Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 100

Fréttablaðið - 27.08.2011, Síða 100
27. ágúst 2011 LAUGARDAGUR64 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 10.45 Að duga eða drepast (38:41) (e) 11.30 Leiðarljós (e) 12.15 Leiðarljós (e) 13.00 Kastljós (e) 13.30 Golf á Íslandi (8:14) (e) 14.00 Mörk vikunnar (e) 14.30 Íslenski boltinn (e) 15.25 Tónleikar á Menningarnótt (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (14:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (6:13) 18.23 Eyjan (15:18) (Øen) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir og veður 19.40 Popppunktur 20.50 Þú getur! Bein útsending frá söfn- unartónleikum forvarna- og fræðslusjóðsins Þú getur! í Hörpu. Fram koma Margrét Eir & Thin Jim, Gissur Páll Gissurarson, Páll Rósinkrans, Karlakór Reykjavíkur, Friðrik Ómar, Júpíters, Geir Ólafsson, Egill Ólafsson, Don Randi, Jón Jónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristján Jóhannsson. 22.25 Allir kóngsins menn (All the King‘s Men) Mynd byggð á sögu eftir Robert Penn Warren um stjórnmálamann í Suður- ríkjunum upp úr miðri síðustu öld. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.35 Síðasti böðullinn (The Last Hang- man) (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 So You Think You Can Dance (20:23) (21:23) 15.55 Týnda kynslóðin (2:40) 16.30 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir og íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (15:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 20.55 America‘s Got Talent (16:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynn- ir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 21.40 Hot Tube Time Machine Fyndin ævintýramynd um fjóra vini sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ferðast aftur til átt- unda áratugarins í mjög sérstakri tímavél. 23.20 The Painted Veil 01.25 Colour Me Kubrick. A True... ish Story 02.50 Scorpion King 2: Rise of a Warrior 04.35 ET Weekend 05.15 Týnda kynslóðin (2:40) 05.55 Fréttir 12.35 Rachael Ray (e) 13.20 Rachael Ray (e) 14.00 Rachael Ray (e) 14.40 Rachael Ray (e) 15.20 Real Housewives of Orange County (8:17) (e) 16.05 Dynasty (21:28) (e) 16.50 Friday Night Lights (1:13) (e) 17.40 One Tree Hill (17:22) (e) 18.25 Top Gear Australia (3:8) (e) 19.15 Survivor (16:16) (e) Í þessum loka- þætti koma keppendur saman á ný í New York, horfa yfir farinn veg og gera upp málin. 20.00 Got To Dance - NÝTT (1:21) Hér keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur- vegari. 20.50 Creation Áhugaverð mynd um Charles Darwin og vinnu hans við Uppruna tegundanna. Þegar Darwin kemur fram með hugmyndir sínar um tengsl manna og apa falla þær illa í kramið hjá hinni strangtrúuðu eiginkonu hans. Aðalhlutverkin leika Ian Kelly, Jennifer Connelly og Paul Bettany. Leikstjóri er Jon Amiel. 2009. Bönnuð börnum. 22.40 Boy A (e) 00.15 Shattered (9:13) (e) 01.05 Smash Cuts (26:52) 01.30 Whose Line is it Anyway? (36:42) (e) 01.55 Judging Amy (2:23) 02.40 Real Housewives of Orange County (14:15) (e) 03.25 Got To Dance (1:21) (e) 06.55 Golfing World 07.45 US Open 2009 - Official Film 08.45 The Barclays (2:4) 11.45 Inside the PGA Tour (34:42) 12.10 The Future is Now (1:1) 13.00 The Barclays (2:4) 16.00 2010 PGA TOUR Playoffs Offici- al Film (1:1) 17.00 The Barclays (3:4) 22.00 LPGA Highlights (11:20) 23.20 Golfing World 08.20 Billy Madison 10.00 What a Girl Wants 12.00 Race to Witch Mountain 14.00 Billy Madison 16.00 Race to Witch Mountain 18.00 What a Girl Wants 20.00 Independence Day 22.20 Chaos 00.05 Gettin‘ It 02.00 The Rocker 04.00 Chaos 06.00 Köld slóð 15.50 Gilmore Girls (17:22) 16.35 Ally McBeal (19:22) 17.20 Nágrannar 17.40 Nágrannar 18.00 Nágrannar 18.20 Nágrannar 18.40 Nágrannar 19.05 Cold Case (9:23) 19.50 Heimsréttir Rikku (1:8) 20.30 Borgarilmur (1:8) 21.00 Týnda kynslóðin (2:40) 21.35 It‘s Always Sunny... (5:13) 22.00 Glee (17:22) 22.45 Fairly Legal (5:10) 23.30 Ally McBeal (19:22) 00.15 Gilmore Girls (17:22) 01.00 Cold Case (9:23) 01.45 Týnda kynslóðin (2:40) 02.20 It‘s Always Sunny... (5:13) 02.45 Glee (17:22) 03.30 Fairly Legal (5:10) 04.15 Sjáðu 04.45 Fréttir Stöðvar 2 08.55 Formúla 1 - Æfingar 10.00 Barcelona - Porto 11.45 Formúla 1 2011 - Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappakstur- inn í Belgíu. 