Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 49

Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 49
LAUGARDAGUR 27. ágúst 2011 5 Icelandair leitar að framúrskarandi liðsmanni til starfa sem framkvæmdastjóri tækniþjónustu Icelandair – Icelandair Technical Services, ITS á Keflavíkurflugvelli. Tækniþjónustan annast tæknistjórn og viðhald flugvéla hérlendis og erlendis, veitir hágæðaþjónustu í viðhaldsstöð á Keflavíkurflugvelli og uppfyllir öll skilyrði Flugmálastjórnar Íslands auk fjölda erlendra flugmálayfirvalda. Mikill vöxtur hefur verið í starfseminni hér á landi og erlendis á undanförnum árum. Um 300 starfsmenn starfa hjá tækniþjónustunni. STARFSSVIÐ: I Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri ITS I Fagleg ábyrgð á tæknirekstri Icelandair I Ábyrgð á veittri þjónustu innan Icelandair og til annarra flugfélaga I Stefnumótun ásamt öðrum stjórnendum Icelandair HÆFNISKRÖFUR: I Háskólapróf í verkfræði eða sambærileg menntun I Öflug fjármálaþekking I Mikil reynsla af rekstri og stjórnun I Reynsla af tæknirekstri flugrekenda og/eða rekstri viðhaldsstöðvar fyrir flugvélar er mikilvæg I Góð þekking á reglugerðum sem snúa að tæknistjórn og viðhaldi flugvéla I Reynsla af stefnumótun og gæðastjórnun I Mjög góð tungumálakunnátta Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í mjög öflugt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Liðsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika sem vill vinna sem hluti af liðsheild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á vönduð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fyrirspurnum svara: Svali H. Björgvinsson I sími 5050 300 I svali@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I sími 5050 155 I stina@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 4. september 2011. ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 5 60 84 0 8/ 11 FRAMKVÆMDASTJÓRI ITS – VP ICELANDAIR TECHNICAL SERVICES
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.