Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 68

Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 68
heimili&hönnun6 „Okkur langaði að halda áfram með Andersen & Lauth heiminn, inn á heimilið,“ útskýrir Gunnar. „Við vinnum út frá ákveðinni stemm- ingu í litum og útsaumi í flíkun- um og tengjum það við liti á veggj- um og í púðum á sýningum, svo allt virki sem heild. Því lá beint við að þróa merkið áfram.“ Línan Andersen & Lauth Home kom á markaðinn nú í vor og inni- heldur púða, teppi, sessur og rúm- teppi. Vörurnar hafa fengið góðar viðtökur og segir Gunnar Íslend- inga óhrædda við pallíettur og ind- verskan útsaum í bland við hinn skandínavíska hreinleika. „Skandínavísk heimili eru oft skemmtileg blanda af þessu tvennu og íslensku heimilin virð- ast nægilega „bóhemsk“ til að línan passi þar inn. Vörurnar eru seld- ar í Tekki og Sirku á Akureyri en okkur fannst þær smellpassa inn í þær verslanir,“ segir Gunnar. Heimilislínuna vinna Gunnar og Kolla samhliða hönnun tískulína Andersen & Lauth. Vörurnar eru einnig framleiddar af sömu fyrir- tækjum sem sauma flíkurnar og segir Gunnar heimilislínuna kall- ast á við fötin. „Þetta eru mikið til sömu litirn- ir í grunninn og sami útsaumur og við leikum okkur með pallíettur sem hafa verið notaðar á kjóla. Við vinnum mikið í Indlandi og mörg framleiðslufyrirtækjanna þar eru að sauma út í púða og teppi. Þetta er því í sjálfu sér ekki flókið fyrir Óhætt að setjast í sófann ●Fatahönnuðirnir Gunnar Hilmarsson og Kolla Petrea Gunnarsdóttir, eða Gunni og Kolla hjá Andersen & Lauth, sendu frá sér sína fyrstu heimilislínu nú í vor. Línan heitir einfaldlega Andersen & Lauth Home. Gunnar Hilmarsson segir Andersen & Lauth vera að þróast yfir í lífsstíls- fyrirtæki. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Gunni og Kolla vildu framlengja heim Andersen & Lauth inn á heimilið og inniheldur heimilislínan púða, sessur og teppi sem kallast á við fötin. MYND/ANDERSEN & LAUTH okkur og við höfum gaman af þessu. Andersen & Lauth er að þróast yfir í að vera lífsstílsvörumerki líka.“ En er þá óhætt að tylla sér í sófa í kjól frá Andersen & Lauth, án þess að renna saman við púðana og teppin? „Já, við útfærum heimilisvörurn- ar allt öðruvísi,“ segir Gunni hlæj- andi. „Það mun aldrei gerast að þú setjist í sófa í felulitunum.“ - rat Ó löf María Ólafsdóttir vöruhönnuður, eða Marý, er önnur tveggja Ís-lendinga sem fjallað er um í nýútkominni bók, Nordic Designers, eftir David Sokol. Hún segir umfjöllun sem þessa skipta miklu máli en viðtal við Marý auk mynda fyllir sex síður í bókinni. „Umfjöllunin er ýtarleg og ég er þarna innan um stór nöfn. Það er ótrúlega gaman og bókin sjálf er mjög falleg og vel upp sett. Henni er dreift víða svo þetta er mikil auglýsing. Ég finn fyrir því strax,“ segir Marý, sem átti ekki von á að komast í hönnunarbækurnar stuttu eftir út- skrift. „Ég trúði þessu ekki alveg fyrst en þau höfðu samband við mig strax sumarið 2008, ári eftir að ég útskrifaðist frá LHÍ. Á sama tíma var ég að taka ákvörðun um að flytja til Svíþjóðar svo mér fannst eins og það væri strax verið að bjóða mig velkomna.“ Marý starfar við eigin hönnun í Stokkhólmi og segir spennandi tíma fram undan. „Nú gerast hlutir hraðar en áður sem er ótrúlega gefandi, því nú bý ég yfir meiri reynslu og þekkingu. Draumurinn er auðvitað að gera allt sem mann langar til, eða næstum því. Þetta gæti ekki verið betra!“ Heimasíða Marý er www.mary.is - rat Hönnun Marý í bók Ský er hirsla fyrir bindi, belti og fleira smálegt sem vill týnast í skúffum. MYND/MARÝ Samskot er sameiginlegt skotglas fyrir tvo eða fleiri. MYND/JÓNMUNDUR GÍSLASON Marý er önnur tveggja Íslendinga sem fjallað er um í bókinni Nordic Designers. MYND/ARVI NIUS FÖRLAG Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is Sigríður Hallgríms S: 5125432, gsm 6924700 sigridurh@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! www. ring.is / m .ring. is [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög Þ að hljómar kannski kuldalega að hátta sig ofan í rúm undir frost- marki, en engu að síður staðreynd að gisting í snjóhúsum nýtur fádæma vinsælda hvar sem hún býðst. Eftir áramót sýnir Vetur konungur oft grimm- ustu klærnar og hrúgar niður snjó á mestu snjósöfnunarstaði veraldar. Því fagna ferða- menn sem dýrka vetrar ríkið og þrá að upp- lifa eitthvað nýtt og framandi, en einnig að komast í mikla nánd við náttúruna. Vinsæl- ar snjóhúsabyggðir eru í Lapplandi, Sviss, Slóveníu og Japan, þar sem hin ægifagra Kamakura-hátíð er haldin í febrúar ár hvert í Yokote í Akitahéraði í norðaustur Japan. Mikil snjókoma er í Yokote og ekki óalgengt að falli allt að 30 sentimetra snjór yfir