Fréttablaðið - 07.09.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 07.09.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Alveg mátulegur H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 07. - 11. september í Bíó Paradís - betra bíó Bæklingur fylgir blaðinu í dag! Miðvikudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn 7. september 2011 208. tölublað 11. árgangur Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Græna prentsmiðjan! Yoyo Vinsælar sjálfs-afgreiðslubúðir 2 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 7. september 2011 – 13. tölublað – 7. árgangur FRAKKAR Í AÐHALDIF rancois Baron, fjármála -ráðherra Frakklands, segir enga hættu á nýrri kreppu í landinu. Hann kynnti í gær fjárlög næsta árs sem fela í sér strangt aðhald í ríkisfjármálum og hafa ekki síst það markmið að styðja við evruna. Meðal annars hyggjast Frakkar verja ellefu milljörðum evra, eða nærri 1.800 milljörðum króna, í efnahagsaðstoð við Grikkland. SPÁNVERJAR BERA SIG VELElena Salgado, fjármálaráðherra Spánar, segir ekkert hæft í því að í síðasta mánuði hafi legið nærri að Spánn þyrfti að leita á náðir Evrópusambandsins og Alþjóða-gjaldeyrissjóðsins um fjárhags-aðstoð, eins og Grikkir, Portúgalir og Írar hafa þurft að gera. STARBUCKS HERJAR Á KÍNABandaríska kaffihúsakeðjan Star-bucks hyggur á frekari landvinn-inga í Kína. Áform eru um að þre-falda fjölda kaffihúsa keðjunn-ar í Kína á næstu fjórum árumþannig að þau Jón Aðalsteinn Bergsveinssonskrifar Stjórnendur Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ), dótturfélags Seðlabankans, telja ólíklegt að fá kröfu sína upp á tæpa fimmtíu milljarða króna á hendur Saga Fjárfestingarbanka (áður Saga Capital) og VBS Fjárfestingarbanka greidda að fullu til baka. Bank- inn fékk veð fyrir láni til Sögu í fangið fyrir hálfum mánuði en situr í hópi almennra kröfuhafa í þrotabú VBS. Þeir sem Fréttablaðið ræddi og tengjast mál- inu segja ómögulegt að segja til um hve mikill hluti skuldarinnar fáist greiddur. Mat á endurheimtum liggur engu að síður á borði ESÍ. Krafan á hendur fyrirtækjunum varð til í svoköll- uðum ástarbréfaviðskiptum Saga Capital og VBS sem fólst í því að ausa lausafé úr sjóðum Seðlabanka Íslands til gömlu stóru bankanna. Þegar bankarn- ir fóru á hliðina stóðu Saga og VBS uppi með millj- arðaskuldir gagnvart Seðlabankanum. Skuldinni var breytt í lán til fyrirtækjanna vorið 2009; skuld VBS nam 29,7 milljörðum króna og Saga fékk kröfu Seðla- bankans upp á 19,7 milljarða breytt í lán Í báð tilvikum voru lánin til sjö ás dögunum og mun unnið að því að vinna úr eigna- safninu til að fá upp í kröfuna. Nær öllu starfsfólki Sögu mun jafnframt hafa verið sagt upp. VBS fór í þrot ári eftir að kröfu Seðlab k breytt í lán Sætti á Saga og VBS borga lítið aftur til ríkisinsLitlar líkur þykja á að Seðlabankinn fái greidd lánin sem hann veitti til að bjarga tveimur fjármálafyrirtækjum frá þroti. Annað fyrirtækið fór í þrot en gengið var að hinu. SEÐLABANKINN VIÐ MÆLINN Gömlu stóru bankarnir virðast hafa litið á Seðlabankann sem sparigrís sem gæti útvegað þeim lausafé. