Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 52
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR8 Fyrirtækið Járnsmiðja Óðins ehf. Leitar að járnsmiðum, okkur vantar faglærða iðnaðarmenn í vél- virkjun, rennismíði eða sambærilegu og ófaglærða aðstoðarmenn. Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum. Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is. Góð verkefnastaða framundan. Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og þjónustu- lipurð auk sjálfstæðra vinnubragða og samstarfshæfni. Starfsaðstaða er góð, leggjum áherslu á hreinan og snyrtilegan vinnustað. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsókn sendist á jso@jso.is Virka óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í fataefna- og bútasaumsdeild. Leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi á aldrinum 18 ára og upp úr! Upplýsingar í síma 825 0022, eða sendið umsókn á dagbjort@virka.is MÁLUN ÞVERHOLT 11 Ans ehf. www.ans.is - Sköpun að verki Þverholt 11 innan- og utanhúsmálning 664 2802 jon@ans.is Við hjá Prógrammi leitum að starfsmanni í fullt starf. Ef þú ert áhugasamur og ábyrgur forritari og þyrstir í fjölbreytt (-ari?) verkefni þá áttu erindi við okkur. Við erum ört vaxandi fyrirtæki, fjárhagslega sterkt og bjóðum fína vinnuaðstöðu á besta stað í Reykjavík. Við lifum og hrærumst í: • .net forritun, vefþjónustum (xml/soap); • nýsmíði, viðhaldi og þróun hugbúnaðarkerfa (windows / Delphi ); • þróun og viðhaldi í XML/XSL-samskiptum (plsql / html ) • þróun og viðhaldi vöruhúsa í Oracle Æskilegt er að þú hafir klárað ( eða sért komin langleiðina ) tölvunar- og eða kerfisfræðina frá Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands eða frá sambærilegum skólum. Reynsla úr hugbúnaðargeiranum er kostur og reynsla af windows forritun og góð þekking á SQL er stór plús. Meðmæli eru æskileg. Vinsamlegast greindu stuttlega frá þeim verkefnum á hugbúnaðarsviði sem þú hefur unnið að áður og á hvaða hátt þú komst að þeim. Ef þú hefur áhuga, sendu þá endilega umsókn til okkar á: vinna@programm.is Forritari / Kerfis-tölvunarfræðingur óskast Laus störf Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir fyrir skólaárið 2011-2012 Stuðningsfulltrúi 100% staða Upplýsingar veitir: Ólína Thoroddsen, olina@grunnskoli.is Sími: 595 9200 Stuðningsfulltrúi í Skólaskjól Grunnskóla Seltjarnarness, 50% staða Upplýsingar veitir: Rut Hellenardóttir, rutbj@grunnskoli.is Sími: 822 9123 Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um auglýst störf. Á Seltjarnarnesi eru um 550 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100 nemendur. www.grunnskoli.is Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is Störf hjá Þjóðskrá Íslands Hlutverk Þjóðskrár Íslands, 90 manna vinnustaðar, er að halda fasteignaskrá og þjóðskrá, ákveða brunabótamat og fasteignamat og annast rannsóknir á fasteigna- amenn og sveitarfélög og gefur út vegabréf. Þjóðskrá Íslands leggur áherslu á rafræna stjórnsýslu og rekur meðal annars upplýsinga- og þjónustuveituna Ísland.is. Gildi Þjóðskrár Íslands eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki. Starfsemin er vottuð samkvæmt öryggisstaðlinum ISO27001:2005. Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða í neðangreind störf. Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2011. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu auglýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Mannauðsstjóri Helstu verkefni eru: • Mótun og eftirfylgni mannauðsstefnu og samþætting við gæðastefnu • Umsjón með greiningu starfa, starfslýsingum og ráðningum • Aðstoða stjórnendur við framkvæmd og þróun mannauðsmála • Gerð mannauðsáætlana og umsjón með fræðslu og þjálfun starfsmanna • Framkvæmd kjarasamninga, réttindamála og aðbúnaðar • Gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana varðandi mannauðskostnað Hæfniskröfur: • Nám á háskólastigi sem nýtist í starfi • Starfsreynsla á sviði mannauðsstjórnunar • Reynsla af að starfa í umhverfi gæðastjórnunar • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi Starfið heyrir undir forstjóra í skrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is eða sendar á netfangið thorir@hagvangur.is. Sérfræðingur í landupplýsingum Helstu verkefni eru: • Þjónusta við skráningaraðila og viðskiptavini • Gagnavinnsla og skráning í landeigna- og staðfangaskrá • Sérvinnsla landupplýsinga • Kortagerð og önnur úrvinnsla gagna • Koma að þróun nýs skráningarviðmóts landeignaskrár Hæfniskröfur: • Nám á háskólastigi, t.d. landfræði, verk- eða tæknifræði og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Tölvukunnátta, reynsla af ArcGis, Oracle og PL/SQL er kostur • Góð íslenskukunnátta, enska og eitt Norðurlandatungumál • Færni til þess að koma frá sér efni í rituðu máli • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi Starfið heyrir undir deildarstjóra landupplýs- ingadeildar á skrifstofu stofnunarinnar á Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Már Ingvarsson, tmi@skra.is. Umsóknir óskast sendar til Þjóðskrár Íslands, Hafnarstræti 95, Akureyri eða á netfangið tmi@skra.is. Verkefnastjóri Vinna að þróun upplýsinga- og þjónustuveit- unnar Ísland.is. Helstu verkefni: • Verkefnastjórnun í þróunarverkefnum • Hugbúnaðargerð • Samskipti við þjónustuaðila, gagnaveitendur, undirverktaka og notendur • Almennur tæknilegur rekstur þjónustuveitunnar • Eftirlit með aðkeyptri vinnu Hæfniskröfur: • Nám á háskólastigi, t.d. í tölvunarfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af þróun og rekstri vefgátta • Þekking og reynsla af vefforritun og gagnagrunnsforritun er kostur • Frumkvæði, metnaður og nákvæm vinnubrögð • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Starfið heyrir undir forstöðumann rafrænnar stjórnsýslu á skrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Halla Björg Baldursdóttir, hbb@skra.is. Umsóknir óskast sendar til Þjóðskrár Íslands, Borgartúni 21, Reykjavík eða á netfangið hbb@skra.is. www.skra.is www.island.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.