Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 80

Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 80
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR44 BAKÞANKAR Magnús Þorlákur Lúðvíksson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ... og þetta ský lítur út eins og kú! Við tvgö munum aldgrei vergða saman... Ég kenni kynslglóðabilinu um! Flott Jói minn! Lokaðu á eftir þér á leiðinni út! Nú spilum við! Ég er með Trivial Pursuit, Scrabble, Útvegsspilið, Popppunkt og Fimbulfamb! Hverju eruð þið spenntir fyrir? Svefnpillum. Eða kannski bara Uno? Næstum því! Ég á bara eftir að velja mér föt, finna skóna mína, greiða mér og búa um rúmið. Kallarðu það „næstum því“? Solla, ertu að verða tilbúin? Ef þú ert að flýta þér get ég alveg sleppt því að klára að bursta tenn- urnar. LÁRÉTT 2. sæti, 6. líka, 8. töf, 9. ílát, 11. bók- stafur, 12. stjórntæki, 14. rist, 16. tveir eins, 17. stúlka, 18. arinn, 20. þys, 21. glata. LÓÐRÉTT 1. á endanum, 3. skammstöfun, 4. eyja, 5. skjön, 7. tilgáta, 10. magur, 13. pili, 15. löngun, 16. kærleikur, 19. hróp. LAUSN LÁRÉTT: 2. sess, 6. og, 8. hik, 9. ker, 11. ká, 12. stýri, 14. grill, 16. áá, 17. mey, 18. stó, 20. ys, 21. tapa. LÓÐRÉTT: 1. loks, 3. eh, 4. sikiley, 5. ská, 7. getgáta, 10. rýr, 13. rim, 15. lyst, 16. ást, 19. óp. Meiri Vísir. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á vísi. Á Veiðivísi, nýjum veiðivef Vísis, getur þú nálgast helstu fréttir, ítarlega umfjöllun og gagnlegar upplýsingar um veiði, hvort heldur sem er stangveiði eða skotveiði. Fylgstu með í sumar og nýttu þér allt sem Vísir hefur upp á að bjóða. SENNILEGA má slá því föstu að valdatíð Muammar al-Gaddafi í Líbíu sé á enda runnin. Uppreisnarmönnum hefur að vísu ekki tekist að hafa hendur í hári hans en þess virðist ekki lengi að bíða. Uppreisnar- mennirnir í Líbíu hafa náð tökum á húsa- kynnum hans og birti Sky-fréttastofan á fimmtudag viðtal við skælbrosandi upp- reisnarmann sem hafði lagt hald á hatt og veldissprota einræðisherrans. Uppreisnar- maðurinn hugðist gefa föður sínum hattinn. Enn forvitnilegri var þó annar fundur í hús- inu; myndaalbúm fullt af myndum af Condo- leezzu Rice, fyrrverandi utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Ekki hefur komið fram hvað eiginkonu Gaddafís fannst um albúmið. EINRÆÐISHERRAR sögunnar hafa vita- skuld kallað ómældar hörmungar yfir þegna sína. Það þýðir hins vegar ekki að það megi ekki kætast yfir vitleysunni í þeim. Það virðist nefnilega fara ansi einkennilega með fólk að gegna starfi einræðisherra. Kannski hefur það líka eitthvað að gera með þá manngerð sem á annað borð sækir í það starf. MARGIR muna ef til vill eftir Sap- armurat Niyazov sem varð Túrk- menum mikill harmdauði þegar hann féll frá árið 2006. Niyazov kallaði sig Túrkmenbasa, föður allra Túrkmena, og ríkti eftir duttlungum frá því að Sovétríkin liðuðust í sundur. Túrkmenbasi lagði sína valdatíð mesta áherslu á að auka lífskjör þegna sinna. Með það fyrir augum beitti hann sér fyrir þjóðþrifamálum á borð við að reisa risastóra íshöll í eldheitri eyðimörk Túrkmenistans og að banna allar klukkur og úr sem ekki báru andlit hans. Svo nefndi hann brauð upp á nýtt eftir móður sinni. Hann dreymdi að því er virðist um að fæða fátæka Túrkmena með holdi móður sinnar. UM ástkæran leiðtoga Norður-Kóreubúa, Kim Jong-il, þarf ekki að fjölyrða, enda er hann enn í fullu fjöri. Öllu lengra er síðan Mobutu Sese-Seko skemmti íbúum Austur- Kongó. Hann batt svo um hnútana að sjón- varpsfréttatímar hæfust á myndskeiði af honum að stíga niður af himnum. Þá mátti heldur ekki nefna neinn annan á nafn í fréttunum. ENGU síðri var mannvinurinn Jean-Bédel Bokassa sem krýndi sjálfan sig keisara Mið-Afríkulýðveldisins árið 1976. Að sjálf- sögðu mátti ekkert til spara við krýninguna, sem kostaði þriðjung af útgjöldum ríkis- ins það árið. Til að lýsa stjórnartíð hans fundu stjórnmálafræðingar upp nýyrðið kleptocracy, þjófræði. Við Íslendingar ættum kannski að hugsa út í það næst þegar við kvörtum undan íslenska stjórnkerfinu. Einræðistrúðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.