Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 91

Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 91
LAUGARDAGUR 27. ágúst 2011 55 Búdrýgindi hefur gefið út nýtt lag sem heitir Maðkur í mysunni. Þetta er fyrsta lagið sem hljóm- sveitin gefur út síðan 2004 og er sagt fjalla um siðaskiptin síðari á Íslandi. Búdrýgindi, sem vann Músíktilraunir 2002, ætlar að fylgja laginu eftir með fríum tón- leikum á Faktorý hinn 3. sept- ember. Sveitin á nóg af nýju efni á lager og hugsanlega kemur út ný plata á næsta ári. Hægt er að fylgjast með hljómsveitinni á facebook-soundcloud-youtube. com/budrygindi. Nýtt lag eftir sjö ára hlé BÚDRÝGINDI Nýja lagið frá Búdrýgind- um nefnist Maðkur í mysunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Þriðja Ghostbusters-myndin verð- ur gerð með eða án Bills Murray. Að sögn leikarans Dans Aykroyd er frábært handrit komið á borðið og aðeins á eftir að hefja tökur. Þær eru fyrirhugaðar næsta vor. „Það má ekki gleyma því að Ghostbusters er stærri en allir hlutar hennar, þrátt fyrir að Billy [Murray] hafi áður verið í aðal- hlutverki og lagt sitt af mörkum,“ sagði hann. Ghostbusters 3 hefur verið í pípunum í heilan áratug en aldrei hefur myndin litið dags- ins ljós. Núna virðist biðin loks- ins vera á enda, 22 árum eftir að önnur myndin kom út. Ghostbusters 3 verður gerð DRAUGABANARNIR Þriðja Ghostbusters- myndin kemur út með eða án Bills Murray. „Það er löngu kominn tími á að menn prófi að gefa út bók um goðið,“ segir Tómas Hermanns- son hjá Sögum útgáfu. Komin er út ævisaga popparans Justins Bieber, þýdd af Tómasi og sam- starfsfólki hans hjá Sögum. Fyrsta upplagið verður tvö þús- und eintök. „Ef hún gengur vel prentum við hana aftur,“ segir Tómas og er vongóður um að ungdómurinn á Íslandi eigi eftir að taka bókinni opnum örmum. „Bieber er einn vinsælasti tón- listarmaður í heimi. Maður hefur fylgst með því hvað krakkarnir eru að fíla hann rosalega vel.“ Til marks um vinsældir Biebers hér á landi ætla tæplega tvö þús- und manns að taka þátt í Bieber- göngunni 9. september. Hún verður farin til að þrýsta á að popparinn haldi tónleika hér. Einnig eru tæplega fimm þúsund skráðir á aðdáendasíðu hans á Facebook. Tómas upplifði sannkallað Bieber-æði þegar hann fór í bíó með syni sínum og sá Bieber- myndina Never Say Never. „Stemningin var eins og á tónleik- um og það kveikti áhuga minn. Þá sá maður hvað hann nær vel til krakkanna.“ Eftir að hafa kynnt sér Bieber nánar á netinu varð ekki aftur snúið og er Tómas núna kominn með snert af hinni mjög svo smitandi Bieber-sótt. „Maður fór bara á Youtube og ýtti á play. Ég er búinn að hlusta á öll lögin hans og ég er að verða Bieber-aðdáandi. Fyrst var ég með fordóma eins og foreldrarnir voru þegar þeir hlustuðu fyrst á Bítlana. Núna er það bara Maggi Eiríks og Bieber hjá mér,“ segir hann og hlær. - fb Bieber-sóttin herjar á Tómas ÁNÆGÐIR MEÐ BIEBER Jóhann Friðrik Ragnarsson og Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu, hæstánægðir með nýju Bieber-ævisöguna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.