Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 28
7. september 2011 MIÐVIKUDAGUR2 St. 36-41 Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 SKÓMARKAÐUR St. 40-46 St. 37-41 St. 36-41 Verð: 6.575 Verð: 6.595 Verð: 6.295 Verð: 5.895 Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is Kynnum nýja vörulínu haust 2011 25% kynningarafsláttur af öllum vörum www.lindesign.is sendum frítt úr vefverslun FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Kazbek er 5.047 metra hátt og loftið þunnt enda komast ekki nema um fjörutíu prósent þeirra sem reyna við tindinn, alla leið. „Við þurftum að bera allan okkar farangur upp í skálann Betlehem Hut í 3.600 metra hæð, hvert okkar var með 17-20 kg á bakinu og gangan tók um átta tíma, enda yfir illfært stór- grýti og skriðjökul að fara seinni hluta leiðar innar. Þá var hæðin líka farin að segja til sín. Skref- in þyngdust og þreytan læsti sig um líkamann. Fingurdoði, nálast- ingur í andliti og smá svimi voru einkenni sem allir fundu fyrir,“ lýsir Anna Kristín. „Í Betlehem gisti hópur inn í þrjá nætur í tíu fermetra kompu. Náðhúsið var skammt frá með holu í jörð.“ Eftir æfingargöngu og leit að bestu leiðinni lagði hópurinn af stað á tindinn í hellirigningu klukkan fjögur um nótt, að sögn Önnu Kristínar. Allir voru með höfuðljós. „Leiðin lá undir svo- kölluðum Hávaðaklettum þar sem öruggara er að ganga að nætur- lagi meðan frost er í berginu því um leið og dagur rís byrjar grjót að falla úr því. Brekkurnar urðu brattari og snjórinn gljúpari eftir því sem ofar dró og öðru hvoru mættum við fólki sem hafði gefist upp. Lokakaflinn var 50-60 gráðu ísbrekka þar sem notast þurfti við ísaxir en eftir sjö og hálfan tíma var toppnum náð.“ Ekki var allt búið því niður- leiðin var ekki auðveld heldur. „Við þurftum að láta okkur síga bratt- asta kaflann og svo tók við löng og ströng ganga í miklum vindi og kulda, meðal annars á sprungnum jökli og í grjóthrunshættu,“ segir Anna Kristín. „En eftir fjórtán tíma göngu komum við aftur niður í skála, yfir okkur ánægð með að hafa náð þessum áfanga sem við höfðum stefnt að í meira en ár.“ gun@frettabladid.is Tindinum náð. Sveinbjörn Pálsson, Óli Jóhann Níelsson, Ómar Svavarsson, Magnús Andrésson, Haraldur Kristinsson, Anna Kristín Kristjánsdóttir og Kristín Björk Bjarnadóttir. Skrefin þyngdust eftir því sem ofar dró. Kristín Björk (t.v.) og Anna Kristín voru einu dömurnar í hópnum. Gistinóttum á hótelum í júlí fjölgaði um 16 prósent samanborið við sama tíma í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 88 prósent af heildarfjölda gistinátta. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði þó um 52 prósent milli ára, úr 18.000 í 27.000, samkvæmt Hagstofu Íslands. Framhald af forsíðu Iceland Express ætlar vikulega að birta upp- lýsingar um stundvísi og áætlanir flugfélags- ins en það hefur legið undir ámæli fyrir viðvarandi seink- anir flugvéla á vegum félagsins. www.turisti.is Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.