Fréttablaðið - 07.09.2011, Page 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
AFSLÁTTUR!
30-70%
A
rg
h
!
0
7
0
9
11
SÝNINGAR OG
SKIPTIRÚM
Á SÉRSTÖKU
TILBOÐI!
ADVENTURE PILLOWCal-King Size rúm (183x213 cm)með amerískum botni
FULLT VERÐ 447.471 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
134.242 kr.
= 70% AFSLÁTTUR!
JADE
Queen Size rúm (153x203 cm)með leðurlíkisklæddum botni
FULLT VERÐ 420.017 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
210.008 kr.
= 50% AFSLÁTTUR!
CORSICA FIRM
Queen Size rúm (153x20
3 cm)
með amerískum botni
FULLT VERÐ 222.375 kr
.
ÚTSÖLUVERÐ
111.188 kr.
= 50% AFSLÁTTUR!
KING KOIL
King Size rúm (193x203 cm)
FULLT VERÐ 264.223 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
158.534 kr.
ÞÚ SPARAR 105.689 kr.
SÍÐUSTU DAGAR!
KING KOIL
Queen Size rúm (153x20
3 cm)
FULLT VERÐ 163.600 kr
.
ÚTSÖLUVERÐ
98.160 kr.
ÞÚ SPARAR 65.440 kr.
LÖGFRÓÐUR
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU
ÓKEYPIS LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF
fyrir almenning í Háskólanum í Reykjavík.
Sendið fyrirspurn á logfrodur@hr.is
logfrodur.hr.is
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Ekkert áfengi í augsýn
Ólátabelgurinn Steve-O er væntan-
legur til landsins og hyggst halda
sýningu í Háskólabíói í nóvember.
Steve-O kom til landsins fyrir áratug
og var þá háður eiturlyfjum og
áfengi. Hann er breyttur maður í
dag og hefur sagt skilið við eitur-
lyfjadjöfulinn. Kröfulisti kappans er
litaður þessum nýja og heilbrigða
lífsstíl, en hann hefur því gefið skýr
fyrirmæli um að ekkert áfengi megi
vera baksviðs eða inni á hótelher-
berginu sem hann gistir í. Þá biður
hann ekki um mikið, en vill þó kaffi
og gos, en engar dýraafurðir þar sem
hann er grænmetisæta.
Sviðsmunirnir sem
hann biður um
gefa að vissu leyti
til kynna hvað fer
fram í Háskólabíói,
en þar eiga að
bíða hans barstóll,
sítróna, brúsi af hár-
lakki og beittur
eldhúshnífur.
Koss Mjallhvítar tilbúinn
Hljómsveitin Lokbrá var að ljúka við
að fullgera fyrsta lagið af væntan-
legri plötu sinni. Platan ber heitið
Fernando. Umrætt lag var tekið
upp árið 2006 í Geimsteini hjá
Rúnari Júlíussyni, Herra Rokk. Þetta
fyrsta fullgerða lag Lokbrár af nýju
plötunni heitir Koss Mjallhvítar.
Hljómsveitin fékk tónlistarmanninn
Þorleif Gauk til liðs við sig í laginu
á munnhörpu. Koss
Mjallhvítar mun rata
inn á útvarps-
stöðvarnar,
tónlist.is og
gogoyoko áður
en langt um
líður.
- afb, sv
1 Kappakstur í gærkvöldi:
Ökumennirnir 25 og 67 ára
2 Ófaglærðir ráðnir í staðinn
3 Settu vegfarendur í stórhættu
4 Býr einn í yfirgefnu þorpi á
hættusvæði
5 Eigin meiðsli kveiktu áhuga