtileg og ekki of dýr veggskreyting en í IKEA-bæklingnum nýjasta, sem er kominn í hús hjá íbúum höfuð- borgarsvæðisins, má sjá þessa nýjustu út- gáfu, BILD-plakat- ið Hinn þögla skóg. Einnig má nefna sér- staklega mjúk rúmföt sem eru úr kembdri bómull, þéttofin úr fínum þræði. Þau kallast LYCKOAX, fást í nokkrum stærðum og litum. Haustlegar nýjungar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.