Fréttablaðið - 23.09.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 23.09.2011, Blaðsíða 38
8 föstudagur 23. september Á RÚMSTOKKNUM Sigga Dögg kynfræðingur Sendu Siggu Dögg póst með spurningum eða óskum um umfjöllunarefni. Netfangið er kynlif@frettabladid.is Það þarf að sjúga og sleikja ?Samfarir á efri árum geta verið erfiðleikum bundnar, það að vera full-ur vilja en ris á typpinu ekki til staðar, jafnvel þótt konan hafi áhuga og sleypiefni til staðar. Á hinn veginn, konan ekki til þegar karlinn er með typp- ið í þolanlegu lagi. Hvað getur þú ráðlagt okkur í þessum efnum? Svar: Eins og þú eflaust veist þá getur verið erfitt að panta kynlöngun því hún er háð fleiri þáttum en stinnleika lims. Kynlíf þarf þó ekki að standa og falla með limnum. Þið þurfið að víkka sjóndeildarhringinn og leyfa kyn- lífinu að vera meira en beinar samfarir. Þetta er mikilvægt því óháð aldurs- skeiði fá fæstar konur fullnægingu úr beinum samförum. Kynlíf með áherslu á svokallaðan „forleik“ verður enn mikilvægara eftir því sem aldurinn fær- ist yfir, sökum ástæðna sem þú nefnir. Svo ég vitni í Fóstbræður; þið þurfið að sjúga og sleikja (og nudda og pota). Þetta er ekki síðra en samfarir og lík- legra til að tryggja báðum aðilum fullnægingu. Kynlífshandbækur gefa góð ráð um kynlíf utan beinna samfara og þið getið skoðað slíkar bækur á bóka- safni. Leyfið ykkur að leika ykkur og verið óhrædd við tilraunastarfsemi, kyn- líf er best með klípu af kímni. ?Hversu ung eru börn/unglingar þegar þau fara að vera for-vitin um kynlíf? Hvernig er best að ræða slík mál við börn? Svar: Það er einstaklingsbundið hvenær börn verða forvitin um kynlíf. Hins vegar er eðlilegt að börn um tveggja ára aldur sýni kynfærum sínum athygli. Þetta gætu foreldrar þýtt sem forvitni um kynlíf en barn hefur engan skilning á því hug- taki og er bara forvitið um eigin líkama. Pot í rass eða tog í typpi gæti allt eins verið pot í eyra. Börnum finnst oft gott að koma við eigin kynfæri og það á ekki að bannað þeim það. Kynfærin, fyrir barninu, er bara ánægjulegur staður sem gott er að toga eða nudda. Foreldrar hafa mikla ábyrgð gagnvart kynveru barnsins, að kenna því að þetta sé í lagi en að svona eigi aðeins að gera heima hjá sér. Þá er einnig mikilvægt að kenna rétt heiti yfir kynfærin en ekki „spotti“ eða „budda“. Typpi er typpi og píka er píka (þó sumir noti „pjalla“ og ég sýni því skilning en aðeins ef barnið veit að mamman er með píku). Rétt heiti á kynfærum er því fyrsta skrefið í kynfræðslu barnsins. Þegar kemur að spurning- um um getnað og fæðingu má sýna þeim bókina „Svona verða börnin til“ eftir kynfræðinginn Per Holm Knudsen. Hún er til á íslensku og gerir þessu máli fín skil. Á vefnum www.6h.is má nálgast bækling fyrir foreldra um hvernig skuli tala við unglinga um kynlíf. Ég minni á að börn vilja fá kynfræðslu frá foreldrum sínum og það stuðlar að já- kvæðri og ábyrgðarfullri afstöðu til kynlífs seinna meir. Á sa Ottesen er háskólanemi, tískubloggari og eigandi vefverslun- arinnar Lakkalakk.com. Hér deilir hún sínum uppáhaldsyfirhöfn- um með lesendum en þær eru sparilegar, þægilegar, fínar, hlýjar og passa við allt. Mjúkt og hlýtt „Slá sem ég keypti í Ginu Tricot í Danmörku. Ég elska þessa því hún er svo mjúk og mér líður eins og ég sé vafin inn í teppi. Hana nota ég mest núna í skólanum og ekki skemmir fyrir að hún var svakalega ódýr.“ FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Peysujakki „Síð peysa frá Farmers Market sem er keypt í Geysi. Þessi peysa er svakalega hlý og kemur sér afar vel á ís- köldum vetrardögum og svo kom hún sér mjög vel í útilegum í sumar.“ Loðvesti yfir leðurjakka „Jakkinn er frá Lakkalakk og loðvestið úr Geysi. Þessar flíkur eru í miklu uppáhaldi saman því sam- setningin er bæði töffaraleg og sparileg. Svo er hún líka svo létt en samt hlý. Þetta passar við allt.“ UPPÁHALDS YFIRHAFNIRNAR TÖFFARALEGT OG HLÝTT Í SENN Hvítur pels „Pels sem ég keypti í Gyllta kett- inum fyrir mörgum árum. Hann nota ég mikið á veturna í kuldanum. Ég nota hann bæði spari og hversdags. Ég á ekki úlpu og er því oftast í pels- um þegar það er ískalt úti.“ Hvít slá „Þessa slá keypti ég í Rokki og rósum. Ég elska slár því þær eru svo léttar og þægilegar. Til þess að gera hana aðeins fínni nota ég allt- af skinnkraga með, sem setur punkt- inn yfir i-ið.“ heim ili& hönn un  SÉRB LAÐ F RÉTTA BLAÐ SINS U M HÍB ÝLI  júlí 20 11 UNAÐ SREIT UR Hjóni n Jan ina og Jozef Misie juk ræ kta ga rð me ð alls ky ns fög rum b lómum og su mum frama ndi. BLS. 4 Faldi r fjárs jóðir Sigga Heim is fjall ar um eftirsó tta ny tjahlu ti. SÍÐA 2 Marg t að s já Kaupm annah öfn kraum ar af s penna ndi hönnu narvið burðu m. SÍÐA 6 VIKU TILBO Ð Á 5 00G B FLA KKAR A REYK JAVÍK AK UREY RI EGILS STAÐ IR KEFLA VÍK SELFO SS HAFN ARFJ ÖRÐU R BETR AALLT AF VERÐ SEX V ERSLA NIR WD Pass port 50 0GB 2,5" flak kari með 500GB hörðum disk, US B 3.0, e inföldum mynd- rænum a fritunarh ugbúnað i og 256-bita lás sem verndar gögnin. 13.9 90 TILBOÐ menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] ágúst 2011 SÍÐA 4 Listasagan Líftækni í ljósi bókmennta Vélmenni, gervimenni og klón eru viðfangsefni bókar Úlfhildar Dagsdóttur. SÍÐA 6 Hrafninn kyssir í Rekavík Evan Fein hefur samið kammeróperu sem gerist í Rekavík á Hornströndum. SÍÐA 2 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HEFUR ORÐIÐ Ve ðr á ður TILBOÐ Philips CR7D5JB25 25 stk. CD-R diskar á spindli 2.990 1.990 Philips CR7D5NB00 100 stk. CD-R diskar á spindli 9.990 6.990 Philips DR4S6B25F 25 stk. DVD+R diskar á spindli 4.990 3.490 Philips DR4S6J10C DVD+R diskur í hulstri 249 169 VIKUTILBOÐ Á GEISLADISKUM BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR ÁPRENTANLEGIR matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]júlí 2011 Feta og fersk jarðarberSumarlegt salat að hætti mat-reiðslumanna veitingahússins 73.SÍÐA 6 Lífrænt lostætiMarentza Poulsen töfrar fram veislu úr garðinum.SÍÐA 2 Ástríða er besta kryddið Hjónin Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir elda af alúð og natni. REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR VIKUTILBOÐ Á ÞRÁÐLAUSU19.990 ogitech ClearChat PCÞráðlaus heyrnatól með hljóðnemaDrægni er u.þ.b. 10 metrarHljóðnemi með umhverfishljóðsíu2.4GHz USB sendir fylgir BETRA ALLTAF VERÐ SEX VERSLANIR föstu dagu r FYLG IRIT F RÉTTA BLAÐ SINS 29. júlí 2 011 ● Harpa Einar sdótti r hanna r nýja fatalí nu ● Á rúm stokk num ● Tísku táknið Amy W ineho use THELM A BJÖ RK EINAR SDÓT TIR Stefni r á atvinn umen nsku Kr. TILBOÐ 47.950 TILVALIN Í FERÐA LAGIÐ 10.1” SEPTEMBERTILBOÐ HITAKÚTAR OG OFNAR MEÐ 15% AFSLÆTTI Olíufylltir rafmagnsofnar Norskir ryðfríir hitakútar H ópur áhugafólks um Tyrk-land er á leið í menningar-ferð til landsins um miðjan október með rithöfundinn og sálfræðinginn Jón Björnsson í broddi fylkingar. Hópurinn varð til á tveimur námskeiðum um Tyrkland sem Jón hélt í Endurmenntun Háskóla Íslands. „Það var í raun fólkið á nám- skeiðinu sem kallaði eftir ferðinni en það langaði til að heimsækja þá staði sem við fjölluðum um. Við sett- um okkur því í samband við starfs- fólk ÍT-ferða sem tók að sér að skipu- leggja ferðina.