Faxi


Faxi - 01.03.1983, Blaðsíða 30

Faxi - 01.03.1983, Blaðsíða 30
BÆJAR- OG HÉRAÐSBÓKA- SAFN KEFLAVÍKUR í síðasta Faxa var byrjað á bókafrétt frá Bæjar- og héraðsbókasafni Keflavík- ur, og þar sagt frá nýjum bamabókum, en plássleysi í blaðinu leyfði ekki að fréttin kæmist öll, margir forvitnilegir bókaflokkar urðu að bíða, en úr því vill Faxi nú bæta: ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR: Á flótta undan nasistum — Erik Christian Haugaard Arfurinn— Desmond Bagley Árin dásamlegu — Reiner Kunze Ást og örlög á Mallorca — Ib Henrik Cavling Ástin blómstrar á öllum aldursskeiðum — Barbara Cartland Brennuvegur 8 — Henrik Tikkanen Bróðir minn Mikael — Mary Stewart Dauðafljótið — Alistair Maclean Don Kíkóti frá Mancha, 2 — Cervantes Don Kíkóti frá Mancha, 3 — Cervantes Einkamál — Hans Hansen Elskaðu mig — Erling Poulsen Felix Krull — Thomas Mann Flugsveit 507 — D. Beaty Fómfús ást — George Ohnet Frásögn um margbodað morð — Gabriel Garcia Marquez Frídagur frú Larsen — Martha Christensen Fýkur yfir hæðir — Emily Bronté Fyrsti kossinn — Denise Robins Föðurlandsvinir á flótta — Ásbjörn Öksendal Glaðheimar — Margit Ravn Heiðarprinsessan — E. Marlitt Heitar ástríður — Frank Yerby Hinn ósýnilegi — Manuel Scorza Hjartalæknir— Heinz G. Konsalik Hringurinn — Daniella Steel Hrollvekjur Húsið í skóginum — Charles Garvice Hver er ég? — Else-Marie Nohr Hvítklædda brúðurin — Erik Nerlöe Hættuför á norðurslóð — Duncan Kyle Hættuspil — Dich Francis í Dyflinni — James Joyce í faðmi örlaganna — Lili Palmer í landi auðnar og dauða— Hammond Innes f mánaskini — Ruth Willoek í Svörtukötlum — William Heinesen Innflytjendurnir — Howard Fast Jane Eyre — Charlotte Bronte Kapitóla — E.D.E.N. Southworth Kynleg gifting — Agnes M. Fleming Lausnarorð— Marie Cardinal Luciano. Sendiför mafíuforingjans — Jack Higgins Luktar dyr — Maj Sjöwall Maðurinn frá St. Pétursborg — Ken Follet Martröð mannkyns — Kenneth Royce Með kveðju frá Gregory — Francis Durbridge Með kveðju frá kölska — C.X. Lewis Mínútu eftir miðnætti — Gavin Lyall Njóttu mín — Netta Muskett Ómur fortíðar— Phyllis A. Whitney Ráðherrann og dauðinn — Bo Balderson Reiði Guðs — James Graham Royal spilavítið — Jan Fleming Samúels bók — Sven Delblanc Sherlock Holmes, 5 — A. Conan Doyle Sherlock Holmes, 6 — A. Conan Doyle Sherlock Holmes, 7 — A. Conan Doyle Sherlock Holmes, 8 — A. Conan Doyle Sherlock Holmes, 9 — A. Conan Doyle Skógarvörðurinn — Sigge Stark Sláturhús fimm — Kurt Vonnegut Systir Angela — George Sheldon Unaðsreitur — Anais Nin Vélráð á báða bóga — Brian Callson Við systurnar — Theresa Charles Viktoría — Knut Hamsun Vindurinn og ég— Crying Wind Stafford Þrælaströndin — Thorkild Hansen Pú ert ástin mín — Bodil Forsberg Örlagaperlurnar — Victoria Holt ÍSLENSKAR SKÁLDSÖGUR OG SMÁSÖGUR Af manna völdum — Álfrún Gunnlaugsdóttir Afbrot og ástir — Guðbjörg Hermannsdóttir Allt meinhægt — Guðmundur Björgvinsson Andvökuskýrslur — Birgir Engilberts