Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 50
2. september 2011 FÖSTUDAGUR30 5 ÁRA 2006-2011 F gnum 5 á ra afmælinu me 20-60% AFSLÆTTI aðe s um helg na af ÖLLUM bókum Nýr titill Nýr titill Nýr titill Nýr titill Nýr titill Nýr titill Vertu tímanlega í jólainnkaupunum NÝTT BJART MEÐ KÖFLUM Söngleikurinn gerist á sjöunda áratugnum og setur tónlist þess tíma sterkan svip á verkið. Sýningar á söngleiknum Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Sím- onarson hefjast aftur í Þjóðleik- húsinu nú um helgina. Bjart með köflum gerist á sjöunda áratugnum og segir frá hatrömmum átökum milli sveita- bæja, þar sem ástin ólgar, heiftin kraumar og rokklögin hljóma af blússandi krafti. Tónlist frá tíma- bilinu setur sterkan svip á verkið sem er sýnt á Stóra sviðinu í kvöld og á morgun. Með aðalhlutverk fara Hilmir Jensson, Heiða Ólafsdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs- son og tónlistarstjóri er Jón Ólafsson. Bjart með köflum aftur á fjalirnar Heiðursgestur á alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík 2011 verður danska kvikmyndagerðar- konan Lone Scherfig. Hún hlýt- ur heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða veitt í nafni frú Vigdísar Finnbogadóttur og verð- ur afhending þeirra árlegur við- burður á hátíðinni héðan í frá. Scherfig er í hópi fremstu kvikmyndagerðarmanna Norður- landa og hefur hlotið margvís- leg verðlaun fyrir kvikmyndir sínar. Hún sló í gegn á alþjóð- legum vettvangi með mynd sinni Ítalska fyrir byrjendur árið 2000, sem verður einmitt sýnd á RIFF- hátíðinni í ár. Lone Scherfig heiðursgestur HEIÐURSGESTUR Danska kvikmynda- gerðarkonan Lone Scherfig verður heiðursgestur á RIFF-hátíðinni. NORDICPHOTOS/AFP Listakonan Eva Ísleifsdóttir opnar sýn- inguna Gildiskenningar / Value Theory á morgun í Gallerí Klósetti. Myndmál í verkum Evu er fengið frá táknum forns samfélags í bland við táknmyndir 21. aldarinnar. Veltir hún fyrir sér hinni eilífu löngun mannsins til þess að ráða, ná stjórn á hlutunum ásamt því að kanna flókið tilfinninga- svið hans. Setur hún fram spurning- una: Hvað gerist á milli athafnanna að stjórna og að hvetja? Eva lauk meistaraprófi í skúlptúr frá The Edinburgh College of Art vorið 2010. Eftir útskrift hefur Eva verið iðin við vinnslu verkefna og sýninga bæði hér á landi sem og erlendis. Má þar Gildiskenningar í Gallerí Klósetti nefna samsýningarnar The Return of the Losers í Kalmar Art Museum í Svíþjóð árið 2011 og Að elta fólk og drekka mjólk í Hafnarborg í ágúst 2010. Hún var meðal listamanna í verkefninu Land&Sea, sem sýnt var hérlendis og í Danmörku. Jafnframt stofnaði hún vinnustofuna Why Bíldu- dalur? á Bíldudal ásamt Jóni Þórðar- syni. Allir eru velkomnir á sýninguna sem verður opnuð á morgun klukkan 17. EVA Á KLÓSETTINU Eva Ísleifsdóttir sækir efni- við í tákn forns samfélags sem og táknmyndir 21. aldar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.