Faxi


Faxi - 01.03.1983, Blaðsíða 7

Faxi - 01.03.1983, Blaðsíða 7
70% af umsetningunni selt út af Suðurnesjamarkaðnum. Jú, þtid er myndarlegt og œski- legt að flytja inn í byggðarlagið iðn- aðarvinnu í svona stórum stíl. En þú dettur mér í hug - hvernig er með Keflavíkurflugvöll? Sá markaður hefur varla opnast fyrir mig eins og skyldi. Það er þó vitað að þeir flytja inn brauð í stór- um gámum, eins og gefur að skilja, því þarna er 5 - 8 þúsund manna byggð, sem notar mikið brauð. Þarna eru stórir útilutningsmögu- leikar, ef tækist að ná í þessi við- skipti. Aukin vinna fyrir Suður- nesjamenn og gjaldeyrisskapandi viðskipti. Svo við komum aftur að hús- næðismúlum. Pú hófst starfsemi þtna ú Hringbraut 92. Varstu þú bœði með kökugerð og brauð- bakstur? Já, ég var með alla mína starf- semi þar á 60 nr vinnuplássi í 8 ár, en þá flutti ég brauðaframleiðsl- una vestur á Hátún 36, eins og að framan er sagt. Svo það mú segja að ú þessum 19 úrum sért þú tvisvar búinn að sprengja húsnœði utan af starfsemi þinni? Já. Þegar ég seldi brauðgerðar- húsið vestur á Hátúni 36 og sölu- búðina á Hringbrautinni, var það vegna þrengsla- köku- og brauða- bakstur hafði aukist mjög mikið og sala á Reykjavíkursvæðið fór hröðum skrefum vaxandi. Egstóð þá frammi fyrir þeim vanda að fjár- Sigurjón Héðinsson verkstjóri. Sigurður B. Gunnarsson framleiðslustjóri og Eyjólfur Hafsteinsson. M m Ingigerður Sigmundsdóttir, Elín Þorleifsdóttir og Ingunn Oskarsdóttir að pakka hamborgarabruuðurn og fita form. festa mikið í vélum og jafnframt að komast í hús sem hentaði. Það kom ntjög til álita hvort ég ætti ekki að flytja starfsemina til Reykjavíkur, en að vel athuguðu máli varð ekki úr því. Mér bauðst allgott leiguhúsnæði hér að Iða- völlum 8, af Trausta Einarssyni, byggingameistara, og orkuselj- endur, bæði Hitaveita og Raf- veita, og aðrir þjónustuaðilar sem ég þurfti að leita til veittu mér ágætis fyrirgreiðslu, velvilja og skilning. Hvernig hefur svo þróunin verið síðan að þú fluttir hingað? Þegar ég réðst í að bylta fyrir- tækinu við, var það meginhugsun mín, að auka afköstin, vélvæða eins og fjárhagurinn leyfði. En því er ekki að leyna að útþenslan er enginn dans á rósum. Eftir því sem leitað er markaða víðar, verður ekki komist hjá harðnandi sam- keppni og nú er hún mjög mikil við stóru bakaríin í Reykjavík. Minn styrkur liggur vissulega mikið í því hvað Suðurnesin standa þétt að baki sínu fyrirtæki - þeir versla mikið við mig og stend ég því á traustum grunni. Jú. Pað er ústæða til að ætla að grunnur þinn standi sig vel. Pú hef- ur vandað til hleðslunnar í byrjun rneð traustu númi og frarnhalds- ndmi og heyrt hef ég að þú hafir fylgst vel með þróun í iðninni síð- an. Eg hef ferðast nokkuð mikið, farið á margar sýningar erlendis og Það eru allir ánægðir með ofnana fráO.s.s. Framleiðum bæði RUNTAL og LVI panel stálofna FAXI-63

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.