Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1982, Blaðsíða 17

Faxi - 01.05.1982, Blaðsíða 17
Sá háttur er hafður á íStóru-Vogaskóla, að myndataka fer fram áriega og þá tekin mynd af 6 ára — 9 ára og 12 ára bekk. Fremsta röð frá vinstri: Katrin Banediktsdóttír, Jóna Einarsdóttir, Brynja Kristmannsdóttír, Margrét S. Sigurðardóttir, Hrafnhildur I. Hafsteinsdóttir. 2. röð f. v.: Hildur ingibertsdóttir, Svanhildur Leifsdóttir, Sænjn Jónsdóttir kennari, Heiga Amadóttir kennari, Brynhildur Ó. Pétursdóttir, Eygló Viðarsdóttir. 3. röð f.v.: Gisli Brynjóifsson, Jón Helgason, Guðmundur Andrésson, Snorri Hreiðarsson, VithjáimurÞ. Vilhjálmsson, IvarÓ. Þóðarson, Vignir Skúiason. Fremsta röð frá vinstri: Margrót Stefánsdóttir, Guðrún S. Eiriksdóttir, Heidi Andersen, Lilja Erlingsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Elfur Harðardóttir. 2. röð f. v.: Anna K. Engilbertsdóttir, Oktavia J. Ragnarsdóttir, Bryndls H. Bjartmarsdóttir, Inga H. Ólafsdóttir, Inga R. Hlöðversdóttir. 3. röð f v.: Bjarki Viðarsson, Kristinn Sigurðsson, Bjamþór Þoriáksson, Magnús Jón Gunnarsson, Ingvar Þ. Geirsson, Sigurður B. Lárusson, Sigurður R. Guðmundsson, Magnús Skúlason. Fremsta röð frá vinstri: Ingólfur F. Sveinsson, Páll Antonsson, Garðar G. Garðarsson, Rúnar Guðmundsson. 2. röð f. v.: Guðmundur Guðmundsson, Kristin Skjaldardóttir, Hreinn Asgríms- son skólast., Steinvör Simonardóttir, Þuriður B. Guðbjömsdóttir. 3. röð f.v.: Magnús I. Guð- bergsson, Magnús Jónsson, Hilmar E. Sveinbjömsson, Magnús H. Hreiðarsson, G uðjón Olafsson, Bjartmar O. Bjartmarsson. 1876-1878 Ólafur Rósinkrans, seinna leikfimiskennari í Reykjavík. 1878 - 1883 Pétur Pétursson, faðir dr. Helga Péturs. 1883 - 1884 Steingrímur Sveinbjömsson, sonur Sveinbjamar Hall- grímssonar stofnanda Þjóð- ólfs. Steingrímur fluttist til Ameríku. 1884 - 1885 Guðni Felixson. 1885 - 1886 Snæbjöm Jónsson. 1886-1898 Sigurjón Jónsson. 1898 - 1903 Jón G. Breiðfjörð. 1903-1905 Þórður Eriendsson. 1905 - 1909 Ólafur Guðjónsson. 1909- 1910 HaraldurSigurðsson. 1910- 1920 Ámi Th. Pétursson. 1920 - 1921 Kristmann Runólfsson. 1921 - 1952ViktoríaGuðmundsdóttir. 1952-1960 Jón H. Kristjánsson. 1960-1961 Gunnlaugur Sveinsson. Gunnlaugur var skólastjóri vegna oriofs skólastj. 1961 - 1962 Jón H. Kristjánsson. 1962 - 1967 Ellert Sigbjömsson. 1967 - 1970 Þórir S. Guðbengsson. 1970 - 1971 Benedikt Benediktsson. 1971 - 1972 Rúnar Þorvaldsson. 1972 - 1979 Hreinn Ásgrímsson. Skólastjórar Stóru-Vogaskóla 1979-1982 1979 - 1980 Hreinn Ásgrímsson. 1980 - 1981 Kolbrún Hjartardóttir. Kolbrún var skólastjóri I kennsluleyfi skólastj. 1981 - 1982 Hreinn Ásgrímsson. Útivistar- tími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tima- bilinu 1. maí til 1. september, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 22, nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil úti- vist eftir kl. 23, nema í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýsstarfsemi. Barnaverndarnefnd Keflavíkur Safnlán Verzlunarbankans Hefur þú og fjölskylda þín uppi áform um framkvæmdir, ferðalög eða eitthvað ann- að á næstu mánuðum eða árum. Þurfið þið t.d. að — skipta um bíl á næsta ári — borga stóra afborgun eftir nokkra mánuði — láta gera mikla viðgerð á húsinu ykkar — skipta um teppi á íbúóinni — kosta börnin á heimavistarskól — skipta um íbúð eftir nokkur ár — fara í ferðalög á næsta ári. Með safnláni í Verzlunarbankanum lætur þú þessi áform og mörg fleiri rætast með léttara móti. Verzlunarbanki íslands hf. Útibú Keflavík. FAXI - 89

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.