13.20 Villarreal - Odense Útsending frá leik í umspili Meistaradeildar Evrópu. 15.10 Meistaradeildin - meistaramörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evr- ópu i knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og um- deildu atvikin á einum stað. 15.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16.00 Veiðiperlur 16.35 KR - Stjarnan Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild karla í knatt- spyrnu. 18.25 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 19.50 Dinamo Tbilisi - AEK Útsending frá leik í umspili Evrópudeildarinnar. 21.40 Formúla 1 2011 - Tímataka 23.10 Box: Amir Khan - Zab Judah 07.40 Man. Utd. - Tottenham 09.30 Premier League Review 2011/12 10.25 Premier League Preview 10.55 Aston Villa - Wolves Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 13.15 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu hliðum. 13.45 Chelsea - Norwich Bein útsend- ing frá leik Chelsea og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Liverpool - Bolton Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Blackburn - Everton Útsending frá leik Newcastle United og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 20.35 Swansea - Sunderland 22.25 Chelsea - Norwich 00.15 Liverpool - Bolton 21.00 Helginn Helginn er þáttur þar sem Helgi Hrafn og Helgi Steinar setjast í sófann og ræða um fréttir og efni af netinu. Þeir fá til sín gesti, prófa nýjustu tækni og ræða um það sem gengur og gerist hverju sinni. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. > Ryan Phillippe „Mér líður illa þegar ég leik í kvikmynd sem ég er ekki stoltur af eða í kvikmynd sem mig langar ekki til að vera í.“ Ryan Phillippe leikur í spennumyndinni Chaos, sem fjallar um tvo misreynda lögreglumenn sem elta slunginn bankaræningja. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 22.20. Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum. 4 400 400 Afbragðsgóður leiklistarkennari í Háteigsskóla kynnti hugmyndir sínar að uppsetningu leikársins 1999 til 2000 fyrir nemendum sínum að hausti í stóra sal skólans. Hann dró upp úr pússi sínu leikverk sem ég man ekki nákvæm deili á en áttu sammerkt að vera býsna þurrar, óþekktar smíðar eftir höfuðleikskáld Íslendinga, flestar samdar á sjöunda áratugnum. Kennaranum gekk gott eitt til en það væri synd að segja að út hafi brotist fagnaðarlæti í nemendahópnum. Duttlungafullir unglingarnir gátu illa fellt sig við þessar tillögur og eftir nokkur heilabrot varð það úr að fjórir góðvinir úr kúrsinum tóku sig til og skrifuðu ákaflega metnaðarfulla leikgerð upp úr einu af þeirra helstu hugðarefnum þá stundina: sjóræningjatölvuleiknum The Curse of Monkey Island. Að því loknu hófst stórtæk leikmuna- og leikmyndasmíð og -málun, búningahönnun og þrotlausar æfingar og þótt uppfærslan hafi að endingu líklega verið ögn kaotísk var henni vel tekið á frumsýningardegi um vorið. Nú eru orðin almenn sannindi að kvikmyndir gerðar eftir tölvuleikjum séu ömurlegar. Efniviðurinn er enda gjarnan rýr. Það á hins vegar ekki við um seríuna kennda við Apa- eyjuna. Leikirnir eru litríkir, sneisafullir af alls kyns sprelli, dýrum, kostulegum persónum og síðast en ekki síst söguþræði. Niðurstaðan er sú að fáir tölvuleikir í víðri veröld eru betur fallnir til kvikmyndunar. Fyrsti leikurinn kom út fyrir tuttugu árum og það er með ólíkindum að Hollywood hafi enn ekki kveikt á perunni. Kannski hefur þeim bara reynst erfitt að finna einhvern í hlutverk aðal- söguhetjunnar, Guybrush Threepwood. Sá leikari þyrfti að hafa ýmislegt til brunns að bera: Vera tiltölulega hátt, grannt, álkulegt og vandræðalegt sjarmatröll, ekki of gamall og geta borið ljóst hár. Owen Wilson hefði verið flottur fyrir fimmtán árum, en hér koma nokkrar misgóðar tillögur: Justin Long, Michael Cera, Topher Grace, Neil Patrick Harris, Zach Braff, Aaron Johnson, Anton Yelchin og B.J. Novak. Gangið í málið og hringið svo í mig. Við strákarnir hljótum að geta grafið upp handritið af einhverjum ævafornum hörðum diski og selt hæstbjóðanda, allt í þágu góðs málstaðar. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON VEIT AÐ TÖLVULEIKIR GETA AUÐGAÐ ANDANN Gott en tiltölulega vannýtt handrit til sölu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.