Átök og einstaklingar — Stefán Júlíusson Birgir og Ásdís — Eðvarð Ingólfsson Boðið upp í dans — Ólafur Ormsson Bræður munu berjast — Ronald Símonarson Dalalíf 1, — Guðrún frá Lundi Dauðamenn — Njörður P. Njarðvík Fyrirburðir á skálmöld — Óskar Aðalsteinn Gefið hvort öðru — Svava Jakobsdóttir Geirfuglarnir — Árni Bergmann Hallærisplanið — Páll Pálsson Heimar — Sigurður A. Friðþjófsson Heitur snjór — Victor Arnar Ingólfsson H jartað býr enn í helli sínum — Guðbergur Bergsson Hlustið þér á Mozart — Auður Haralds Kona vitavarðarins — Aöalheiður Karlsdóttir Leiksoppur fotíðarinnar — Snjólaug Bragadóttir Maður dagsins — Andrés Indriðason Mannleg tilbrigði — Benedikt Pálsson Meðan lífið yngist — Kristján Albertsson Pabbadrengir — Egill Egilsson Persónur og leikendur — Pétur Gunnarsson Riddarar hringstigans — Einar Már Guðmundsson Skógarkofinn — Vigfús Björnsson Spámaður í föðurlandi — Jón Ormur Halldórsson Strengjabrúður — Jón Óttar Ragnarsson Sylvía — Áslaug Ragnars Taumlaus sæla — Ólafur Engilbertsson Tvær fyllibyttur að norðan — Guðmundur Frí- mannsson Upp við fossa — Porgils gjallandi Vegurinn heim — Olga Guðrún Árnadóttir Við í Vesturbænum — Kristján P. Magnússon Við skráargatið — Sæmundur Guðvinsson Vinir vors og blóma — Anton Helgi Jónsson Vorganga í vindhæringi — Bolli Gústafsson Þjófur í Seðlabanka — Ási í Bæ LJÓÐABÆKUR Að leikslokum — Sverrir Haraldsson Án tilefnis — Geirlaugur Magnússon Ára kló — Haraldur Guðbergsson Bráðum kemur betri tíð — Halldór Laxness Bróðir minn húsfreyjan — Gísli Ásgeirsson Dagbók um veginn — Indriði G. Þorsteinsson Dalavísur— Ragnar Ingi Aðalsteinsson Erlend Ijóð — Helgi Hálfdanarson Ferðin til sólar— Hjördís Einarsdóttir Fimm Ijóð — Nína Tryggvadóttir Glæöur— Björn G. Björnsson Grænlenska stúlkan mín — Ásgeir Þórhallsson Halló! — Ásgeir Þórhallsson Héðan og þaðan — Jóhannes Benjamínsson Heitu árin — Erlendur Jónsson Helgimyndir í nálarauga— Ingitnar Erl. Sigurösson Hjartsláttur á þorra — Jón Jónsson Hringhenda — Baldur Óskarsson Hugarflugur — Sófus Berthelsson Hundrað Ijóð um Lækjartorg — Gunnar Dal í fjórum línum, 2 Kveiktu á perunni, 50 vísnagátur — Ólafur Gíslason Kvæði og stökur — Guðmundur Guðmundsson Leikur að orðum — Árni Grétar Finnsson Ljóð vega gerð — Sigurður Pálsson Ljóðasafn — Hannes Sigfússon Ljóðnálar— Kristjana E. Guðmundsdóttir Næturferð — Jón Óskar Reiðhjól blinda mannsins—Sigurjón BirgirSigurðs- son Sofendadans — H jörtur Pálsson Spjótlög á spegli — Þorsteinn frá Harnri Stefjaþankar — Höskuldur Ottó Guðmundsson Stuttljóð — Sveinn Bergsveinsson Sunnan Kaldbaks— Bragi Sigurjónsson Sýning— Pjetur Stefánsson Tréð fyrir utan gluggann minn — Norma E. Samúels- dóttir Vinjar — Valtýr Guðmundsson Þegar þú ert ekki — Guörún Svava Svavarsdóttir Þriggja orða nafn — ísak Harðarson Ætti ég hörpu — Friðrik Hansen Öld fífilsins — Gunnar Dal Svartur hestur í myrkrinu — Nína Björk Árnadóttir 86 - FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.