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Fjárfest var fyrir tæpa 11,8 millj-arða króna hér á landi í fyrra. Þetta kemur fram í svari Árna P á l s Á r n a -s o n a r, efn a -hags- og við-skiptaráðherra, v i ð s p u r n -ingu Vigdísar Hauks dóttur, þingkonu Framsóknar-flokksins, um innflutning á aflandskrónum. Spurningin var lögð fram snemma í júní og svar-aði Árni Páll henni í gær.Aflandskrónur eru íslenskar krónur á erlendum gjaldeyris-reikningum og er óheimilt að flytja þær á reikninga íslenskra bankastofnana eða fjárfesta fyrir þær nema eftir krókaleiðum, svo sem með nýlegum uppboðum Seðlabankans á gjaldeyri.Vigdís spurði í júní hverjir hefðu fengið að flytja aflands-krónur til fjárfestinga hér á landi og um hvaða fjárhæðir sé að ræða. Vigdís óskaði eftir því að í svarinu yrði greint á milli Íslendinga og útlendinga. Í svari Árna Páls kemur fram að leitað hafi verið svara hjá seðlabankanum sem fer með eftir-lit með aflandskrónum. Seðla-bankinn vísaði til heimildar um þagnarskyldu og birti ekki hverj-ir hefðu fengið að flytja in fnd k ó Tólf milljarðar aflandskróna VIGDÍS HAUKSDÓTTIR Gjaldeyrishöft Skaða hagkerfiðtil lengri tíma 4-5 12 Indverskur fjárfestirFáir útlendingarvilja fjárfesta hér Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Meðgöngubelti Meðgöngubelti og fleiri vörur fyrir verðandi mæður Vertu vinur Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugard. 10-14. Flottir dömuskór úr leðri í úrvali, Teg: 6554. Litur: grátt. St. 37-40. Verð: 14.900,- Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Kynningarfundir um markaðsátakið Ísland – Allt árið standa nú yfir en markmið þess er að efla ferðaþjónustu yfir vetrartímann um allt land. Nú þegar hafa verið haldnir fundir í Reykjavík og á Egils-stöðum. Fram undan eru fundir á Ísafirði, Akureyri og í Borgarnesi. Nánar á www.ferdamalastofa.is. Sjö manna hópur kleif nýlega einn hæsta og glæsilegasta tind Kákasusfjalla. Gengu fyrst Íslendinga á Kazbek-fj ll í Georgíu T ilfinningin var tær og björt og útsýnið ótrúlegt. Það var eins og skýjunum létti bara fyrir okkur. Við fögnuðum og föðmuðumst og vel valdir fánar fengu að blakta í vindinum. Okkur fannst við vera á toppi veraldar.“ Þannig lýsir Anna Kristín Kristjá sdóttir reynslunni af því að standa á tindi Kazbek-fjalls í Georgíu. Hún var einn sjö fjallagarpa sem sigr-uðust á honum í síðasta mánuði, þar af voru sex starfsmenn Vodafone. 2 Björk í Eldborg Bætir við aukatónleikum í Eldborgarsal Hörpu. fólk 34 Gleraugnasalan 50 ára Er elsta starfandi gleraugnaverslun landsins. tímamót 26 STJÓRNMÁL Áætlað er að opin- berar eða hálfopinberar fram- kvæmdir víða um land muni skila með beinum hætti um 7.000 nýjum störfum á næstu árum og fjölda afleiddra starfa. Þetta skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráð- herra í grein í Fréttablaðinu í dag. Hún getur þess jafnframt að þá séu ótald- ar framkvæmd- ir í orkuverum og tengdum fjárfestingum en reikna megi með því að þar muni verða til sambærilegur fjöldi nýrra starfa. Gert er ráð fyrir að bygging nýs Landspíta muni skapa um 3.000 störf og bygging nýs fang- elsis og fjárfesting í uppbygg- ingu hjúkrunarheimila 550 störf. - ibs / sjá síðu 17 Jóhanna Sigurðardóttir: 14 þúsund ný störf áætluð JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR President Ga Ga Jón Baldvin Hannibalsson gagnrýnir forseta Íslands fyrir skrum. umræðan 18 ÚRKOMA N-LANDS Í dag verða víðast norðan 8-18 m/s, hvassast við NA- og A-ströndina. Úrkoma N- og A-lands en bjart syðra. Hiti 5-14 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 6 6 5 10 12 MENNTUN Rúmlega þúsund atvinnu- leitendur hefja nám við framhalds- skóla, háskóla og frumgreinadeild- ir nú í haust á vegum verkefnisins Nám er vinnandi vegur. Fólkið verður áfram á atvinnuleysis- bótum fram til áramóta en mun þá ýmist fara á framfærslulán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna eða njóta góðs af nýju framfærslu- úrræði