Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 95

Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 95
LAUGARDAGUR 27. ágúst 2011 59 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA 1 0- 12 30 Opna Íslandsbankamótið 2011 GKG 18 PAR 71 5822 5168 5399 4810 Allir velkomnir í mótið Opna Íslandsbankamótið verður haldið á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) laugardaginn 3. september. Skráning fer fram á golf.is. Viðskiptavinir Íslandsbanka sem greiða með Íslandsbankakorti greiða aðeins 2.450 kr. en almennt gjald er 4.900 kr. Fjöldi veglegra vinninga í boði: 1. – 3. sæti í punktakeppni karla og kvenna 1. – 3. sæti í höggleik Nándarverðlaun á öllum par 3 holum Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Íslandsbanka Afturelding-Þór/KA 1-0 1-0 Carla Lee (2.) ÍBV-Stjarnan 0-2 0-1 Harpa Þorsteinsd. (17.), 0-2 Ashley Bares (29.) KR-Grindavík 2-1 1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (5.), 2-0 Olga Kristina Hansen (44.), 2-1 Shaneka Gordon (58.) STAÐAN Í DEILDINNI: Stjarnan 15 14 0 1 42-12 42 Valur 15 11 2 2 42-12 35 ÍBV 15 8 3 4 30-11 27 Þór/KA 15 7 2 6 25-28 23 Breiðablik 15 6 2 7 26-29 20 Fylkir 14 6 2 6 20-24 20 Afturelding 15 4 3 8 15-31 15 KR 15 3 4 8 16-25 13 Grindavík 15 3 1 11 17-40 10 Þróttur R. 14 1 3 10 15-36 6 MARKAHÆSTAR Í DEILDINNI: Ashley Bares, Stjörnunni 18 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val 12 Manya Janine Makoski, Þór/KA 10 Danka Podovac, ÍBV 9 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, ÍBV 9 Shaneka Gordon, Grindavík 9 NÆSTU LEIKIR Í DEILDINNI: Þróttur R.-Fylkir í dag kl. 14.00 Grindavík-ÍBV þri. 30. ág. kl. 18.00 Þór/KA-Breiðablik þri. 30. ág. kl. 18.00 Valur-Þróttur R. þri. 30. ág. kl. 18.30 Fylkir-KR þri. 30. ág. kl. 18.30 Stjarnan-Afturelding þri. 30. ág. kl. 18.30 PEPSIDEILD KVENNA FÓTBOLTI Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á Val á toppi Pepsi- deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Stjarnan getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. KR og Afturelding unnu bæði sína leiki og stigu með því stór skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í deildinni. Eftir þennan góða sigur í Eyjum í gær þá vantar Stjörnuliðið nú aðeins þrjú stig út úr síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í fótbolta. Síðustu þrír leikir liðsins eru á móti Aftureldingu (heima), Grindavík (úti) og Breiðabliki (heima). Harpa Þorsteinsdóttir og Ashley Bares skoruðu mörk Garðabæjarliðsins á Hásteinsvellinum í gær en Stjörnuliðið hefur unnið tólf leiki í röð eða alla deildarleiki sína síðan í lok maí. KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni á KR-vellinum en Grindavíkurliðið hafði unnið þrjá síðustu leiki sína. Katrín Ásbjörnsdóttir og Olga Kristina Hansen skoruðu mörk KR í fyrri hálfleik og þær Ólöf Gerður Ísberg og Lilja Dögg Valþórsdóttir klikkuðu báðar á vítaspyrnu í seinni hálfleik. Shaneka Gordon minnkaði muninn á 58. mínútu. Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá og hélt upp á bæjarhátíðina með góðum sigri. Carla Lee skoraði eina mark leiksins strax á annarri mínútu og þar við sat. - óój Stjarnan vann í Eyjum og bæði KR og Afturelding unnu mikilvæga sigra í fallbaráttunni: Stjarnan einum sigri frá titlinum MIKILVÆGUR KR-SIGUR Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði fyrir KR í gær og hér er hún í baráttu um boltann í leiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FÓTBOLTI Lionel Messi og Barce- lona héldu áfram sigurgöngu sinni í Mónakó í gærkvöld þegar Barcelona vann 2-0 sigur á Porto í árlegu uppgjöri Meistara- deildar- og Evrópudeildar- meistaranna. Lionel Messi nýtti sér slæm mistök varnarmanna Porto og skoraði fyrra markið á 39. mínútu og Messi lagði síðan upp það síðasta fyrir varamanninn Cesc Fabregas undir lokin. Porto endaði leikinn með níu menn eftir að tveir leikmenn liðsins fengu að líta rautt spjald í lokin. Þetta var annar titill Barcelona á tímabilinu en liðið vann líka spænska ofurbikarinn á dögunum. Barcelona hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum á tímabilinu og Messi hefur verið maðurinn á bak við þau öll; skoraði fjögur sjálfur og lagt upp hin þrjú. Barcelona vann þarna tólfta titilinn sinn undir stjórn Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, sem bætti með því met Johans Cruyff. - óój Barcelona vann Ofurbikarinn: Meistari Messi LIONEL MESSI Fagnar hér seinna marki Barca með Cecs Fabregas. MYND/AFP
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.