nótt. Snjóhúsin sjálf kallast kamakura og inni í þeim er reist altari til tilbeiðslu vatnsguðs- ins, þar sem fólk biður fyrir góðri uppskeru, öryggi fjölskyldunnar, velgengni og vernd gegn eldum. Ólýsanlega fagurt er á kvöld- in á Kamakura þegar kertaljós lýsa upp snjóhúsin, en hvarvetna ræður rómantík ríkjum á snjóhúsaslóðum og vinsælt meðal elskenda að gefast hvort öðru undir bleik- lilluðum stjörnuhimni og glitrandi frostrós- um. -þlg JANÚAR 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 OFURSVALT INÚÍTALÍF Snjóhús eru með fegurstu mann- gerðu smíðum náttúrunnar, en efniviðurinn hverfull eftir veðri og vindum. Um víða veröld er hægt að upplifa andrúmsloft inúíta í hnausþykkum, listilega smíðuðum snjóhúsum, til að mat- ast, vera og njótast. Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum fyrirtækið Iceland Summer. SÍÐA 2 Skemmtileg lífs- reynsla Lilja Björk Jónasdóttir starfaði við sumarbúðir barna í Banda- ríkjunum síðasta sumar og ætlar aftur í vor.SÍÐA 6 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011 Helicopter vekur athygli Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi Kr. TILBOÐ 117.950 FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ 15.6” Skand ínavísk hönnu narvei sla Mikil hönnu narsýn ing er haldin í Stok k- hólmi í febrú ar. Þar eru he lstu ný jungar hönnu narhei msins kynnt ar. Sýn ingin þ ykir gefa g óða m ynd af þeim straum um se m einken na ska ndinav íska hö nnun o g þang að flykkis t fólk f rá öllu m heim shornu m. Sýning arsvæ ðið er stórt o g yfirg ripsm ikið en ein nig er u sýn ingar víðs v egar um borgin a. Í ár var við ur alls ráðan di, ein s og oft áð ur end a grun nefni í skan dinaví skri framl eiðslu . Nát túrule gar á ferðir og umhve rfisvæ nar fr amleið sluaðf erðir n utu sín í b land v ið skæ ra og s terka liti. Ei nnig voru p astelli tir áb erand i og m á segj a að hvítt o g svar t sé á u ndanh aldi. Það g ætir a fturhv arfs t il eldr i tíma hjá un gum f yrirtæ kjum en me ð sam tíma framle iðsluh áttum . Efni eins o g kopa r og messi ng sáu st víð a svo ekki s é min nst á prjóna ða, he klaða og ofn a ull. Þ ægind i og mýkt voru á beran di í m ótsögn við ha rðar línur m ódern isma s em he fur ve rið vin æll undan farin á r. Skan dinaví sk hön nun er þó alltaf stílhr ein og einfa ldleik inn í f yrir- rúmi e n í ár v ar han n óven ju hlýl egur. - she EVERYTH ING MAT TERS. heimi li& hönnu n febrúar 2011 FRAM HALD Á SÍÐ U 4 Klassís k hönnu n í nýju lj ósi Ungir hönnu ðir létu ljó s sitt s kína í Stokkh ólmi. Þ eirra á með al var J aeuk Jung. SÍÐA 6 Mikill græjuk arl Ásgeir Kolbe insson útvarp smaðu r kann vel við sig í miðb ænum . SÍÐA 2 m ni g[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2011 Íslensk menningarpólitík nefnist bók eftir Bjarka Valtýs- son, doktor í boðskipta- og menningarfræðum, sem kom út á vegum Nýhil á dögunum. Í bókinni er íslensk menn- ingarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við al- þjóðlegar menningarstefnur. Bjarki varar við ofuráherslu á hina einhæfu íslensku menningarvitund, sem oft og tíðum dragi listamenn í dilka klisjunnar. l FRAMHALD Á SÍÐU 6 DRÖGUM VARLA FLEIRI ÍSJAKA TIL PARÍSAR FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR DÆMI Á djúpum miðumRagna Sigurðardóttir rýnir í sýningarnar Viðtöl um dauðann og Hljóðheimar. SÍÐA 2 Útsprungnar rósir Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues. SÍÐA 2 matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011 Dekrað við bragðlaukana Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í nútímalegra og heilsusamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdóttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á.SÍÐA 4 Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera. DÆMIfjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður frá LHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“ Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak-aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning-ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan. „Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg-ir vinir mínir komnir með börn. Hópur-inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf febrúar 2011 Í hundunum Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Ungir kenna fullorðnum Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur. SÍÐA 6 Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína. Gott að hitta aðra unga foreldra FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR okkar.is ze br a Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá ráðgjöfum okkar um hvar auglýsingin þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.