Fréttablaðið - 23.09.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.09.2011, Blaðsíða 60
23. september 2011 FÖSTUDAGUR36 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Klikkuð ÍS LE N SK A/ SI A. IS / N AT 5 63 62 0 9/ 11 SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Leslie Mann „Þegar ég var í fjórða bekk í grunn- skóla skrifaði ég í litla bók: „Mig langar að verða leikkona þegar ég verð stór en ég verð sennilega skólabílstjóri. Ég elska skólabílstjór- ann minn.“ Það er merkilegt hvernig hlutirnir fara.“ Leslie Mann leikur í kvikmyndinni Funny People, sem segir frá grínista sem hefur öðlast annað tækifæri í lífinu og snýr aftur til þess staðar sem hafði hvað mest áhrif á líf hans. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20. 18.15 Föstudagsþátturinn Spjallþáttur um allt milli himins og jarðar. 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Galdrakrakkar (37:47) (Wizard of Waverly Place) 18.25 Andri á flandri (1:6) (Suður- land) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Fjallabyggð - Snæfellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. 21.15 Hvítar gellur (White Chicks) Tveir FBI-menn sem hafa fallið í ónáð yfirmanns síns fara í dulargervi til að reyna að koma í veg fyrir að Wilson-systrum, frægum hótel- erfingjum, verði rænt. Leikstjóri er Kennen Ivory Wayans og meðal leikenda eru Marlon Wayans, Shawn Wayans og Busy Philipps. Bandarísk bíómynd frá 2004. 23.05 Barnaby ræður gátuna – Sak- leysið uppmálað (6:8) (Midsomer Mur- ders: A Picture of Innocence) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Caroline Gra- ham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 00.45 Adam ungi (Young Adam) Flakkar- inn Joe fær vinnu á fljótapramma sem fer á milli Edinborgar og Glasgow. Dag einn finnst lík ungrar konu í ánni og Joe veit greinilega meira um málið en hann lætur uppi. Bresk bíómynd frá 2003. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (2:14) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (2:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.50 Being Erica (5:12) (e) 17.35 Rachael Ray 18.20 Parenthood (5:22) (e) 19.10 America‘s Funniest Home Vid- eos - OPIÐ (11:50) (e) 19.35 America‘s Funniest Home Vid- eos - OPIÐ (37:50) 20.00 Will & Grace - OPIÐ (14:24) 20.25 According to Jim (6:18) 20.50 Mr. Sunshine (6:13) Matthew Perry fer fyrir frábærum hópi leikara í þess- um gamanþáttum sem fengið hafa afbragðs góða dóma. 21.15 HA? - NÝTT! (1:12) Þáttastjórn- endurnir Jói G. og Sólmundur Hólm fá til sín góða gesti. Helga Braga og bræðurnir Árni Pétur Guðjónsson og Kjartan Guðjónsson slá á létta strengi og svara snúnum spurningum. 22.05 The Bachelorette (6:12) 23.35 Tobba (1:12) (e) 00.05 30 Rock (4:23) (e) 00.30 Got To Dance (4:21) (e) 01.20 The Bridge (12:13) (e) 02.05 Smash Cuts (33:52) 02.25 Whose Line is it Anyway? (40:42) (e) 02.50 Judging Amy (9:23) (e) 03.35 Will & Grace (14:24) (e) 03.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.45 Golfing World 08.35 The Tour Championship (1:4) 12.00 Solheim Cup 2011 (1:3) 19.00 The Tour Championship (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Highlights (33:45) 23.45 ESPN America 06.10 The Simpsons (9:22) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (39:175) 10.15 60 mínútur 11.00 Ramsay‘s Kitchen Nightma- res (1:2) 11.50 The Amazing Race (5:12) 12.35 Nágrannar 13.00 Friends (15:24) 13.25 Nights in Rodanthe 15.00 Sorry I‘ve Got No Head 15.30 Barnatími Stöðvar 2 16.40 Ævintýri Tinna 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (14:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Týnda kynslóðin (6:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 19.50 Spurningabomban (1:8) Nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppend- um hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir. 20.45 The X Factor (1:40) Stórglæsileg- ur skemmtiþáttur með Simon Cowell í farar- broddi. Auk Cowells eru í dómnefnd gamla vinkona hans úr Idol, Paula Abdul, upp- tökustjórinn, lagahöfundurinn og tónlistar- mógúllinn L.A. Reid og Nicole Scherzinger sem kunnust er fyrir að vera aðalsöngkona The Pussycat Dolls. 