sem verið er að útfæra. Annar hluti átaksins er að allir 25 ára og yngri sem fullnægja inntökuskilyrðum fái inngöngu í framhaldsskóla. Rúmlega ellefu hundruð nemendur hafa hafið nám á grundvelli átaksins í haust. „Fjármögnun verkefnisins hvílir á Atvinnuleysistryggingasjóði til áramóta. Þá tekur menntamála- ráðuneytið alfarið við og fær aukn- ar fjárveitingar. Það má segja að hugmyndin sé að millifæra fjár- magn úr bótakerfinu yfir í mennta- kerfið,“ segir Runólfur Ágústsson, formaður stýrihóps um verkefnið. „Það má segja að þetta sé aukn- ing á framlögum inn í menntakerf- ið um rúma sjö milljarða á næstu þremur árum,“ segir Runólfur. Samstarfshópur aðila vinnu- markaðarins, stjórnarráðsins og allra þingflokka gerði tillögurnar, en fjármagnið var tryggt við gerð kjarasamninga. Því var um þver- pólitískt samstarf að ræða að sögn Runólfs. „Fyrsta skrefið er að fá þessa einstaklinga inn í skóla, nú er næsta verkefni að skólarnir bjóði fólkið velkomið og lágmarki brottfall.“ Alls munu 527 atvinnuleitendur hefja nám í framhaldsskólum, 320 í háskólum og 113 í frumgreinadeild- um. Hluti hópsins hefur ekki rétt á námslánum frá LÍN. Þessu fólki verður tryggð framfærsla með öðrum hætti, en vinnu við útfærslu þess lýkur í október, að sögn Run- ólfs. Þegar hafa 450 milljónir króna verið tryggðar á ári til framfærsl- unnar. Þá hefur verið stofnaður þróunar sjóður sem menntamála- ráðuneytið stýrir. 300 milljónir króna verða lagðar í sjóðinn í þrjú ár frá næsta ári og geta skólar sótt um fjármagn til að þróa starfs- tengdar námsbrautir á framhalds- og háskólastigi. - þeb Sjö milljarðar til viðbótar í menntakerfið næstu þrjú ár Þúsund atvinnuleitendur sem hefja nám í haust halda bótum til áramóta og verður svo tryggð framfærsla áfram. Hugmyndin er að millifæra fjármagn úr bótakerfinu yfir í menntakerfið, segir formaður stýrihóps. LANGÞRÁÐ STUND Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, og aðstoðarmaður hans Pétur Pétursson fagna hér saman í leikslok á Laugardalsvellinum í gær eftir að fyrsti sigur íslenska landsliðsins í alvöru landsleik í 1.056 daga var í höfn. Ísland vann þá 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM, þökk sé sigurmarki Kolbeins Sigþórssonar á 4. mínútu. Sjá síður 38 og 39 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI NÁTTÚRA „Þetta eru fyrirboðar eldgoss en þó er ekki víst að þeir leiði til goss,“ sagði Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur eftir könnunarflug yfir Mýrdalsjökul í gærkvöldi. Þar vísar hann til þess að greinilegt var á sigkötlum og sprungum í jökl- inum að jarðhiti hefði aukist. Þá hefur smáskjálftavirkni einnig aukist nokkuð og vísbendingar eru um að fjallið hafi þanist út að undanförnu. Magnús Tumi segir þó að rétt sé að vera á varðbergi gagnvart Kötlu. Því hafi verið afráðið að fara könnunarflugið í gær eftir að órói kom fram á mælum. „Það er alltaf óvissa með Kötlu og ekki þótti annað fært en að fljúga yfir jökul- inn til að varpa ljósi á hvað var á seyði.“ Magnús Tumi bætir því við að í raun sé bara ein örugg vísbending um upphaf goss í Kötlu. „Allar heimildir um Kötlu- gos síðustu 500 ár greina frá stórum jarðskjálftum, sem finnast greinilega í Mýrdalnum, nokkrum klukkustundum áður en gos hefst. Það er í raun hin eina fullgilda viðvörun.“ - þj Aukinn jarðhiti og skjálftavirkni undir Mýrdalsjökli gefur tilefni til varúðar: Fyrirboðar um eldgos í Kötlu EFTIRLITSFLUG Vísindamenn flugu yfir Mýrdalsjökul í gær.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.