“ Jón segir sífellt fleiri Íslendinga leggja leið sína til Tyrklands en þá helst á suður- og vesturströndina. „Þar er ekki endilega að finna það sem er allra markverðast en Istan- bul er til að mynda engu lík. Cappad- ocia-héraðið, þar sem menn hafa holað bústaði og kirkjur í stein, er svo ennþá fjarri því að vera nokkru öðru líkt.“ Jón hefur hingað til ekki farið fyrir hópi ferðafólks en hann fer sjálfur í eina hjólaferð á ári og hefur talsvert hjólað um Istanbul og Tyrkland. Hann hefur skrifað tvær ferðabækur. Hin síðari kom út árið 2006 og heitir Með skör járntjaldsins. Hún lýsir ferð hans meðfram gamla járntjaldinu frá Pól- landi og suður til Istanbul. „Ég hef [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalögSEPTEMBER 2010 Heillandi Heidelberg Kastalinn er stolt borgarinnar, segir heimamaður-inn Þórdís Linda Þórarinsdóttir.SÍÐA 6 Smæsta landið Íbúar Vatikansins eru aðeins tæplega þús-und og eru allir læsir.SÍÐA 4 FRAMHALD Á SÍÐU 6 HEIMSVELDI OG KLETTABORGIR Menningarferð um Tyrkland er fyrirhuguð í október en þar mun ótal sögu-legar minjar bera fyrir augu. FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • ÁGÚST 2011 VICKYMÝKRI LÖG Á NÝRRI PLÖTUBJÖRKGEFUR ÚT RÁNDÝRT BOX FYRIR SAFNARA vodafone.is Í skólann Stórsnjallir símar á frábæru verði í verslunum Vodafone Benedikt Freyr Jónsson S: 5125411, gsm 8235055 benediktj@365.is Ívar Örn Hansen S: 5125429 , gsm 6154349 ivarorn@365.is Sigríður Dagný S: 5125462, gsm 8233344 sigridurdagny@365.is AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI! fjölskyl an[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] CANDY AFSLÁTTARDAGAR 15% afsláttur september 2011 Börnin velja bækurnar Sara Hlín Hálfdánardóttir hefur gefið út barnabækur undir nafninu Unga ástin mín í fimm ár. SÍÐA 6 Leikið með grænmeti Bregðið á leik með fat af nýuppteknu grænmeti. Búið til skóg úr brokkólí- stönglum (hægt að stinga þeim ofan í kork) og skerið gulrætur í bita og leik- ið með bitana á eldhúsborðinu; látið þá mynda andlit og hlaðið hús og blokkir. Ræðið liti grænmetisins og skoðið form og áferð. Þroskandi og hollustu- hvetjandi. Létt matreiðslaFinnið uppskrift að hollum ávaxta- drykk sem hægt er að setja í bland- ara og er líklegt að falli barninu í geð. Tínið hráefnið til, ávexti, ber, ísmola og annað, skerið það niður í bolla og leyfið barninu að hella úr bollunum ofan í blandarann. Lokið blandar- Brugðið á leik eftir vinnu og leikskóla NORDICPHOTOS/GETTY Þær klukkustundir sem foreldrar eiga með börnum sínum að loknum vinnu- og leikskóladegi eru dýrmætar enda ekki alltaf svo margar. Þær má nýta á margvíslegan og skemmtilegan hátt en Fjölskyldublaðið tíndi til nokkrar hugmyndir að eftirmiðdagsskemmtun. FRAMHALD Á SÍÐU 4 Sannir skógarmenn Feðgarnir Hannes Pétursson og Fannar Logi Hannesson skemmtu sér ærlega saman á feðgahelgi í Vatnaskógi.SÍÐA 2 Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá ráðgjöfum okkar um hvar auglýsingin þín nær best til markhópsins. AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl – júní 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.