22.10 The X Factor (2:40) 23.35 Lethal Weapon 01.25 American Crude 03.00 Billy Bathgate 04.45 The Illusionist 08.25 Trading Places 10.20 The House Bunny 12.00 UP 14.00 Trading Places 16.00 The House Bunny 18.00 UP 20.00 Funny People 22.25 What Lies Beneath 00.30 Ocean‘s Twelve 02.35 Behind Enemy Lines: Colombia 04.05 What Lies Beneath 19.30 The Doctors (119:175) 20.15 Chuck (7:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspenn- andi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndar- málum CIA. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Heimsréttir Rikku (5:8) Nýr og glæsilegur matreiðsluþáttur með Rikku þar sem hún fetar nýjar slóðir í íslenskri mat- reiðsluþáttagerð með því að helga hvern þátt matargerð þjóðar sem á sér ríkulega matar- hefð. Hún fræðir okkur um uppruna þeirra og kennir okkur að matreiða þá á einfaldan og aðgengilegan hátt. 22.20 The Closer (9:15) Sjötta serían af þessum hörkuspennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðv- unum í Bandaríkjunum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna sex ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við ofríki karlanna í lögreglunni. 23.05 The Good Guys (9:20) 23.50 Sons of Anarchy (9:13) 00.35 Týnda kynslóðin (6:40) 01.05 Chuck (7:19) 01.50 The Doctors (119:175) 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.00 Pepsi-mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 18.15 Spænski boltinn: Valencia - Barcelona Útsending frá leik Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 20.30 La Liga Report Hitað upp fyrir næstu leiki í spænska boltanum og farið yfir nýjustu fréttir af stjörnunum á Spáni. 21.00 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 21.30 UFC 116 Útsending frá UFC 116 en þangað mættu margir af snjöllustu og fær- ustu bardagamönnum heims í þessari mögn- uðu íþrott. 15.35 Sunnudagsmessan 16.50 Bolton - Norwich Útsending frá leik Bolton Wanderers og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Man. Utd. - Chelsea Útsend- ing frá leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21.00 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og spáð í spilin fyrir leikina. 21.30 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 PL Classic Matches: West Ham - Bradford, 1999 22.30 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og spáð í spilin fyrir leikina. 23.00 Everton - Wigan 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Íslandsmeistaramótin í ralli og torfæru. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór töfrar lostæti úr Holtakjúklingi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Fyrir stuttu var ég stödd í stóra eplinu. Erindi mitt þar var ekki að horfa á sjónvarpið og í nokkra daga notaði ég kvöldin til þess að fara út að borða og horfa á mannlífið. Ég sá ekkert sjón- varp og saknaði þess ekki neitt, að ég hélt. Morguninn sem ég pakkaði niður í töskurnar til heimferðar var þó kveikt á sjónvarpi og þótt ég kannaðist ekki við stöðina sem var í gangi fór ég að fylgjast með. Efnið sem boðið var upp á klukkan 8 þennan mánudagsmorgun var ansi hreint hressandi. Raunveruleikaþáttur þar sem fólk gekkst undir lygapróf til að sanna fyrir maka sínum að það hefði ekki haldið framhjá, vildi heilshugar giftast viðkomandi og þar fram eftir götunum. Þátta- stjórnandinn tók á móti grátbólgnum stúlkum sem lýstu því hvernig þær hefðu fundið nærföt sem þær könnuðust ekki við í þvottinum og hvernig símreikningurinn hefði hækkað grunsamlega mikið. Makinn gekkst undir lygapróf sem annaðhvort sannaði það sem þær óttuðust eða afsannaði. Oftast virtist þó lygamælirinn sýna fram á svikult eðli makans svo handalögmál brutust út ásamt gráti og öskrum. Áhorfendur í sal tóku fullan þátt og bauluðu og púuðu á þann sem féll á lygaprófinu. Ég glotti út í annað og hristi hausinn yfir vitleysisganginum í þessum Ameríkönum. „Hvað fólk lætur hafa sig út í,“ hugsaði ég með mér „fyrir hvern er þetta sjón- varpsefni eiginlega,“ hélt ég áfram og reyndi að koma afrakstri búðar- rápsins fyrir í töskunum. Ég hafði þó ekki augun af skjánum, gat ekki beðið eftir að sjá niðurstöðurnar úr lygaprófunum og áður en ég vissi af var ég farin að púa með áhorfendunum á pöllunum. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SKEMMTIR SÉR YFIR ÓFÖRUM ANNARRA Lygamælirinn lokkar og laðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.