Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 49

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 49
Skáldsaga efíir Jón Dan 1919 ÁRIÐ EFTIR SPÖNSKU VEIKINA er komin út á vegum ,, Bókaútgáfunnar Keilis sf“. Eftir að spánska veikin geisaði hér á landi í nóvember og desember 1918 átti margur um sárt að binda. Enn er uppi fólk sem man hana og enn eru menn á lífi sem þá misstu ættmenni eða foreldri, annað eða bæði. Tálið er að í Reykjavík einni hafi tíu þúsund manns fengið veikina en þrjú hundruð látist. Segja má að sagan ,,1919 - Árið eftir spönsku veikina“ byrji um þær mundir sem pestin íjarar út. Miðaldra kona ræður sig á heimili suður með sjó þar sem plágan hefur tekið sinn toll. Heimilisfólkið er ekkill og sex strákar, móðirin fallin frá. Ráðskonan bindur sig aðeins til eins árs, sem að vísu teygist dálítið úr, en hún hefur ekki lengi dvalist á bænum þegar hún skynjar að ekki er allt sem sýnist. ,,1919 - Árið eftir spönsku veikina“ er skáldsaga sem byggð er á raunverulegum atburðum. Almenna bókafélagið sér um dreifmgu bókarinnar.B Óskum starfsmönnum okkar svo og öllum Suðurnesjamönnum gleðiíegra jóla ogfarsældar á komandi ári þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Rammi h.f. Bæjarstjórn Keflavíkur óskar starfsmönnum sínum svo og öllum Keflvíkingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, og þakkar liðið ár. Bæjarstjórn Keflavíkur FAXI 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.