Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1957, Blaðsíða 18

Faxi - 01.06.1957, Blaðsíða 18
F A X I KAU P verkamanna í Keflavík og Njarðvíkum. — Gildir fró 1. iúní 1957 til 1. sept. 1957. Vísitala 182 stig. (Grunnkaup kr. 10,17). Almenn vinna: Dagv. 18,51. Sjúkrak. 0,19 ................... kr. 18,70 Eftirv. 27,77. Sjúkrak. 0,28 ................. — 28,05 Nætur- og helgidagsv. 37,03. Sjúkrak. 0,37 ... — 37,40 (Grunnkaup 10,39). Fyrir verkamenn í fagvinnu, steypuvinnu við að steypa upp hús og hliðstæð mannvirki, hjálparmenn í jámiðnaði, handlöngun hjá múrurum, vélgæzla á loftpressum, vinnu í lýsishreinsunarstöðvum, hreinsun benzín- og olíugeyma að innan, ryðhreinsun með handverkfærum, vinnu í smur- stöðvum, vinnu í grjótnámi, holræsahreinsun og hellu- lagningu. Dagv. 18,91. Sjúkrak. 0,19 ...................... kr. 19,10 Eftirv. 28,37. Sjúkrak. 0,28 .................... — 28,65 Nætur- og helgidagsv. 37,82. Sjúkrak. 0,38 ...... — 38,20 (Grunnkaup 10,55). Fyrir stúfun á fylltum tunnum í lest, enda sé stúfað í einu 50 tonnum eða meiru, vinnu löggiltra sprengingarmanna, vinnu við loftþrýstitæki, vélgæzlu á togurum í höfn, gæzlu hrærivélar, enda vinni hann með vélinni, stjóm á hvers- konar drátt- og lyftivögnum og bifreiðastjórn, tjöruvinnu, vinnu í rörsteypu og veggþjöppustjórn. Dagv. 19,20. Sjúkrak. 0,19 ..................... kr. 19,39 Eftirv. 28,80. Sjúkrak. 0,29 ................... — 29,09 Nætur- og helgidagsv. 38,40. Sjúkrak. 0,38 .....— 38,78 (Grunnkaup 10,87). Fyrir bifreiðastjórn þegar bifreiðastjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar. Dagv. 19,78. Sjúkrak. 0,20 .................... kr. 20,40 Eftirv. 29,67. Sjúkrak. 0,30 .....................— 29,97 Nætur- og hlgidagsv. 39,56. Sjúkrak. 0,40 ...... — 39,96 (Grunnkaup 11,10). Fyrir upp- og útskipun á salti: Dagv. 20,20. Sjúkrak. 0,20 .................... kr. 20,40 Eftirv. 30,30. Sjúkrak. 0,30 .................... — 30,60 Nætur- og helgidagsv. 40,40. Sjúkrak. 0,40 .....— 40,80 (Grunnkaup 11,80). Fyrir stjóm á ýtum, vélskóflum, vélkrönum og kranabíl- um, enda stjórni bifreiðastjórinn bæði bifreið og krana, bílum með tengivagni og stórvirkum flutningatækjum, svo sem í sand- og grjótnámi og vegagerð, vegheflum, steypu- vélum í rörsteypu og tjömblöndunarvélum við malbikun. Dagv. 21,48. Sjúkrak. 0,21 ..................... kr. 21,69 Eftirv. 32,22. Sjúkrak. 0,32 ...................— 32,54 Nætur- og helgidagsv. 42,95. Sjúkrak. 0,43 .....— 43,38 (Grunnkaup 12,10). Fyrir sementsvinnu, (upp- og útskipun, hleðslu þess í pakkhús og samfellda vinnu við afhendingu þess), mæling í hrærivél, uppskipun á saltfiski, vinnu við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sementsvinnu, afgreiðslu á togur- um, um borð í skipi, upp- og útskipun á tjöru- og karbólínbornum staurum. Dagv. 22,02. Sjúkrak. 0,22 ................... kr. 22,24 Eftirv. 33,03. Sjúkrak. 0,33 ................. — 33,36 Nætur- og helgidagsv. 44,04. Sjúkrak. 0,44 ...— 44,48 (Grunnkaup 12,58). Fyrir katlavinnu (aðra en hjálparmenn í jámiðnaði), ryð- hreinsun með vítissóda, vinnu 'með sandblásturstækjum og vinnu við málmhúðun. Dagv. 22,90. Sjúkrak. 0,23 .................. kr. 23,13 Eftirv. 34,35. Sjúkrak. 0,34 ................— 34,69 Nætur- og helgidagsv. 45,80. Sjúkrak. 0,46 ..— 46,26 (Grunnkaup 116,06). Fyrir 8 stunda vöku í síldar- og beinamjölsverksmiðjum. Með vísit. 211,23. Sjúkrak. 2,11 ............ kr. 213,34 Næturvarzla. Grunnkaup fyrir 12 stunda vöku 122,00. Með vísit. 222,04. Sjúkrak. 2,22 ............ kr. 224,26 Dagvinna telst frá kl. 8 til 17. Eftirvinna telst frá kl. 17 til 19,15. Næturvinna telst frá kl. 19,15 til 8. Orlof, 6% reiknast á kaupið, áður en sjúkrak. (1%) er bætt við. I frystihúsum, fiskaðgerð í salt og til skreiðarverkunar telst eftirvinna kl. 17—20 og næturvinna kl. 20—8. Kafiftímar í dagv. 9,40—10 og 15—15,20, í eftirv. 17—17,15, í næturv. 24—0,15 og 7,45—8. Matartímar í dagv. 12—13, í næturv. 19,15—20,15, og 3—4. í frystihúsum og fiskaðgerð er matartíminn að kvöldi í eftirvinnu, kl. 19—20. Ef unnið er í matar- og kaffitímum á tímabilinu frá kl. 8—-17, skulu þeir greiddir sem eftirvinna. Kaffi- og matartímar í eftir- og næturvinnu, sem falla inn í vinnutímabil, reiknast sem vinnutímar, og sé unnið í þeim, skal greiða til viðbótar vinnutímanum og með sama kaupi — Vi klst. fyrir hvem kaffitíma og 1 klst. fyrir hvern matartíma. (Skal það einnig greitt, þótt skemur sé unnið, þó ekki við vinnslu fiskjar og fiskafurða). Nú vinnur maður eftir-, nætur- eða helgidagsvinnu, er öll fellur utan kaffitíma og greiðist sú vinna þá með 10% álagi á kauptaxtann. Oll vinna við fermingu og affermingu skipa, þar með talið að stjórna dekkvindum, skal framkvæmd af félögum V. S. F. K., þegar þess er krafizt og félagsmenn bjóðast. Keflavík, 1. júní 1957. Verkalýðs- og Sjómannafélag Keflavíkur

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.